Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 9

Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. október 1981 vtsm Boðsbréf flrnarfaks og frúin í sandkassanum Meöfylgjandi spalti er úr Sandkorni Visis á föstudaginn var, og er höfundur textans frií Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Spaltinn er til marks um aö frúin veldur ekki þeirri frum- skyldu aö hafa tilvitnanir rett eftir. Komman á undan saman- buröartengingunni „en”, og kommurnar á undan þanka- strikunum í tilvitnuninni, eiga ekki upptök sin i minu heilabúi. Frúin þarf þó ekki að renna augunum yfir boösbréfiö i Tim- anum s.l. fimmtudag til aö ganga Ur skugga um það. Hún getur flettuppá textanum i sinu eigin blaði, Visi, frá sama degi. Hið sama boösbréf, nákvæm- lega einsaöstærðog meginmáli og uppsetningu, ljósmynd af Jóni Engilberts ekki undanskil- in, birtist f Vísi sama dag. Að- eins ávarpið var annað — og ætti nú að vera orðið sæmilega ljóst, hvernig háttað er um- gengni frúarinnar við siðaregl- urblaðsins sem hún starfar við. Frú Jóhanna á raunar að vita að komma er ekki sett á undan ,,en” þegar það er notað sem samanburðartenging. Þessi regla er kennd á bamaskóla- stigi, og er einhver sú auðskild- asta sem til er. Hitt er rétt hjá frúnni, þótt mér sé til efs að hUn hafi upp- götvað það af eigin rammleik, að setningin innan þankastrik- anna er gölluð og umhverfir merkingu; það vantar sögn i hana til þess að hún skili þeirri hugsun sem henni bar að skila. 1 stað: „fyrir utan svæðisbundinn og sorglegan skort á korni” átti að standa: ,,efundan er skilinn” o.s.frv.. Og er skyltað biöja les- endur blaðsins afsökunar á þessari handvömm. Það hendir stundum skriffinna, einkum þegar þeir eru undir miklu vinnuálagi, og er þó engin af- sökun, heldur skýring, að þeir eru slegnir orðblindu — afasi — á finu máli. Algeng blinda með- al manna sem sýsla daglangt með orð. En orðblinda er eitt. Hroð- virkni er annað. Hroðvirknin er þvi miður ólæknandi: hUn er tréhendi, eins og annar höfund- ur hefur bent á, þannig að allt sem hún tekur á verður að axar- sköftum. Og er þá orðið verkljóst. Ég hef fyrir framan mig þrjú Vi'sisblöð frá siðustu dögum, og er þar á bls. 2 að finna höfund- skap frú Jóhönnu, einkar at- hyglisverðan. Égþarf ekki fleiri blöð. A þriðjudaginn f vikunni sem leið skrifar hún: „Einhvern timann” o.s.frv. Og í sama blaði: „Ekki sýndu fundarmenn mikil viðbrögð við..” 1 fimmtudagsblaðinu segir frúin: „Gráglettni örlaganna getur sýnt sig I ýmsum myndum.” Frúin mun eiga við að grá- glettni örlaganna birtist í ýms- um myndum. Og I blaðinu i dag, 19. okt.: ..„Höfðu konur þær, er þar dvöldu kvartað mjög undan að- búnaði og töldu ekki forsvaran- neöanmals Jóhannes Helgi, rithöf- undur, hefur sent blaðinu meðfylgjandi grein í til- efni þess að í sandkorni var gantast eilítið með orðalag í auglýsingu frá fyrirtæki Jóhannesar Helga. Rithöfundurinn segir það rétt vera, að setning i auglýsingunni hafi veriðgölluð, en tekur gamansemi sandkorns ó- stinnt upp. legt að láta fólk dvelja þar til lengri tíma vegna ills húsnæð- is...” o.s.frv. „Vegna ills húsnæðis” mun þýða: vegna óviðunandi hUsa- kynna. Og sama dag: ,,..En sfðan hefur frést, að nota eigi álmuna fyrir karl- fanga, þar sem þeir skuli af- plána refsingu til lengri tfma...” Hér mun vera átt við að ráö- gert sé að nýta álmuna til að hýsa karla sem afpláni langa refsidóma, og leiöi ég hjá mér annað sem vekur furðu i setn- ingunni. Ónei, ekki hún frú Jóhanna. HUn segir kotroskinn i næsta dálki og er þá að tala um bóka- gerðarmenn og er engan bilbug á henni aö finna: ...Þykir ljóst, að þeir muni mæta með hörku til samninga- viðræðna....” Ætli við látum þetta ekki duga. Ekki veit ég hvernig feitar bókapantanir bænda eru i' lag- inu. Ef frúin hefur áhyggjur af þvi að boðsbréfið hafi ekki skir- skotað til bændanna, þá fer hún villur vegar. Þeir hafa tekið þvi manna best —og þar næst fólkið i þorpum og bæjum, enn sem komið er. Ekki svo að skilja að sérunnu og árituðu eintökin Arnartaks séu uppurin. Fjarri þvi, en þaðsaxast ánægjulega á upplagið, enda ekki stórt. Sim- inn er 83195. Arnartak, Box 317, Reykjavik, ef einhvern skyldi langa til að vita það. Ég þarf ekki að spyrja rit- stjóra Visis, hvort þeir sem aug- lýsa i blaðinu megi eiga von á að starfslið blaðsins geri tilraun til að afflytja efni auglýsinganna i blaðinu daginn eftir, á bls. 2. Ég þekki það vel til blaðsins að ég veit aö svo er ekki. Ég veit að Jithannes Helgi. Vöntun á skortl! „BoOsbréf til bænda" er yfirskrift auglýsingar, sem birtist i Timanum i gær. Þar er uystofnab foriag JAhannesar Helga aft auglýsa bækur, — og sitthvab fleira, ab manni sýnist. Þvt I auglýs- ingunni segir mebal annars: „Abstandendur fariagsíns fá ekki betur séb, en ab þab sem heim- iim vanti eiuna helst, — fyrir utau svæbisbundiim og sorglegan skort á korni, — sé islenskur audi. og ab ekki dugi neinir smáskammtar”. Ansi var þab ntí siæmt, ab heiminn skuli vanta svæbisbundiiui og sorg- legan skort á korni. En samt efa ég uii ab bændur geri íeitar pantanir á skorti og Isienskum anda! mitt dæmi er einsdæmi — og ég veitlíka hvaðan hún er runnin, aldan sem reisti kamb á föstu- daginn var á sandinum hennar Jóhönnu. Jóhannes Helgi. Seðlabankinn leggur nú fram 41 mllljðn - sem endurgreidda gengisuppfærslu Hafnasamband sveitarféiaga: flrsfundur Ársfundur Hafnasam- bands sveitarfélaga hófst í morgun og stendur fram á annað kvöld. Dagskrá fundarins er hin fjöl- breyttasta og verður fund- að á ýmsum stöðum við Faxaflóann og einnig um borð í Akraborginni. Aðild að Hafnasambandinu eiga 58 hafnir á landinu. 1 morgun ávarpaði Steingrimur Hermannsson fundarmenn á Hó- tel Sögu og nú fyrir hádegiö flutti Gylfi Isaksson verkfrðingur er- indi um fjárhagsstöðu og gjald- skrár hafna. Auk þess voru aðal- fundarstörf i morgun og lýkur þeim i dag. Nú eftir hádegið verða einnig flutt tvö erindi, Að- alsteinn Júliusson hafnarmála- stjóri talar um fjögurra ára áætl- un um hafnargerðir og Ólafur Steinar Valdimarsson skrifstofu- stjóri ræðir endurskoðun hafna- laga. Eftir fundarstörf i dag hefur samgönguráðherra boö inni. A morgun veröur ársfundi framhaldið um borð i Akraborg og siðan á Akranesi, og verður Akraneshöfn þar mjög i sviðsljos- inu. Eftir skoðunarferð um Skipa- skaga verður ekið til Reykjavikur með viðkomu i Járnblendiverk- smiðjunni á Grundartanga. HERB , .Bankast jórn Seölabankans hefur ekki afgreitt þetta mál, en bankastjórar hafa fyrir sitt leyti samþykktað bankinn endurgreiði af gengisuppfærslu sinni, vegna gengisfellingarinnar 26. ágúst, 41 milljón króna, sem rennur I Verð- jöfnunarsjóð fiskiðnaðarins og til iðnaðar og annarra I útflutnings- greinunum”, sagði Steingrimur Rekstursafkoma Rikisútvarps- ins hefur stórbatnað það sem af er þessu ári, og fyrstu niu mánuð- ina skilaði hljóðvarpið milljón i tekjuafgang og sjónvarpið stór- um minna tapi en á sama tima i fyrra, aðeins 4,5 milljónum i stað 7,5. Ævintýraleg aukning aug- lýsingatekna á drýgstan þáttinn i batanum, svo og veruleg aukning tekna af afnotagjöldum. Rekstrartekjur hljóðvarpsins jukust um 72.8% og urðu næstum 31 milljón, en þar af fóru 3 i Framkvæmdasjóð. Gjöldin juk- ust á hinn bóginn um 52.6%. Aðal- tekjur hljóðvarps voru sem áður af auglýsingum og jukust þær um 90.7% en afnotagjaldatekjur um 54.1%. Hermannsson sjávarútvegsráð- herra, þegar Vfsir spurði hann fregna af þessum málum i morg- un. „Af þessari upphæð munu 25 - 26 milljónir fara i freðfiskdeild Verðjöfnunarsjóðs, til þess að slétta stöðuna þar, og sambæri- legar greiöslur fara í aðrar deild- ir sióðsins, svo og til annarra ut- Tekjur sjónvarpsins jukust þessa niu mánuöi um 79.0%, urðu 44.4 milljónir og þar af fóru 4.4 I Framkvæmdasjóöinn. Rekstrar- gjöld jukust um 45.3%, afskriftir um 65.1% og vaxtagjöld um 84.2%. Auglýsingar eru hlutfalls- lega mun minni tekjustofn hjá Húnvetningafélagið i Reykja- vlk er nú að hefja vetrarstarfið með miklum vetrarfagnaði i Domus Medica klukkan 20.30 I kvöld. 1 nóvember veröur siðan flutningsgreina. Ég vona að frá þessu verði gengiðnú sem fyrst”, sagði ráðherrann. Eins og Vlsir greindi frá, þegar blaðið flutti fregnir af ákveðnum fyrirætlunum i þessa átt, fyrir viku, er þessi endurgreiðsla Seðlabankans óháö fyrri ákvörð- un um endurgreiðslu 32ja mill- jóna til útflutningsfyrirtækja. sjónvarpi en útvarpi, þó annar langstærsti tekjustofninn, og aug- lýsingatekjurnar jukust um hvorki meira né minna en 139.9%. Afnotagjaldatekjurnar hins veg- ar um 62.4%. Ef tekiö er tillit til framlags I Framkvæmdasjóð RUV, má þriggja kvölda spilakeppni i Fé- lagsheimilinu að Laufásvegi 25 og verðurspilaösunnudagana8., 15., og 22. nóv. Laugardaginn 5. des- ember verður siðan köku- og munabasar og ýmislegt fleira sem tekið hafa dollaralán en selt á Evrópumarkað. Seðlabankinn leggur þannig fram af gengishagnaði, sem menn kalla nú gjarnan gengis- uppfærslu, samtals 73 miiljónir króna, samsvarandi 7.3 gömlum milljörðum. segja að hagnaður hljóövarps hafi verið 4.1 milljón, en reikning- ar sjónvarps á sléttu. Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra lýsti nýveriö þeirri skoðun sinni að verðlagning á þjónustu Rikisútvarpsins væri enn of lág, HERB verða á dagskrá hjá HUnvetning- um i vetur, meðal annars bridge- kvöld og kennsla i myndflosi. Formaður Húnvetningafélags- ins er Aðalsteinn Helgason. HERB Ævlntýraleg auknlng auglýslngatekna Ríkisútvarpsins: Hljóövarpiö fariö að græða og tap sjónvarpsins stórminnkar HÚHVETNIHGAR TAKA VIO SÉR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.