Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 23. október 1981 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars til 19. april Blandaöu þer ckki I samræður annarra nema þú sért viss um hvað cr verið að ræða. Nautið 20. april til 20. mai Börnin munu taka mikið af tima þinum i dag. Vertu alls ekki óþolinmóður. Tvíburarnir 21. mai til 20. júni I>ú l'æró fréttir af vini þinum sem munu sennilega setja þig út af laginu. Krabbinn 21. júni til 22. júli l>ú skalt ekki segja öðrum frá fyrirætlun- um þinum i dag. Þvi að reynt verður að koma i veg fyrir þær. Ljónið 23. júli til 22. ágúst Þú getur ekki ætlast til þess að allir reyni að gcra þér til geðs i dag. Mærin 23. ágúst til 22. sept Þú getur komiö miklu til leiðar ef þú bara kærir þig um það. Vogin 23. sept. til 22. okt. Dagurinn getur orðið nokkuö erfiöur ef þú ætlaraögcra alla hluti ein u. Drekinn 23. okt. til 21. nóv. Einhver smávægileg vandræöi virðast vera i aðsigi, cn beittu fyrirhyggju og ,þá kemstu hjá þeim. Bogmaðurinn 22. nóv. til 21. des. Þú skalt hugsa þig um tvisvar áöur en þú lætur álit þitt i ljos við aðra. Steingeitin 22. des. til 19. jan Ileyndu að vera örlitið bjartsynn i dag. Útlit- * ið er alls ekki eins svart og það sýnist. Vatnsberinn 20. jan. til 18. febr. Flýttu þér hægt i’ dag, annars er hætt við að þú gerir herfileg mis- tök. Fiskarnir 19. febr. til 20. mars Þú skalt vera viss i þinni sök áður cn þú gerir nokkuð i fljót- fæmi sem gæti komiö þér i koll. Ég hef tekiö eftir einu hjá | sjálfum mér elskan. aft eítir þvi sem vift eldumst látum vift allt fara i taugarnar á okkur — Þú mátt til meft aft passa þig. kona. bridge EM í Birmingham 1981 Finnland-ísland (55-36) 115-89 15-5 Finnska vörnin bilaði og örn var i rétta samn- ingnum. Suður gefur/ allir utan hættu D632 105 G1063 1065 G10984 A75 93 ■ AKG87 AK7 5 D84 9732 K D642 D9842 AKG 1 opna salnum sátu n-s Pekkinenog Iltanen.en a- v Guðlaugur og örn: Suð Vest Norö Aus 1T lS — 2H — 2G — 3 S - 3G — - Af einhverjum ástæð- um kaus norður að spila út laufi og suður tók tvo hæstu. Síðan spilaði hann laufagosa og spilið var f höfn. Reyndar fékk örn yfirslag. I lokaða salnum sátu n- s Sævar og Guðmundur, en a-v Pesonen og Stubb: Suð Vest Norö Aust 1T ÍS — 2H — 2G — 3S — 3G — 4S Þetta var vonlaus samningur og n-s fengu 50. skák Hvitur leikur og vinnur. Hvítur: Fedorowicz Svartur: Henley Minninga rmót um Ed- vard Lasker 1981. 1. BxgG! Hxe3 2. Bxh7 mát. bella Hjálmar segir aö ég sé of feit og Jesper segir aö ég sé of mjó, og ég elska bæöi rjómakökur og fljálmar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.