Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 11
Fö|Studagur 23. oktdber 1981 11 Útvarpsráð um kaup á 362 sænskum kvikmyndum: VIsi hefur borist frétt frá út- varpsráöi vegna þeirra blaða- skrifa sem oröið hafa um kaup Sjónvarpsins á sænskum kvik- myndum. Fer hún óstytt hér á eftir: Vegna siendurtekinna rang- túlkunar á kaupum sjónvarpsins á rétti til sýningar sænskra kvik- mynda, þykir rétt a taka eftirfar- andi fram: Sjónvarpið hefur gert samning um að greiða um kr.l20.000-á ári i 5 ár fyrir eftirfarandi réttindi: VtSIR LMa endursýna bær að viifl Sjónvarpið getur á næstu 20 ár- um valið til sýningar úr 362 sænskum kvikmyndum frá tima- bilinu 1907-1970, og má endursýna einstakar myndir eins oft og ósk- að er eftir. Ljóst er að meðal myndanna má finna jafnt viður- kennd listaverk frægustu kvik- myndaleikstjóra Svia sem og skemmtimyndir af ýmsu tagi og fræðslumyndir. Fyrir samtals kr.600. .000.- fæst þessi réttur i 20 ár, sem er 5 árum lengri timi en sjónvarpið hefur starfað. Það er svipuð upphæð og kostað getur að framleiða eitt meðaldýrt sjónvarpsleikrit. Sagt er, að verið sé aö demba tugum ef ekki hundruðum sænskra mynda yfir landsmenn, væntanlega á næstu vikum eða mánuðum! Staðreynd er hins vegar að samningur þessi verður jafnhag- stæður innkaupum á hagkvæm- ustu biómyndum, þótt ekki verði valdar til sýninga meira en 4 til 5 af myndunum á ári hverju. Og gæti það ekki talist hag- kvæmt eftir svo sem 10 ár að geta gengið að frægri sænskri kvik- mynd til sýningar án þess að þurfa á þeim tima svo mikið sem hugsa um greiðslu fyrir? Stöðubreyt' ingar i utan- rlkis- biónustunni Ýmsar breytingar hafa oröiö á skipan i stööur hjá utanrlkisráöu- neytinu og sendiráöum tslands erlendis. Valgeir Ársælsson sendifulltrúi hefur verið skipaður varafasta- fulltrúi Islands hjá alþjóðastofn- unum i Genf. Kemur hann i stað Tómasar Karlssonar sendiráðu- nautar sem tekið hefur við stöðu deildarstjóra upplýsinga- og menntadeildar utanrikisráðu- neytisins. Berglind Asgeirsdóttir sem veitti upplýsinga- og mennta- deildinni forstöðu hefur verið skipuð sendiráðsritari i Bonn frá 1. nóv. Benedikt Asgeirsson sem verið hefur sendiráðsritari i Bonn hóf störf i sendiráðinu i Moskvu 1. okt. s.l. Sigriður Snævarr sendiráðsrit- ari i Moskvu hefur farið til starfa i utanrikisráðuneytinu. Gunnar Snorri Gunnarsson tók við starfi sendiráðsritara við sendiráðið i Paris 1. okt. s.l. af Helga Gisla- synisendiráðunautsemhóf störf i alþjóðadeild utanrikisráðuneytis- ins. — gb Or versluninni Nýform. (Vlsism. Friðþjófur) Nýform i neimingi slærra húsnæOi Húsgagnaverslunin Nýform sem er til húsa að Reykjavikur- vegi 22 i Hafnarfirði bætti nýlega mjög verulega við það húsnæði sem verslunin hafði áður. 1 þessum nýju og glæsiiegu sal- arkynnum er meiníngin aö bjóöa upp á enn meira vöruúrval og reyna að selja sem flestar teg- undir af húsgögnum. Vörurnar eru að hluta til islenskar, en lang- mest flutt inn frá Norðurlöndun- um og svo Belgiu. á hverjum degi eitthyað nýtff<^, húsgagnaverslun landsins HUSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK HÖLLIN SÍMAR: 91-81199-81410 Dansbandið vinsæla leikur fyrir dansi I Skútunni verður matur framreiddur frá kl. 19.00 til 23.00 Borðapantanir í símum 52501 og 51810 Sparik/æðnaður Snekkjan + Skútan Strandgötu 1-3 — Hafnarfirði ATH: Skútan er á sunnudögum opin í hádeginu og frá kl. 18.00 'fic Shoes ii of |j England/' M *. Ur vatnsþéttu leðri. Kjörnir í íslenska veðráttu Teg.: 3144 Litur: brúnt rúskinn m/hrágúmmisóla Stærðir 3 1/2-7 1/2 Verö kr. 460.- Teg: 314 Litur: Dökkblátt rúskinn Stærðir: 36 1/2 -40 1/2 Verð kr. 460. Teg.: 349 Litur: millibrúnt leður. Stærðir: 36 1/2-40 1/2 Verð kr. 460.-. Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar í tjónsástandi: Daihatsu Charmant árg '79 Mazda 626 árg. 1981 Lada Sport árg. 1981 Plymouth Volare árg. 1979 Mazda 323 árg. 1978 Fiat 127 árg. 1981 VW 1300 árg. 1973. Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hf., laugardaginn 24. október frá kl. 1-5. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstof u, Lauga- vegi 103, fyrir kl. 5 mánudaginn 26. október. Brunabótafélag Islands Opið laugardaga kl. 10-12 PÓSTSENDUM ® STJÖRNUSKÓBÚÐIN Laugavegi 96 — Við hliðina a Stjörnubiói - Sími 23795

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.