Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 19
VISIR ^:-:'yr'$s9+yy'y:& 19 Nýja kompaníio í Versló Nýja Kompaniið lék djassinn sinn af mikilli innlifun i Versló á þriðjudags- kvöldið. Þeir félagar þóttu ná fram góðri sveiflu en fámenni hlustenda varð hins vegar til þess að þau áhrif sem fást frá fjöldasálinni komu ekki fram. En hver veit nema Verslingar f jölmenni betur næst þegar góð tónlist er leikin fyrir þá? The Dubliners á leið til fslands Manneskjuleg tónlist, hlý og full af tilfinningum. Eitthvað á þessa leið má lýsa tónlist hinna heimsfrægu The Dubliners, sem væntanlegir eru hingað til lands um mánaðamótin næstu. Þeir hafa áður skemmt íslendingum fyrir fullu húsi og gera það örugglega aftur. Þorsteinn Viggósson hefur fengið hljómsveitina til þess að leika hér á landi á tónleikum 30. og 31. október næst komandi. Próeram þeirra félaga er stift þvi hmgao koma þeir frá tón- leikahaldi i Osló en þangað komu þeir frá Stokkhólmi og þannig mætti vist lengi rekja dæmið aftur. Tónlist The Dubliners hefur sjaldan svikið og þvi er ekki nema rétt að menn fari að týna saman seðlana og búa sig undir komu þeirra. Burton heill Margir töldu að Richard Burton, væri búinn að syngja sitt siðasta er hann hné niður á sýningu á Broadway i sumar. Eftir mikla drykkju um tiðina og slæma meðferð á sjálfum sér, töldu menn ekki óliklegtað Burton myndialdrei aftur stiga af krafti í fæturna. En það fór nú á annan veg en menn höfðu spáð. Burton er risinn og sólbrúnn og frisklegur arkar hann nú um götur sér til heilsubótar. Ekki vitum við hvort hann staldrar við á Pöbbum eða börum á þessum gönguferðum sinum. The Dubliners halda tvenna tónleika hér á landi i lok mánaðarins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.