Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 27
IVÍSIR Föstudagur 23. október 1981 27 HAUSTMOT TAFL- FÉLAGS REYKJAVÍKUR Taflan i A-flokki í öörum flokkum er röö efstu manna þessi: B-f lokkur: 1.-2. Bragi Björnsson Guömundur Halldórsson 4 1/2 v. af 6 3. Arni Á. Árnason 4 v. af 6 4. Páll Þórhallsson 4 v. af 7 C-flokkur: 1. Ágúst Ingimundarson 4 1/2 v. af 7 2. -3. Óttarr Hauksson Rögnvaldur Möller 4 v. af 6 D-flokkur: 1. Eggert Þorgrimsson 5 1/2 v. af 7 2. Stefán Þ. Sigurjónsson 4 1/2 af 6 3. Sigurlaug Friöþjófsdóttir 4 v. af 6 E-flokkur 1.-2. Ingi Þ. Ólafsson Sölvi Jónsson 5 1/2 v. af 7 3.-4. Óskar Bjarnason Þröstur Þórhallsson 5 v. Biöskákir, frestaöar skákir og mörg jafntefli hafa sett mark sitt á efsta flokk Haustmóts T.R. Af 37 skákum hefur 18 þeirra lokið með jafntefli, flest- um eftir langa baráttu og harða. Aðeins einn keppandi hefur sloppið taplaus i gegn til þessa, Benedikt Jónsson sem veitir Jó- hanni Hjartarsyni hörðustu keppnina eins og málum er háttaö þessa stundina. Mótiö er skemmtileg blanda eldri og yngri skákmanna og hér sjáum við þann yngsta, hinn 15 ára gamla Arnór Björnsson leika sóknina eins og þrautreyndur meistari. Hvitur: Arnór Björnsson Svartur: Jón Þorsteinsson Petroffs-vörn 1. e4 2. Rf3 3. d4 4. e5 5. Dxd4 e5 Rf6 exd4 Re4 Rc5? (Eftir þennan leik lendir svart- ur i ógöngum sem hann ratar ekki úr aftur. Eðlilegast og best er 5. ...d5 6. exd6 Rxd6 7. Rc3 Rc6 8. Df4.) 6. Bc4 7. De4 8. 0-0 9. Hdl! Re6 Be7 c6 Dc7 Umsjón: . Jtíhann örn Sigurjtínsson 16. Rxg5 uxe5 17. Rg-e4 Kf8 18. Hd3 f5 19. f4 Dc7 20. Rc5! verður þvi að forða sér.) 21. ... Db6+ 22. Khl Rf6 23. Rg5+ Kg6 24. Rf3 Hf8 25. Re5 + Kh7 26. Hd6 Dxb2 27. Hgl 32. Dh4+ 33. Dh5+ 34. Df7 Kf5 Kf6 mát. (Svartur hefði þurft að geta leikið 9. ... d5, en ekki gengur þaö vegna 10. exd6 Bxd6 11. Bf4 og hvitur vinnur.) 10. Bxe6 dxe6 11. Dg4 g6 12. Bg5 Bxg5 13. Dxg5 Rd7 14. Rc3 h6 15. Dh4 g5 (Jón vill ekki sitja hjá að- gerðarlaus meðan hvitur herðir tökin, og leitar þvi gagnfæra.) En Jón Þorsteinsson lætur ekki áfall eins og þetta slá sig út af laginu, eins og undirritaöur fékk að reyna i næstu umferð. Hvitur: Jón Þorsteinsson Svartur: Jóhann örn Sigur- jónsson Cambridge Springs vörn. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 c6 5. Rf3 Rb-d7 6. e3 Da5 7. cxd5 Rxd5 8. e4!? (Falleg flétta. Ef 20. ... Rxc5 21. Df6+ Kg8 22. Hg3+ og mátar.) 20. ... Kf7 21. Rxe6! (Þennan mann má svartur ekki heldur taka og drottningin (Báðir aðilar voru i miklu tima- hraki og hvitur hættir ekki á neitt.) 20. Bxf6 27. ... Kg7 28. Dg3+ Rg4 21. Hb3! 29. h3 Hf6 22. e5 (Eða 29. ... h5 30. hxg4 hxg4 31. (Hótunin i Hg6+ og mátar.) borði.) 30. Hxf6 Kxf6 22. ... 31. hxg4 fxg4 23. Dd6 (Þeir feðgar Jóhannes Gisli og Jón duttu einhverju sinni niöur á þennan frumlega leik i heima- rannsóknum sinum, og nú var tækifærið runnið upp, þegar verkið skyldi reynt á granda- lausu fórnarlambinu.) 8. ... Rxc3 9. bxc3 Dxc3 + 10. Bd2 Da3 11. Hbl Dd6 (Eftir 11. ... Dxa2 12. Hb3 er drottningin illa lokuð úti.) 12. Bd3 (Ekki 12. Bb4 Df4 13. Bxf8 Dxe4+.) 12. ... e5? (Svartur rifur upp stöðuna sem erhvitum i hag. Betra var 12. ... Dc7 og Bb7 ásamt hrókeringu.) 13. 0-0 Be7 14. Bc3 Bf6 15. Bb4 Dc7 (Ef 15. ... c5 16. dxc5 Rxc5 17. Bb5+ Ke7 18. Dxd6+ Kxd6 19. Hf-dl+ og vinnur.) 16. Bc4 Rb6 17. dxe5 Rxc4 18. exf6 gxf6 19. Bc3 Hg8 (Eða 19. ... Re5 20. Rxe5 fxe5 21. ' Bg4 Df4 Rb6 Gefið. ÞAÐER VISSPASSI! Askrif tarsími 86611 VALS getraumn Sjá WÍff^TTTW bls. 7 blaö 2 svomœui ovajuioftoi ER TH0MPS0N FULLUR SPYR ÉG Ronald Reagan, Bandarikja- forseti, hefur lengi verið búsett- ur á vesturströnd Bandarikj- anna, sem er enn fjær Evrópu en austurströndin. Þar hafa menn haft litið af Evrópu aö segja nema óþægindi. Svo er einnig um öll miöriki Banda- rikjanna. Almennir þegnar, og um leiö atkvæöi á þessum slóö- um, telja aö þaö sé ekki hlut- verk bandariskra skattborgara aö halda uppi vörnum fyrir Vestur-Evrópu á sama tima og öflug stjórnmálaöfl I Evrópu hafa ekki haft aöra þarfari iöju fyrir stafni en ófrægja Banda- rikin fyrir afskiptasemi af varnarmálum. Bandarikin komu Evrtípu til hjálpar 1917 og aftur 1941 og haf siöan eytt tíhemju fjármunum i aö halda Vestur-Evrópu á nógu öflugu varnarstigi til aö ekki yröi á hana ráðist. Afskipti Banda- nkjamanna bæöi í Evrópu og i Asfu siðan hafa byggst á hug- sjón um hinn frjálsa og sjálf- ráöa mann, sem meö einföldum hætti var blandað saman viö föðurland þeirra Bandarfkja- manna allt fram aö Víetnam- striöi. Hin útþanda fööurlands- stefna þoldi bara ekki meira, þegar þar var komið. Ntí efla B a ndarfkjamenn virkiö Ameriku og eru sjálfum sér nógir um allt, og telja sig hvorki af frændsemis- eöa hugsjónar- stæðum þurfa aö hugsa um Vestur-Evrópu öllu lengur eins og einhverja vanmetakind. Einstaka sinnum vill til, aö maöur af vesturströndinni talar ógætilega aö mati þeirra sem eru á austurströndinni og halda að Vestur-Evrópa eigi aö vera meö hendur I vösum banda- riskra skattborgara. Regan mun þvi hafa orðaö takmarkaö kjarnorkustriö i Vestur-Evrópu ef Evrópumenn svo kysu. En hann átti ekki viö aö þaö kæmi Bandarikjunum viö. t Evrópu skilja menn nefnilega ekki enn, aö Bandarikjamenn eru aö taka upp aö nýju einangrunarstefn- una frá þvi fyrir seinna striö. Og sumir ætla óöir aö veröa þegar þá grunar þetta. Lawrence Eagelburger, aö- stoöarutanrikisráöherra Bandarikjanna, sagöi nýlega á þingmannafundi i Nató, aö sam- bland af ótta og óskhyggju réöi geröum Evrópumanna. Þeir væntu þess aö meö vinahótum i garö Sovétrikjanna gæti Evrópa skapaö sér öruggari tilvist. Reagan Bandaríkjaforseti er Ummæli Reagans um atómstyrjöld í Evrópu vekja hörð viðbrögð: Er Reagan brjálaður? spyr E.P. Thompson Reagan-stjórnin hræðir Evrópuríkin út úr Nató, segir Walter Mondale fyrrum varaforseti AlfheiAur Ingudóitir í Oslö 21. okt. A farsiöum <»ir& fclnta ter I Noregi, cg &f> þvi er mér vírSist Oestra ev rcpsXra biðöo, ct i dng greínt fra ummælun Reugsns Bantíbrilijtfarseia um t«k- markats) kjarncfKustyrjsld 1 Evrópa ár> þítttökc ifarvtíd- ans3 <ig hírðum Viöfcrðg&utu vifc þftiffi. Efiiricikurirni *eiu sptínníkt befur dtafþdksumwu- maium e: dnnig ttðsletui út- varps og ajfavarps.Gitgnrýniii befur verífc mjðg hfcrfi I Bamis- rlkjurwm ug komífc iufo upp cf ftsemðíi um afc usui reyaíit afc haldii NATó saiswi cflir þa SVÍSíU Sttlt ttú ft' ÍUMK'A upp Uni stcfnu BðndatikjiuUjtti iii>r. Ttief ei yfiri.viittgi>i Beagam set* heffcu vakifcótiamttntð usi afc Evrópa yrfcl vlKviöisr sv»ðtRbundÍM ktdisslrifcs. A funtít mefc Nafcamfcnnsir. Utcdi maUhiafc* I Bandaríkjunum kvafcst Iteagar. ifymu ekkí gfta sag) ixtkkus um þafc hvvrt komifc tíæli til kjarrwrkustri&s acts uktsarkafctsl vifc Kvrfcpu. Ett tMVUi alfcan vifc nfc hugsia- kgtt yrfct hr.rtsl ejefc kjarncrku vupnum i KérófiM *r. þess afc þafc þ?rfli endflega *í lelfca uí þess afc ssf.afchvorl stdrveídanná itra-gnil inn < þtfa atðk, Sagði iiann »*kki Jiaft sem hann sagfti? l><S(ar þe»»t ummali tpsrfcusi • urfttt vifcbrfcgðtn harkileg hafa bcnt i afc ybrl.vsitig Ren pra fcrjóti i ttlii* vifc grutttí- vallarregiu NATó utu afc it-A* á e>Ult(ai jiifngiidi arása þau iíl. J gtcz hfcfst í Sknthtndt rvglu- iegur funtíur þratUn varotr- malaráfihn-raNATOngþitr vsr viuiigumiutr" »e*g»ní íektn fyrír uUn d*gxkrár. C-*sp*r Wcinberger vari>»rm*lnr*S- berra rdafi: mmc á luadimim *incf> þv i afc famelinr. heffct ekkt ssgt þttfcanm fcánn r.ttgfci. eg þfc svo áeffci verifc þýddt þaS eng* stcfnsbresrtíngtt Bttirfiáriitj*- iipxmr. tfóii mytwíi kum* Bv- rii>ú liihjáipar. <s» &fc*jáiis<1gfcti jfifnott rcynu «ó hairi* fli.ifetim i wtre :j>l*(jsiu*tig) 'ng v*ru ut»- mitti fftfaeUn* 1 v*cir*>ret vtö kennittgun* um sveigjnniegt l mikinr. yandft. Þnr í lundi cr frtfcarhrfcyiinsis ítodfc; puifu nýjum EvTfcpuotcmvotiuua) ug þýskii þlngmeun hafft snst «fc Jtefisan yftriysitigia boí» aukna artuhaau og Bandaiikin þurfi að s^ffl *<f greín fyrir þvi afc EvTðpumcnr. munt ckkt Uia storveídanum l»aát *fc spítft alí- una upp 1 styrjaidarásUad. NATOáír«ar háfa mjðg kvart ; afc yfír þvr afc s-.efna Banás rtkjastjcenar sfc afc grafa undan AilaitUhafst-dixUiagtcu Ai ás Rússa aö heíjast? I Ntttu umtifigiiiö tttrfcta stfccir | fundír 1 Lundúnum og Paris « i vcgujr fr tð*riireyf tu.ga tt« I síimiáeiðix i Oski i kvóld. t**r j láittr tu * E.P. t'tcrepsou, 1 Itreuki **j$ufr*ðtngiir(nttfur- < SKtumttðiirtim i brosku f.xið*tv j hreyfingvsni t vifcUii vifc haict ( ] ArheUerbiádre í mnrgim spyr aöeins aö segja: Gott og vel. Ef þiö viljiö hina öruggu tilvist i vinarfaömi Sovétrikjanna, þá ætla Bandarikjamenn ekki aö blanda sér i þaö mál. Þjóöviljinn slær þessu tali upp á forsiðu I fyrradag og er mikiö niöri fyrir. Þar er leiddur fram einhver Thompson, sem mun svona álika heimsfrægur friöarsinni og ólafur Ragnar Grimsson. Þessi Thompson er látinn spyrja hvort Reagan sé brjálaöur. Thompson segir aö af oröunt Reagans megi sjá aö þaö sé satt sem hann, þ.e. foringi bresku friöarhreyfingarinnar, hafi alltaf sagt: Bandarikin stefni aö þvi aö geta háö tak- mörkuö kjarnorkustriö utan eigin landamæra. Og Svarthöföi spyr: Var nefndur Thompson fullur? Þaö er ljóst aö tal Reagans, sem miöast viö aö Vestur-Evrópa fái aö sigla sinn sjó, ætlar aö æra hina hjálm- fögru friðarsinna Evrópu. Taliö kemur einnig mjög illa viö kommúnista, enda vita þeir sem er, aö botninn dettur úr til- verunni um leiö og Bandarfkja- menn hverfa til fyrri einangr- unarstefnu. Þess vegna standast engir reiöari, þegar skilja má á orðum bandariskra ráðamanna, aö þeir séu orönir þreyttir á varöstööu um friö i Evrópu, og jafnvel lýsa þvi yfir aö kjósi Evrópa þaö, þá megi hún þeirra vegna fara i tak- markað striö. Þaö er svo til marks um vits- munina hjá friöarfólkinu, aö um leiö og þeir róa aö þvi öllum ár- um aö rægja Bandarikin út úr Evrópu, finnst þeim ekkert eins voðalegt og ef ske kynni, aö Bandarikin ætluöu aö gera alvöru úr þvi aö yfirgefa þá, jarmandi eins og augnstungiö sauöfé um friö i skugga Kola- skaga. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.