Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.2001, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.2001, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 25. ÁGÚST 2001 Syngur í hjarta sumarsins dýrð sólvermd er jörðin öll. Náttúran öll er skarti skírð skínandi er klettahöll. Heillandi eru töfratjöld sem tendra í sálu eld. Heiðríkjan fær í huga völd um himneskt sumarkveld. Angan úr jörðu, andar þýtt ylvermdur sunnanblær. Ilmþeyr frá blómum undurblítt angur mitt vakið fær. Leiftra frá blíðri bernskutíð björtustu fyrirheit. Handan við sérhver heimsins stríð hér á ég griðareit. HELGI SELJAN Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. HEIMA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.