Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 25. ÁGÚST 2001 Syngur í hjarta sumarsins dýrð sólvermd er jörðin öll. Náttúran öll er skarti skírð skínandi er klettahöll. Heillandi eru töfratjöld sem tendra í sálu eld. Heiðríkjan fær í huga völd um himneskt sumarkveld. Angan úr jörðu, andar þýtt ylvermdur sunnanblær. Ilmþeyr frá blómum undurblítt angur mitt vakið fær. Leiftra frá blíðri bernskutíð björtustu fyrirheit. Handan við sérhver heimsins stríð hér á ég griðareit. HELGI SELJAN Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. HEIMA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.