Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 4
útvarp Sunnudagur 6. janúar Þrettándinn. 8.00 Morgunvakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (litdr). 8.35 Létt morgunlög. a. Nicu Pourvu og félagar leika á panflautur lög frá RUmeniu. b. Leontyne Price syngur létt lög, André Previn leikur meö á píanó og stjórnar hljómsveitinni. 9.00 Morguntónleikar: Messa di Gloria eftir Gioacchino Rossini. Flytjendur: Margherita Rinaldi, Amerial Gunson, Ugo Benelli, John Mitchinson, Jules Bastin, kór brezka útvarpsins og Enska kammersveitin. Stjórnandi, Herbert Handt. Guöný Jónsdóttir kynnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I safnaöarheimili Grensáskirkju. Séra Hall- dór Gröndal þjónar fyrir altari. örn Jónsson djákni prédikar. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. ákalla ég þig”. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- son flytur þriöja hádegis- erindi sitt: ,,Úr djúpinu ákalla ég þig”. 14.05 Miðdegistónleikar: Frá menningarviku Norræna hiissins 14. okt. i haust. Félagar i karlakórum Fóst- bræörum, Kammersveit Reykjavikur og Kór Menntaskólans viö Hamrahliö flytja verk eftir Jón Nordal. Stjórnendur: Ragnar Björnsson, Páll P. Pálsson og Þorgeröur Ingólfsdóttir. 14.55 Stjórnmál og glæpir.— Fyrsti þáttur: Furstinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnatimi i jólalok.Börn úr Kársnesskóla i Kópavogi flytja eigin samantekt á ýmsu efni um jólahald bæöi fyrr og nú. Umsjónarmaöur: Valgeröur Jónsdóttir. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikuiög. Tri'ó frá Hallingdal I Noregi leikur gamla dansa. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þúsund-þjala-smiður. Asdfs Skúladóttir heldur áfram samtali sinu viö Magnús A. Arnason listamann. 19.55 Lúörasveitin Svanur leikur álfalög. Stjórna ndi og kynnir: Snæbjörn Jönsson. 20.25 Frá hernámi islands og styrjaldarárunum slðari. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les frásögn Brynhildar Olgeirs- dóttur. 21.00 Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. a. NIu sönglög viö kvæði eftir Jón úr Vör. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur, höfundur leikur á planó. b. ,,Wiblo”, tónlist fyrir pianó, horn og kammersveit. Wilhelm Lanzky-Otto leikur á pianó, Ib Lanzky-Otto á horn meö Kammersveit Reykjavikur, Sven Verde stj. 21.35 Kvæöi eftirPál Ólafsson. Broddi Jóhannesson les. 2 1.50 ,,R o t u n d u m ”, einleiksverk fyrir klarinettu eftir Snorra Sigfús Birgisson. Óskar Ingólfsson leikur (frumflutningur). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,Or Dölum Úlvarp sunnudag kl. 14.55: Nýr páttur um stlórnmál og giæpi ,,Stjórnmál og glæpir” nefn- ist nýr þáttur sem verður á dagskrá útvarpsins nk. sunnu- dag. Er hér um aö ræöa sex þætti undir samheiti, en ekki er um eiginiega framhalds- þætti að ræða. Fyrsti þátturinn nefnist „Furstinn” og fjallar hann um bragðarefinn Niccoló Macchiavelli. Gat hann sér mikið frægðarorö fyrir bók sina „Prinsinn” en þar lýsir hann stjórnmálamanninum sem slóttugum bragöaref sem beitir hvaöa meðulum sem er til aö ná fram markmiðum sínum. Höfundur þáttanna um Glæpi og stjórnmál er Hans Magnús Enzenberger, en danski Utvarpsmaðurinn ViggoClausenhefurbúiö þá til flutnings I útvarpi. Þar er fjallað um menn og málefni, sem vakiö hafa athygli og markað spor í söguna, ekki sist á þessari öld. Er þar lýst einræðisherrum, bófum og glaumgosum svo aö eitthvaö sé nefnt. Þýðandi þessara þátta er Jón Viöar Jónsson og stjórn- andi Benedikt Arnason. Flytjendur eru Gunnar Ey- jólfsson, Guöjón Ingi Sigurös- son, GIsli Alfreösson, Randver Þorláksson, Jónas Jónasson og Benedikt Árnason. —HB „Tricky Dick” Nixon er lDc- lega með þekktari bragðaref- um af nýrri tima stjórnmála- mönnum, en I fyrsta þættinum um stjórnmál og glæpi veröur fjallað um „læriföður hans Macchiavelli. til Látrabjargs”. Ferða- þættir eftir Hallgrim Jóns- son frá Ljárskógum. Þórir Steingrimsson les (15). 23.00 Jólin dönsuö út. Hornaflokkur Kópavogs (Big Band) leikur i hálfa klukkustund. Stjórnandi Gunnar Ormslev. Kynnir Jón Múli Arnason. Einnig lög af hljómplötum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi: 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr.).Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.25 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleika-. 9.45Landbúnaðarmál 10.00 Fréttir: 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. ll.OOTónleikar.Þulurvelur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. 14.30 M iðd e gi ssa g an . 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bjössi á Tré- stööum ” 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson fræöslufulltrúi talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Jórunn Sigurðardóttir sér um þáttinn. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Þjófur I Paradis" eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur byrjar lesturinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hvað er vits- munaþroski? Guöný Guöbjörnsdóttir flytur er- indi. 23.00 Verkin sýna merkin. Þáttur um klassiska tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.