Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.2002, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.2002, Blaðsíða 16
16 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 18. MAÍ 2002 SUNDHÖLL, REYKJAVÍK, 2001: Hönnuð af Guðjóni Samúelssyni á árunum 1929–37. Við erum enn stödd í búningsherbergi.* Mitt í stærðfræðilegum skýrleika gólfskipulagsins birtist sérviskulegt smáatriði, kynlegt og forvitnilegt; gægjugötin sem gera hurðir klefanna svo torræðar. Hver klefi hefur sitt eigið útsýni. Og hvert útsýni sitt eigið rými. Hér er núm- er 124 og sena sem minnir mig á Vermeer. Eða eitt þessara málverka sem ber titilinn „Sá sem baðar sig“. *Sjá Nr. 5, Iceland’s Difference, (Sérkenni Íslands), Lesbók, 11. maí 2002. Þetta er sjötti hluti flokks sem í heild ber heitið: Iceland’s Difference (Sérkenni Íslands). © fyrir ljós- mynd, 2001, og texta, 2002, Roni Horn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.