Alþýðublaðið - 25.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.04.1922, Blaðsíða 1
utbla €S-cÆ41 #é m£ JLy^&œ&mhásximsg& 1922 Þriðjudaginn 25. spríl. 93 tölublað ÍTrslit kaupg-jaldsdeilunnar á Seyðisfirði. Þegaf það þótti fullséð, að ekki œuntii drsga til samkoæulags cnilli vinnuveitenda og verkamanna, þótt- ist atvinnumálanefnd bæjarstjórnar ^skipuð 5 mönnum) eigi geía látið raálið afekiitaiaust Vinnuveitendur jþóttust albúnir til þess, að ráða sér utanbæjarvinnulýð. Uðu þá verkamenn bæjarins að sitja auð um höndum eða Ieita sér vinnu annarstaðar. Þótti nefndfnai sem af þessu mundi leiða tjón fyrir alía hlutaðeigeudur, en þó raest íyrir bæjarfélagið. Á fundi kaus svo nefnd þessi tvo meno, Jón i iFirði og Karl Finnbogason, sem báðir eru í nefndinni, til þess að lelta miðlunar og sátta milli (é- Jlaganna. Tók Karl að sér að tala við verkameea, en Jón skyldi eiga íal við kaupmanaafélagið. Eftir nokkurra daga þóf, höfðu báðir aðilar fært sig til um 10 aura á dagvinnutaxtanum, þannig, að hann yrði 90 aura á kl.st. fyrir alla dagvinnu virka daga. Skyldi nú samið að eins til 1 júií. Stóð enn |>á nokkur deiia um eftirvianu og heigidagavirmu Skýrðl Jón þáKarli frá bvi bréflega, að skilyrði allra saaininga um vinnukaup frá kaup tnánnafélagsins hálfu yrði það nað mrkamenn eða ýelagið skuldbindi sig tíl þess að vinna eýtirvinnu og fulgidagavinnu þegar p'órf krefur. * Þessi skylduvinna átti að gjaldast <með kr. 1,20 um kl.st. í eftirvinnu •og kr. 1,30 í helgidagavinnu. Ef ekid væri hægt að „kotna vitinu" íyrir verkamenn og fá þá til þess að samþykkja þetta, kvaðst Jón gefa frá lét allar írekari sáttatil- aunir og bæru verkameon þáalla ábyrgð afieiðiaganna fyrir bæina. — Þegar stjórn verkamaaaafél. sá þetta skiíyrði, vildi hún þegar aeita öllum samningaboðum. Lsit aún og lítar enn á þetta eins og mm beint þrælahald væri að ræða. Gaf hiffls vepr kost á að semja um þessa þrjá tnxta sem lágmark frá félagsins háifusem sé: kr. 0,90 á dagv., kr. 1,20 eftírv. og kr. 1,30 helgidagavinnu. Áttu þeir Jón og Karl að síð- ustu ítarlegt samtal um þetta og kv&ð Jón eigi þýða að leita samn- inga frekar án þessa skilyrðis. Karl tók þá málið einn f sínar hendur og kom hsnn þegar samn- ingum á á milli félaganna nm nefnda textá, án allra skilyrða frá beggja hálfu, að öðru leyti ea því, að verkamenn íóku skýrt fram, að hér væri um lágmarks taxta að ræða frá þeirra hálfu og þar af leiðandi fult samningafrelsi einstaklinga þar fyrir ofan. Þessi kaupgjaldsdeilit hafði nú staðið frá 27 Jan. til 20 aprfl. Er hún alllöng og þykjast verka menn margt hafa af henni lært, og má efiaust enn fleira af henni læra. Afstaða vinnuveitenda er skýr og ljós: Þeir hafa leitað uppi lægsta kauptaxtann sem þeir fundu á landlnu, og bundið sig að mestu við hann. Þeir vilja ekki miða ksupgjaldið við það, hvað kostar að lifa hér, — við sannvirði vian unnar. Þeir þora ekki að hætta málstað sínum undir dóm hlut Iausra manna, — þótt bæjarfóget inn ætti að vera öddamaður. — Ekki hefðu þeir þó átt að fælast hann frerrur fyrir það, þó að alt traust verkamanna á þessum vfð- mótablíða spámannlega herra, druknaði f einu „kaífigildi."------- Langoffast færðu þelr eina á stæðu fyrir því, að þeir lækkuðu kaupið — þessa — við getum ekki borgað hærra. Þannig er það og hefir sefin lega verið, en þeir hafa haft ráð á 'öllu 'óðru hverskonar viðhöfn, glyai, óhöfi og óþarfa. AJdrei er sýailegur aursskortur hjá þeim, nema þegar á ad greida verka- manni vinnulaun, sérstaklega fá~ tœknm verkamanni. — Hér hefir það veriðoþinberlega vítt afvinnu- veitanda, að fátœkustu menn bœf- arins heimtuðu fafnhá vinnulaun og aðrir. Verkamenn þykjast að vfsu bera rýrar hlut frá borði. Þó er því ekki að leyna, að mikium mun betra er það nú að vinna fyrir 90 aura um kl.st. en í fyrra fyrir krónu, ef v'örur ekki stiga. En — ef vörur stíga — þá binda menn sig ekki við Iágmarklð, heldur taka hœrra kaup. Aðal ávinningur verkamanna á þessari iöngu hötðu deiiu er sá, að liðið hefir eefst i samvinm, hugir stéttarinnar hata þokast sam- an, það sem unnist hefir, hefir aukið traust verkamanna á sjálfum sér, fjölgað félagsmöanuoi, og opnað augu fjöldans betur en áður, fyrir hinu gfiurlega misrétti stétt- anna. j Fyrir bardagaaðferð sfna og heildarframkomu hefir féiagið unnið samhug allra óhlutdrægra sann- gjarnra manna. Þá hafa verkamenn fesgið mikla þekkingu á m'ónnum bæði utan og innan félags, og — allar Hnur hafa skýrst í bæjar- og landsmálum. Héðan í frá vita verkamena á Seyðisfirði þsð, að andstæðingar þeirra Vilja ekki beygja sig fyrir réttum rökum i deilu, eða hlíta þar dómi óvilhallra manna, né heldur hliðra til fyrir hagsmuna- horfum bcefarins. Full bskoruð yfirráð — Kka yfir þvf, hve dýrt verkamenn bæjar- ins selja vinnu sfna — annað viljá þeir ekki. Þetta skilja verkamenn nú vel, og þeir muna það lika vel------------, Þeir vita það, að þeim er þeim mun óvandari eftir* leikurinn. F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.