Alþýðublaðið - 25.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ 3 Rafmagns-strauboltar eru bvergi eias ódýrii f borginni og i Verzlun Hjálmars Þorsteinssonar, Skólavö'ðustíg 4 — Sími 840 Danskar kartöflnr nýkomnar. Eaupíélagið. Hús og- byggingarlóðir selur Jðnas H. JðnSBOS, — Bárunsi. — Sími 327. == Áherzla lögð á hagfeld viðskiftí beggja aðiia. -- sem styður að einhverju Ieyti lít- ilcoagaaan. Alþýðublaðið er að leitast við að afatýra því, að gcngið sé á þeim, seta hallir standa Og það þarf að verða máttugt Þið á að ná állti sem fíestra góðra manna Og góðir menn ættu að rétta því bjáiparhönd, hver eftir sinni getu og sínum hæfileikum Eíair vinna beinlínis að útbreiðslu þess, aðrir rita í það, þriðju fegra mál þess o. s frv. Ritháttur blaðsina á að breytast. En hið sama má segja utn önnur blöð þjóðarinnar. Ritháttur þeirra þarf að verða fegri og heiðarlegri. Alþýðublaðinu og flokki þeim, er að þvi stendur, er hagur i end urbót. En fulla einurð verður blaðið að hafa, það er líísnauðsyn. Málið ber að vanda, svo að íyrirmynd sé. Og prentvillur ættu ekki að sjást. Þaer eru o ðnar hér plága. Varla sést grein prentvillu laus. Vandvirkni vantar. Gæta verður smámunanna. Alþýðumenn ættu ekki, — til dæmis að taka, — að rita ef að, sem að og þegar að, þó að hinir yngri háskólapiófessorsrar kenni lýðnuœ þetta, iíklega hugsunar- laust, í fyrirlestramáli, sem þeim bæri að vanda. Skilyrðiatengingin er eingöngu eý — og tilíæriiega fornafnið sem — og tíðarteng ngin þegar Þessu virðíst ekki ásiæða tii að breyta enn. Tungunaálin breytast hægt Frh. Ua ðagissB og vegin Tlðavangshlanpið fór fram á fyrata sumardag eíns og tii stóð. Hófst kl. 2 e. h. Hlaupið var frá Austurvelli og sömu ieið og venja er, og stoppað við ísafoldarprent- smiðju í Austurstræti. Alís höíðu 46 verið skráðlr en 8 af þeim gengu úr skaftínu 38 keptu, þar af koæust 36 að markinu, 10 þeir íyratu komu í þessad röð að markinu Guðjón Júlíusson (A. D) hljóp vegalengdina á 13 mín. og 19 5 sek, 2 Magnús Eir iksson (A. D) 13 mín. 50 sek. 3. Þórarinn Arnórsson (t. R) 13 tnín. 53,8 sek. 4 Jón Þorsteins son, 5. Axel Guðmundsson, 6. Jón Árnason. 7. Eiendínus Guðbrands- son, 8. Ólafur Amason, 9 Olafur Þorkclsson, 10 Ben Kristjánsson. Vmningar útreiknast þannig: A. D x, 2. 5, 7, 9 = 24 stig Árm 4 15, 16, 17, 20= 72 stig í R. 3, 8, 13 22, 24 = 70 stíg K R. 6, 21, 24, 34, 35 = 120 atig Raðtal&n á 5 fyrstu mönnum úr hverju féíagi lögð ssman og stigataian fengin þannig út E( U. M F. Afturelding og Drengur hefðu hlaupið sitt í hvoru lagi, þá hefði Afturelding haft 36 stig og Drengur 58, og bæði lé lögia verið þannig fyrir ofan Reykjavikurféiögin. A og D. unnu því bikarinn með glæsilegum sigri. Kjarval hefír boðið ölium há skólastúdentum að skoða málverka sýningu sína. Ms. Haabnr kom til Barceloaa 19 þ. m. öilum Ieið vel. Landhelgisbrot. 1 fyrrinótt lagði Fáikinn af stað tii Danm. En i gærmorgun kom hann til Vestmannaeyja með 7 togara, sem hann hafði ttkið f iandhelgi. B. N. A. A. fundur f kvöid kl. 9 heima. Áriðandi að þið œætið. Forœaður. Ein- tvð- og þrcfaldar farraonikar, nmnnhðrpur, flðlnr, gitarar, mandolin, banjo, tamburiner, castanietter (smellnr), flautur, Hljóðfærahús Ryíkur, Laugaveg 18. A iaugaveg 11 eru allar skó og gúmmíviðgeiðir ódýrarf en hjá ölium öðrum í bænum. Munið .að skórnir yðar geta verið sóiaðir samdægurs ef beðið er um. A. Pálsson. Mu.nl ð eftir að fá ykkur kalfi í Litla kaffihúsinu, Laugav. 6. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Skilið Féjagsfræðasafnsbókun- uæ fyrir iaugardag. Jafnaðarm.féiagið. Fundur er annað kvöid ki. 8 siðd. f Báru- búð (uppi).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.