Pressan - 19.01.1989, Blaðsíða 1

Pressan - 19.01.1989, Blaðsíða 1
3. tbl. 2. árg. 19. jan. 1989. Verð kr. 100 Sverrir Hermannsson sótti launaávísun til Alþingis 820 ÞðS KR JÖLABðNUS! Sverrir Hermannsson landsbankastjóri fékk sex mán- aða biðlaun frá Alþingi í desember, alls 820 þúsund krónur. Allan þann tíma naut Sverrir fullra banka- stjóralauna í Landsbankanum. „Þetta erþað sérstætt mál að við töldum rétt að skoða það vel. En lög um biðlaun alþingismanna segja ekk- ert um að fella eigi biðlaun niður þegar alþingismaður fær nýtt starf, “ segir Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóri Alþingis. Sjá grein og viðtal við Sverri bls. 5. MJÚKT 0G HART bls. 14 ÝSA EYKUR FRJÓSEMI! Breska Matvælarannsóknar- stofnunin ráðleggur barnlausu fólki að borða ýsu. Bls. 9. Hvernig sem á stendur- Við emm á vakt allan sólarhringinn HRPJFILL 68 55 22

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.