Pressan - 19.01.1989, Blaðsíða 22

Pressan - 19.01.1989, Blaðsíða 22
22 PORNÓPLAT Fræga fólkið í útlöndum ósk- ar þess örugglega stundum að það væri einfaldlega ofurvcnju- legur Jón eða Ounna uppi í sveit, því frægðin er ekki alitaf tekin út með sældinni. Leikkon- an Diane Keen er t.d. ekkert hress með nýjustu kvikmynd- ina, sem hún „leikur“ i. Ein- hverjir óprúttnir náungar hal'a nefnilega klippt filmubúta með henni inn i svæsna klámmynd, sem l'arið hefur viða. Óþekkt kona, sem líkist Diane, hefur verið fengin til að fara úr og taka þátt í bólleikfimi og cru áhorf- endur þannig látnir halda að það sé hún, sent er þarna kvik- nakin og stynjandi. KVENSJÚKDÓMA- LÆKNIR FÓR YFIR STRIKIÐ Einn frtegasti og vinsælasti kvensjúkdómalæknir á Eng- landi er í slæmum málum þessa dagana. Maðurinn heitir Riehard Worth og þykir alvcg einstaklega myndarlegur. Fckk tímaritið „Tatler“ lækninn í við- tal, sem er svo sem ekki i frásög- ur færandi, en myndin af hon- um olli hins vegar gífurlegu fjaðrafoki. Honum var nel'ni- lega stillt upp á milli fótleggj- anna á vægast sagt fáklæddri stúlku og það þótti kollegum hans of langt gengið hjá kvennagullinu. Worth hel'ur fengið skammarbréf frá félagi kvensjúkdómalækna, þar sem honum er bent á að fiéstum kon- um finnist óþægilegt að koma til þeirra í skoðun og Ijósmyndin í blaðinu sé ekki beinlínis til að bæta úr því. Whitney á móti myndatökum Söngkonunni Whitney Houston virðist eitthvað lítið gefið um Ijósmyndara. Hún trylltist a.m.k. algjörlega á tónleikum í Hong Kong, þegar einn af hinum tólf þúsund áhorfendum leyfði sér að smella af henni mynd. Fleygði söngkonan sér vist Iram af sviðinu, óð að manninum, dró hann upp á svið og heimtaði filmuna eða hann skyldi hafa verra af. Það liðu tuttugu mínútur þar til tónleikarnir gátu hafist á ný. ENGELBERT EKKI MEÐ ALNÆMI Þaö getur dregið dilk á eftir sér, þegar þekktar stórstjörnur fara út af sporinu í hjóna- bandi. Söngvarinn Engelbert Humperdinck er t.d. um þessar mundir að súpa seyðið af einu slíku hliðarspori. Hann sló sér upp med ameriskri stúlku árið 1975 og úr varð barn. Upp frá þvi hefur hann borgað móöurinni um 40 þúsund krónur á hverjum mánuði, en nú vill hún meira. Barnsmóðirin heidur því nefnilega fram að Engelbert sé með alnæmi og hún vill tryggja að dóttirin fái vænan skerf af auðæfum hans að honum látnum. Söngvarinn er auð- vitað hinn reiðasti og hefur m.a.s. farið í eyðnipróf til að afsanna þessa Ijótu sögu. En varla er fjölskyldulifið heima hjá honum sérlega ánægjuiegt eftir þessa uppákomu. Fimmtudagur 19. janúar 1989 mmmmmmamm t kctroiux ■ Rowenra GAGGEKAU I SVISSNESKU GÆÐAÞVOTTAVÉLINA OKKAR KÖLLUM VIÐ BÁRU :o. Ryksuga Z 239 Eilec t rolnx • MJÖGÖFLUG 1150w • RYKMÆUR • SÉRSTÖK RYKSlA • TENGING FYRIR ÚTBLÁSTUR LÉTT OG STERK • ÖFLUG OG STILLANLEG VINDING • 16 ÞVOTTAKERFI • SÉR HITASTILLING • EINFÖLD I NOTKUN • TÖLVUPRÓFUÐ FYRIR AFHENDINGU (Computer approved) • STERK-SVISSNESK-ÓDYr KR. 29.999,- Uppþvottavél BW 310 KR. 9.988,- FÆR HÆSTU EINKUNN I GÆÐAPRÓFUN SÆNSKU NEYTENDASAMTAKANNA KR. 47499,- FTJKTAI ÖRBYLGJUOFN MW617 Rowenta Sælkeraofninn FB 12,0 TILVALINN ÞEGAR MATBÚA PARFFYRIR 1,2, 3 EÐA FLEIRI. ÞÚ BAKAR, STEIKIR, GRATINERAR O.FL. O.FL. I SÆLKERAOFNINUM SNJALLA. MARGUR ER KNAR, ÞÓTT HANN SÉ SMÁR. 7J METSÖLUOFNINN OKKAR EINFALDUR EN FULLKOMINN MJÖG HENTUG STÆRÐ KR. 16.850,- 29x26.5x37£ cm. KR. 5.890,- FUNAI Myndbandstæki VCR 54fi0 EQI Electrolux Örbylgjuofn NF4065 1*«..™*, riTNÍAI I , - SÉR STILLING TIL AÐ BRÚNA MATINN • MJÖG ÖFLUGUR 1470 W • HÆGT AÐ MATREIÐA A TVEIM HÆÐUM (þú nýtir ofninn þá 100%) • 35 LlTRA \ ^ 3^2,- KR. 29.999,- ' • HQ (high quality) kerfi • ÞRÁÐLAUS FJARSTYRING • 4 ÞÁTTA/14 DAGA UPPTÖKUMINNI • STAFRÆN AFSPILUN (digital) • SJÁLFLEITUN SlÐUSTU UPPTÖKU • HRAÐUPPTAKA JAPÖNSK GÆfX FUNAI Geislaspilari • PRÁÐLAUS fjarstYring • ÞRIGGJA GEISLA • FJÖLHÆFT MINNI l\K. 14.O00,- • MJÖG FULLKOMINN'1. • RAKAVARNARKERFI (Dew) • SJÁLFVIRK BAKSPÓLUN • FJÖLHÆFT MINNI • SJÁLFLEITUN STÖÐVA • EINFALT OG FULLKQMIB -' N KR. 29.999,- Rowenta vatns- ogryksuga RU 11,0 FJÖLHÆF OG STERK. HENTAR BÆÐI FYRIR HEIMILI _ OG VINNUSTAÐI. iJwíT KR. 8.860,- VIDEÓSPÓLUR KR. 359.-/STK. 5 í PAKKA *öl verð miðast vlð staðgreiðsiu 1 VörumarkaðuriHnhf. KRINGLUNNI S. 685440

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.