Pressan - 19.01.1989, Blaðsíða 26

Pressan - 19.01.1989, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 19. janúar 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR ' 0900 15.45 Santa Barbara. Bandarískur fram- haldsþáttur. 16.30 Ungir Sæfarar. Sea Gypsies. Ævintýra- mynd fyrir alla fjöl- skylduna. 15.45 Santa Barbara. Bandarískur fram- haldsþáttur. 16.35 Brjóstsviði. Heart- burn. Ahrifamikil mynd byggö á met- sölubók blaðakon- unnar Noru Ephron. Sjá næstu síðu. 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 15.00 leika Notting- ham Forest og Aston Villa í ensku knattspyrnunni. 08.00 Kum, kum. 08.20 Hetjur himingeims- ins. Teiknimynd. 08.45 Blómasögur. Teikni- mynd fyrir yngstu áhorfendurna. 09.00 Með afa. Afi og hann Pási páfagauk- ur bregða á leik. 10.30 Einfarinn 10.55 Sigurvegarar. Sam- eiginlegur áhugi á líkamsrækt tengir Carol og Angie ásamt ólíkum vandamálum. 11.45 Gagn og gaman. Fræðandi teikni- myndaflokkur. 12.00 Laugardagsfár. Tón- listarþáttur. 1800 18.00 Heiöa (30). Teikni- myndaflokkur byggöur á skáld- sögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar. Um- sjón Helga Steffen- sen. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 í skugga fjallsins helga. Þriðji þáttur — Skjaldbakan lengi lifi. 18.15 Selurinn Snorri. Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.40 Handbolti. Umsjón: Heimir Kgrlsson. 18.00 Gosi (2). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Lif i nýju Ijósi. (23) Franskur teikni- myndaflokkur um mannslikamann. 18.50 Táknmálsfréltir. 18.55 Austurbæingar. 12. þáttur. Breskur myndaflokkur í létt- um dúr. 18.20 Pepsipopp. Islensk- ur tónlistarþáttur. 18.00 Ikorninn Brúskur (6). Teiknimyndaflokkur I 26 þáttum. 18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (7). Bandarískur mynda- flokkur. 12.35 Loforð í myrkrinu. Hugljúf mynd um innilegt samband læknis við ungan sjúkling sem hald- inn er krabbameini. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Ástir i austurvegi. Þetta er ástarsaga sem gerist á Ind- landi á seinni hluta nitjándu aldar. 17.00 íþróttir á laugar- degi. Umsjón: Heim- ir Karlsson. 1919 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 I pokahorninu. — Fjögur islensk ást- arljóð eftir Stein Steinarr, Jón Helga- son, Jónas Guó- laugsson og Vil- hjálm frá Skáholti. 20.50 Quisling-máliö. Þriðji þáttur — Valdaránið. 21.35 íþróttir. Umsjón Ing- ólfur Hannesson. 21.50 Lestarrániö. Banda- risk sjónvarpsmynd frá 1974. 19.19 19.19 20.30 Morðgáta. Enginn leysir morðmál eins og Jessica. 21.15 Forskot á Pepsi- popp. Kynning á helstu atriðum þátt- arins Pepsipopp sem verður á dag- skrá á morgun. 21.25 Þrieykið. Breskur gamanmyndaflokk- ur. 2. hluti. 2Í.5Ö Sporlari. Blade Hunner. Osvikin vis- indaskáldsaga sem gerist árið 2019. Sjá næstu síðu. 19.25 Búrabyggð. (7) Breskur teikni- myndaflokkur úr smiðju Jims Hen- son. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í askana látið. Þátt- ur um neysluvenjur íslendinga til forna, hvernig menn öfl- uðu sér lifsviður- væris á árum áður og fjallað um helstu nytjadýr, veiðar og nýtingu náttúrunnar. 21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimars- son. 21.25 Derrick. 22.30 Woody Allen. Bandariskur viðtals- þáttur 19.19 19.19 20.00 Gott kvöld. 20.30 I helgan stein. Létt- um gamanmynda- flokkur um fullorðin hjón sem setjast í helgan stein. 20.55 Ohara. Litli snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum i hendur réttvísinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. 21.45 Óspektir á almanna- færi. The Trial of The Chicago Eight. Sjá næstu siðu. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Stöðin — ’89 á Stöðinni. Stuttir skemmtiþættir flutt- ir af Spaugstofunni. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Fyrirmyndarfaðir (Cosby show). Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.20 Maður vikupnar. Stefania Björnsdótt- ir og Manit Saifar. Umsjón Skúli Gautason. 21.40 Keppinautar. Banda- risk sjónvarpsmynd frá 1983. Aðalhlut- verk: Richard Cham- berlain og Rod Steiger. 19.19 19.19 20.00 Gott kvold. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur get- raunaleikur. 21.05 Steini og Olli fara á kostum. 21.25 Guð gaf mér eyra. Sjá næstu síðu. 2330 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 23.45 Harðjaxlarnir. The Last Hard Men. Harósviraöur vestri fyrir þá sem leiðast lognmollumyndir. Sjá næstu siðu. 01.20 Dagskrárlok. 23.30 Danny Rose á Broadway. Banda- rísk biómynd frá 1984. Hálfskritinn umboðsmaður reyn- ir af öllum mætti að koma á framfæri söngvara nokkrum sem má muna sinn fifil fegri. 00.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 23.45 Ólög. Moving Viola- tion. Hörkuspennu- mynd um atvinnu- leysingjann Eddie. Sjá næstu siðu. 01.20 Gott gegn illu. Það hefur hver sinn djöf- ul að draga og það á svo sannarlega við um Jessicu. Sjá næstu siðu. 02.45 Dagskrárlok. 23.20 Sambýlisfólk. Bandarlsk/austur- rísk bíómynd frá 1986. 00.50 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.10 Orustuflugmennirn- ir. Sjá næstu siðu. 00.55 Silkwood. Sjá næstu síðu. 03.05 Dagskrárlok. fjölmiðlapistill Stjórnmál í fjölmiðli Þorsteinn ogÓlafur Ragnarsam- ankomnir í sjónvarpssal —- á Stöð 2 — rífast um skattamál. Fyrst er allt rólegt. Hugsanlega verið að tala unr einhver efnisatriði, áherslu- mun, ágreining um stefnu. Þó svo óskýrt að ekki nokkur maður skilur í því hver hann er. Taldar upp tölur, hlaupið út og súður, ræða viðrnæl- andans alltaf svo út í hött sam- kvæmt áliti hins að það tekur engu tali. Svo byrjar annar að hrópa. Hinn hrópar á móti. IVIá ég klára segir hann, má ég klára í armæðu- lega ítrekunartóninum. Höfuðið á stjórnandanum hoppar á milli eins og hann sé að dæma borðtennis- keppni. Búinn að ntissa alla stjórn. Meiri hróp og annar segir, efnis- lega: Þú ert aumingi, gast ekki stjórnað landinu, þú ert búinn að dæma þig úr leik, við erum hinsveg- ar komnir til að axla ábyrgð. Svar, efnislegt: Þú ert að drepa atvinnu- lífið. Mótrök, efnisleg: Nei, það ■ varst þú setn drapst það. Ræða í kosningastíl fylgir (inn á ntilli há- vær frammíköll sem linnir). Svar: Á tímabili hélt ég að þetta væri Jó- hpnnes Kristjánsson eftirherma. Mótrök: Þú ert bara öfundsjúkur af þvi að þú ert svo litlaus persónu- leiki að Jóhannes getur ekki hermt eftir þér. Grátbrosgretta á andiiti þess sem er sakaður um litleysi. Hinn hreykirsér hátt, lyftist í stóln- um, sigurvegari. Hefur hrópaðand- stæðinginn í kaf. Stjórnandi bindur (loksins) enda á hrópin. Af þessu má draga þrennskonar lærdóm: 1. Skattastéfna ríkisstjórnarinnar er aukaatriði, samanborið við eitthvað sem einhver hefur gert í fortíðinni, eða hvað eftirhermur i nútíðinni gera. 2. Ef Jóhannes Kristjánsson herm- ir ekki eftir þér eru stjórnmál ekki rétti vettvangurinn fyrir þig. 3. Því meira sent þú hrópar í um- ræðum því meira erindi áttu i stjórnmái. Punktur og basta.B Kristján Kristjánsson Vestfiröir: Bjart föstudag og Norðurland: Sunnanátt og bjart föstudag, snýst i norðan- átt og kólnar laugardag með éljum, áfram kalt á sunnudag. Austurland: Bjartviðri fram á laugardag, snýst þá í norðan og liklegast éljagangur og kuldi einhver, helst óbreytt sunnudag. sæmileg hlýindi en skiptir í norðanátt laugardag með kulda sem helst á sunnudag. veðrið um helcjina Suðurland: Sunnanátt með slyddu eða snjókomu föstu- dag. Kólnar laugardag í kjölfar norðanáttar en bjartviðri helst sennilegast yfir helgina. Vesturland: Svipað og suð- vesturlandið, endalausir um- hleypingar, slydda eða snjó- koma föstudag, norðanátt og bjart en kalt laugardag og sunnudag. Suð-vesturland: Kólnar fimmtudag, hitnar aftur föstu- dag með sunnanátt og slyddu, kólnar aftur laugardag og sunnudag en bjartviðri í kjölfar norðanáttar. Umhleypingar, umhleypingar.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.