Alþýðublaðið - 26.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.04.1922, Blaðsíða 1
rðubla #$ »f JLE|»ý4^sfl4»lidk»«H@i 1932 Miðvikudagitm 26 apríl. 93 töluMsð Bannlogln afnumin. Jón Baldvinsson, fulltrúi Alþýðuflokksins, eini bann- maðurinn á Alþingi. A mánudaginn var frumvarp viðskiftanefadar, um frestun banta- iaganna, til þriðju umræðu í neðri deikl Alþingis (t»ær umræður höíðu verið á laugardaginn) A laugardagian var irumv. samþykt ííi 3. umræðu með öllum atkv. gegn einu (Jón BiidVinsso»), að viðhöfðu nafnakalli Á mánudsg- inn var frumv. svo samþykt til efri deildar með 25 atkv. gegn einu (J B) Og í efri deiid var frumvarpið saæþýkt f gær með 12 atkv., einn greiddi þó ekki atkvæði (S. H. Kvaran) og Sig. Eggerz var fjarverandi. Með öðr uiii orðum: Þegar á reyndi, sýndi það sig, að aðeins einn hreÍHH öannmaðnr er á A'þingi. Og það er eftirtektarvert, að það var sá eiai fulltrúi, sem Alþýðuflokkurinn á á þingi, Vér birtum hér á eftir ræðu Jóas við þriðju umræðu málsins. Ræða yóns Baldvinssonar, 24. aýríl. i bannmálinu. Eg hefi orðið var við það, að suiair hafa þózt hneykslast á því, að eg akyldi halda svo fast f að- :flutningsbannslögin, svo mjög sem ¦eg teldi þau vera brotin. En þetta ætfci þó engum hneykslum að þurfa að valda. Allmörg af þeim iögum, sem mikið eru brotin, eru tsliu jafn nauðiynleg (yrir þvf, og dettur engum í hug að afnema þau, og menn geta vetið jafn sannfærðir um nauðsyn þeirra, þó þsir viðurkenni að þessi brot eigi sér stað. Engum mua t. d. detta i hug að aínema lögin, sem banna iunleadum og útfeadum botnvörpu skipum að fiska í landhelgi, þó að ¦þ;iu séu brotin og margir söku- ¦dólgsrnir sleppi; án þess að þeim sé refsað fyrir. Hitt vilja menn 'heldur, sem eðlilegt er, að aukin sé gæzlan og eftirlitið með þvf, að lögin séu haldin. Það verð eg þó að taka fram, að mér finst hér nökkuð ólfku samaa að jafiia, landhelgisgæzlunni og eftirlitinu sem verið hefir með ólöglegum inoflutningi og sölu áfengis. Það er viðurkent, að mjög mikil rækt sé lögð við gæzlu landhelginnar, og hún stunduð af mikilli skyldu rækni, eftir því sem hægt er, af ertirlitssklpunum, sem til þess eru nbtuð. Alt öðruvísi er því farið með banngæzluna. Það er viður kent, að þeirri gæzlu og eftirliti sé svo ábótavant, að það sé til tölulega áhættulftið, að brjóta bannnlögin. Eoda sýnir reyczlan merkin Er það ekki daglegt brauð hér i Reykjavfk — og annarstað ar sennilega Iíka — að druknir menn reika um göturnar, jafnvel höpum saman? t sumum bæjar- hlutum er jafuvel talið auðveldara að ná í áfengi heldur en aðra eins nauðsynjavöru og vatn, . Er það máske ekki alkunnngt, að ekki svo fáir tuenn gera sér það að atviaeu, að seija via ólög lega? Eftirlitið með þvf, að bann- lögia séu haldia, er hjá embættis mönaum þjóðariaaar, ea lands stjóraia hefif aftur eftirlit með starfiæktlu embættismannanna — Hvað hefir aú landsstjórnin á und anförnum árum gert til þess, að hetða á eftirlitinu með bannfög unutn? Hefir þó ekki vantað, að eftir þcssu væri iat við hana, bæði hér á þingi og annarsstað- ar. En þrátt fyrir það, þótt þetta eftiriit sé vanrækt, og þrátt fyrir þá mjög svo stóru galla á fram kvæmd bánnlagatma, er eg samt sem áður saaafæxður um að að Gott, brúkað Orgel til sölu í Hljóðfærahúsi Rvíkur Laugaveg 18 flutningsbannslögin gera mikið gagn. Þau forða mjög mörgum manninum, einkum almenningi, frá því, að eyða íé sfnu í áfengi og spiila heiisu sinni og starfs- þoli með misnotkun þess En eg held líka, að hægt sé að hafa eftirlit þeirra svo gott, að þau komi að fullu gagni. Og það hefði eg talið mikið heppilegra verkefoí fyrir þetta þing og þjóðinni bag- sælla, en að draga nú úr lögunum með þessu frv., sem hér liggur fyrir, og sem í framkvæmdinni mvn a'gerlega gera þau gagns- fam, og eftirlit ait þýðingarlaust eða þýðingarlítið. Aðflutningsbann- iögin eru flóðgsrður, sem þjóðin hefir reist sér til varnar þvl að áfengisflóðið velti inn yfir þjóðina- En vökvinn er áleitinn Þjóðin hefir sett embættismena síaa tif þess að gæta þeis, að ekki seitli í gega um garðinn. Og fyrir s!æ- legt eftirlit seitlar aú otðið vfða f gega um þeanan garð, Ea frv. sem hér er til umræðu, það gerir ráð fyrir því, að skarð sé rofið f garðinn, og áfengið iátið flóa þar inn. Eg býst við að svo muni fara með þenna vamargarð í áfengtsmálinu, að þegar stórt skarð er í hann rofið, muni þar fossa ina áfeagi með svo miklu afli, ad garður sá jafaist algerlega við jörðn, og að við stöudum eftir eins að vígi — og þó öllu ver — eins og vlð stóðum áður ea að> flutningsbannlögin voru sett. Háttv. þingmenn, sem telja sig bannmenn, segjast láta undan f þessu máli •&( íjárhagsástæðum, að sjávarútvegutinn muni ekki þola það, ef hámatkatollurinn kemur á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.