Pressan - 09.11.1989, Blaðsíða 14

Pressan - 09.11.1989, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 9. nóv. 1989 daginn og er þar um ad rœöa... son. Þar á meöal er hiö sterka geödeyföarlyf Saroten. I uiötali uiö uikublaöiö Pressuna í 26. tbl. 29.6. 1989 segir dr. Þor- kell Jóhannesson m.a.: „Lyflœknir sem Pressan rœddi uiö sagöi aö Saroten-geödeyföarlyfiö, eitt þeirra lyfja sem hin látna kona, sem greint uar frá í síöasta blaöi, fékk, uœri þaö hættulegasta í þeim „lyfjakokkteil" sem henni uar gef- inn. Þorkell Jóhannesson prófess- or staöfesti einnig aö suo uœri. I samtali uiö lœkninn kom fram aö hœglega mœtti drepa sig á inn- töku 100 slíkra taflna, huaö þá þeim 200 sem konunni uoru skammtaöar." Ég tel nauösynlegt aö rekja hér í stuttu máli fyrri afskipti fyrrnefnds lœknis af móöur minni og einnig huernig ég blandaöist inn í þau mál. „Ég talaði þá enn við landlækni. . ." Tueir elstu brœöur mínir höföu fariö til Ólafs landlœknis og kuart- aö yfir lyfjagjöfum ... til móöur minnar og landlœknir haföi þá sagst uera búinn aö suipta ... leyfi til lyfjaáuísana. Ég talaöi suo sjálf uiö fyrrnefndan .... sennilega ár- iö 1985 uegna þess aö þá haföi hann áuísaö á móöur mína óheyrilegu magni af lyfjum, en hún uar þá til meöferöar hjá Ólafi Grímssyni geölækni... uiöur- kenndi aö hafa uitaö um aö móöir mín uar til meöferöar hjá öörum lœkni. Lyf þau sem hann áuísaöi uoru á engan hátt tengd sérgrein hans. Ég talaöi einnig uiö fyrr- nefndan geölœkni og hann talaöi uiö landlœkni. Landlœknir talaöi uiö mig og kuaöst œtla aö setja ... árslitakosti. Ekki haföi þaö meiri áhrif en suo aö... hélt áfram aö útuega móöur minni lyf. Talaöi ég þá enn uiö landlœkni og kuaöst hann enn œtla aö tala uiö... Ekki hefur þaö þó dugaö, eins og best sést á þuí, aö flest lyf- in sem hjá móöur minni uoru stöf- uöu frá... Haföi þá landlœknir sku. þessu reynt aö stööua lyfja- gjafir... án árangurs og einnig haföi ég og brœöur mínir, eins og fyrr segir, margítrekaö reynt aö fá hann til aö hœtta lyfjagjöfunum. Meö þessu framferöi sínu reif... niöur þaö sem fjölskylda móöur minnar og til dœmis Ólafur Grímsson lœknir höföu reynt aö gera til aö byggja móöur mína upp, sem alllengi haföi ueriö háö lyfjum. Ekki er mér kunnugt um aö... hafi ráöfœrt sig uiö heimilislœkni móöur minnar, sem uiröist líka eiga sér eölilegar skýringar. Brot á skyldum læknis Þaö skal einnig tekiö fram hér, aö síöustu mánuöina bar móöir mín ótuírœö merki þess aö uera haldin lyfjaeitrun. Leyndist þaö ekki af útliti hennar og heföi ekki getaö fariö framhjá nokkrum lœkni. Þaö sem mér finnst brot... uera fólgiö í eru brot hans gegn fyrir- mœlum landlœknis, ef um þau uar aö rœöa; þaö aö grípa frek- lega fram fyrir hendurnar á öör- um lœkni og þaö sem hann gerir móöur minni hlýtur aö teljast ótuí- rœtt brot hans á skyldum hans sem lœknis, sbr. 24. gr. lœknalaga, en þar segir m.a.: „Lœkni er óheimilt aö áuísa lyfj- um undir þuí yfirskini aö þau eigi aö fara til lœkninga, en uitandi aö þau ueröi notuö í ööru skyni, t.d. til nautnar..." Ég fœ ekki meö neinu móti séö neinn tilgang í þessum lyfjagjöf- um ... , nema ef uera skyldi ein- huern auögunartilgang, sem ekki er í mínu ualdi aö bera sönnur á, en hins uegar eru afleiöingarnar augljósar, sku. oröalagi í krufning- arskýrslu. Lyfjagjafirnar eru taldar líkleg meöuerkandi orsök í dauöa móöur minnar og ætli þœr gœtu mjög með lyfjaávísanir. Auðvitað koma æði oft til okkar athugasemd- ir og kvartanir um þjónustu eða vinnubrögð heilbrigðisstétta og við reynum að skoða þau mál ítarlega hverju sinni og taka á málunum ef þau eru alvarleg.“ — En það hefur enginn læknir verið sviptur starfsleyfi í þinni tíð? „Nei, ekki í minni tíð. Það hafa komið upp mál varðandi misfellur í reikningsgerð eins og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum og ein kvört- un barst um vinnubrögð læknis. Sú kvörtun þótti hins vegar ekki nægi- legt kæruefni til að saksóknari teldi ástæðu til frekari málsmeðferðar, þannig að sá maður var ekki sviptur læknisleyfi. Það mál hefur gengið lengst í minni ráðherratíð." — Nú verður þessu tiltekna máli vísað til nefndar sem á að fjalia um ágreiningsmái. Veistu hversu langan tíma það getur tekið nefndina að skila álits- gerð? „Nei, ég þori ekki að segja til um tíma í því. Landlæknir gæti fremur svarað ykkur vegna fyrri mála sem þeir hafa verið með í vinnslu." Svipting læknis- leyfis: „Avirðingar þurfa að vera alvarlegar" — Hvert er mat þitt á því að svipta lækni starfsleyfi? „Ég held að ávirðingar þurfi að hafa verið mjög alvarlegar til að svo harkalega sé brugðist við. Það þarf að vera Ijóst að læknirinn hafi brotið alvarlega af sér að mati þeirra sem gerst þekkja. Auðvitað kemur leyfis- svipting til greina; ég er ekki að segja að það sé svo að slíkt sé yfir- leitt ekki gert. Ég held að það verði að beita slíkum ákvæðum ef mönn- um sýnist vera um að ræða alvarleg brot. Núna er einnig heimilt í lækna- lögum að láta lækna halda skrá yfir allar lyfjaávísanir og gefa ráðuneyti „Minnist þess ekki í minni ráðherratíö að hafafengið kærurá hliðstætt mál.'Guðmundur Bjarnason heil- brigðisráðherra. ekki líka hafa átt sinn stóra þátt í myndun skeifugarnarsársins. Neita að trúa að heilbrigðislcerfið sé rúðalaust Ég uil einnig í þessu sambandi uitna til oröa Guöjóns Magnússon- ar aöstoöarlandlœknis í uikublaö- inu Pressunni í 25. tbl. hinn 22.6. 1989, aö til þess aö landlœknis- embœttiö hefjist handa uegna máls af þessu tagi ueröi aö liggja fyrir formleg kæra. Ég uar marg- oft búin aö kœra þetta til land- lœknis og hann lofaöi aögeröum án þess aö séö yröi aö þœr heföu átt sér staö eöa heföu neitt aö segja. Ég neita aö trúa þuí aö heil- brigöiskerfiö sé ráöalaust í suona málum, þó ég sem einstaklingur sé þaö. Ég rita yöur bréf þetta í þeirri iö þess á leit aö landlœknir geri þuí grein fyrir afskiptum sínum af málinu fyrir 20. þ.m. og mun aö fenginni greinargerö landlœknis senda máliö til nefndar, sem faliö er aö taka fyrir ágreiningsmál sku. 5. tl. 3. gr. laga um heilbrigöis- þjónustu nr. 59/1983 í samrœmi uiö starfsreglur nefndarinnar nr. 150/1985. Veröur nefndinni faliö aö kanna máliö og skila álitsgerö sbr. 7. gr. áöurnefndra starfs- reglna. F.h.r. Ingimar Sigurösson. Samkvæmt upplýsingunum sem konan fékk hafði landlæknir fengið læknisembættisins, sem á að kanna svona mál og gera síðan tillögur til ráðuneytisins um málsmeðferð, telji það ástæðu til. Málið er því í vinnslu hjá landlækni i augnablikinu. Ég hef ekki fengið viðbrögð frá embættinu en veit að þar er unnið í þessu máli. Það liggur ekki þar í skúffu." — Veistu hvað tefur landlækn- isembættið svona í því að svara? „Ég held það sé eins og alla jafna þegar mál af þessu tagi eru á ferð- inni. Þau eru viðkvæm og þarf auð- vitað að vanda sig við að fara ofan í þau, afla allra upplýsinga og gagna. í þessu tilfelli þarf að skoða ávisanavenjur viðkomandi læknis og hvernig mál hafa gengið fyrir sig hjá honum. Þannig hefur málið væntanlega dregist þótt ég geti ekki Guðjón Magnússon aðstoðarlandlæknir: „Landlæknir hefur krafið lækninn um upplýsingar. Ég tel rétt að fara yfir lyfjaávisanir hans." LANDLÆ KNISEMBÆ TTIÐ: Læknirinn krafinn um svör Af hálfu landlæknisembættisins hefur Ól- afur Ólafsson landlæknir með ofangreint mál að gera. PRESSAN náði ekki tali af Ólafi til að spyrja hvar málið væri statt hjá landlæknis- embættinu, en Guðjón Magnússon aðstoðar- landlæknir varð fyrir svörum; „Ólafur Ólafsson landlæknir hefur skrifað þeim lækni sem kæran beinist að og beðið um greinargerð og upplýsingar frá honum. Sú beiðni fór héðan í síðustu viku þannig að gera má ráð fyrir að svar berist í næstu viku.“ Hversu langan tíma getur tekið fyrir nefnd sem fjallar um ágreiningsmál að senda álitsgerð um mál af þessum toga? „Það er erfitt að gefa afdráttarlaus svör við því. Oft þarf að afla upplýsinga frá sérfræðing- um, jafnvel erlendis frá. Þetta tiltekna mál, sem hér er til umfjöllunar, liggur nokkuð Ijóst fyrir og því aðeins spurning um vikur. Það er hægt að ganga eftir að fá þær upplýsingar sem vantar frá lækninum. Ég tel rétt að við förum yfir lyfjaávís- anir þessa læknis og við erum að skoða þetta mál sérstaklega." uon aö þaö leiöi til þess ásamt ööru aö eitthuert lát ueröi á sams konar óhœfuuerkum og hér hefur ueriö lýst og uœnti þess aö fá aö fylgjast meö, huort eitthuaö ueröi aö gert, eöa huort heilbrigöisyfir- uöldum þyki hér uera allt meö felldu. Viröingarfyllst. Visað til nefndar Miðvikudaginn 8. nóvember, rúmum tveimur mánuðum eftir að bréfið var sent, hafði konunni borist eftirfarandi svarbréf, dagsett 6. október 1989: „Ráöuneytiö uísar til erindis yö- ar sem barst þuí 11. f.m. uaröandi ásakanir um meint brot... sonar lœknis gegn ákuœöum lœknalaga nr. 53/1988. í tilefni þessa tekur ráöuneytiö fram aö þaö hefur far- frest til 20. október til að gera grein fyrir afskiptum sínum af þessu máli. Þann 25. október fékk PRESSAN þær upplýsingar hjá Inghnari Sig- urðssyni, skrifstofustjóra í heil- brigðisráðuneytinu, að svar hefði ekki borist frá landlæknisembætt- inu. Konan sem kærði fékk skömmu síðar það svar að landlækni hefði verið veittur áframhaldandi frestur, til mánaðamóta október/nóv- ember. Málið er í vinnslu hjá landlæknis- embættinu Guðmundur Bjarnason heil- brigðisráðherra sagði í samtali við Pressuna í gær að ráðuneytinu hefði ekki borist svar frá landlækn- isembættinu: „Kæran hefur verið send til land- svarað nákvæmlega hvað veldur því.“ Ekki verk ráðherra að ræða við lækn- inn á þessu stigi — Hefur heilbrigðisráðuneyt- ið rætt við viðkomandi lækni? „Nei, að minnsta kosti hefur ráð- herra ekki gert það. Á þessu stigi tel ég það ekki vera mitt verk. Ekki þá fyrr en ég fæ einhverjar tillögur frá landlæknisembættinu um máls- meðferð, sem ég á þessu stigi þori ekki að segja til um hverjar gætu verið." — Hafa kærur af sama toga og þessi borist ráðuneytinu fyrr? „Nei ég minnist þess ekki í minni ráðherratíð að hafa fengið kærur á hliðstætt mál, það er að segja að tal- ið hafi verið að misfarið hafi verið og landlæknisembætti skýrslu um það með ákveðnu millibili, vikulega eða mánaðarlega." í samtali við Guðjón Magnús- son aðstoðarlandlækni hér í PRESSUNNI í júní segir hann að læknir sá sem við erum að fjalla um hafi verið varaður við. „Já hann kann að hafa verið var- aður við, en svona tilmæli hefur hann ekki fengið frá ráðuneytinu. Þetta gætu orðið viðbrögð ráðu- neytisins í máli sem þessu, en það get ég ekki sagt um fyrr en ég sé hvernig málsmeðferð eða tillögur verða af hálfu embættisins." — Þetta er þá ein leiðin tii að hindra að læknar geti ávísað lyfjum í óheyrilegu magni? „Já, fyrir utan það að senda þeim læknum aðvaranir. Ef okkur finnst lyfjaávísanavenjur þeirra óeðlilegar eða óvenjulegar og ekki í samræmi við það sem hliðstætt gerist hjá læknum, þá höfum við varað þá við, án þess að til hafi komið ákveðin kæruatriði." — Finnst þér tekið djúpt í ár- inni í kærunni sem þér barst? „Ég vil ekki gerast dómari í því. Auðvitað er alvarleg ásökun í þessu bréfi en það eru bornar alvarlegar ávirðingar á manninn í þessu bréfi." — Hvaða augum lítur þú það sem fram kemur í kærunni, að landlæknir hafi oft varað lækn- inn við en hann haft fyrirmælin að engu? „Það tel ég mjög alvarlegt athæfi ef satt er að hann hafi fengið margar ávirðingar sem landlæknir telur hann ekki hafa farið eftir. Það hlýtur að verða skoðað sérstaklega í sam- bandi við þetta mál, ef svo er að hann hafi fengið ítrekaðar athuga- semdir án þess að virða þær.“

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.