Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 11

Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. des. 1989 11 i jt É ' • É !»>■£'• rx _ , 1 / 5 J ■ ER HERMANN GENGINN AF GÖFLUNUM? • Hvaö á þad aö þýöa aö rjúka í aö brjóta niöur stofuvegginn svona rétt fyrir jólin? • Ætiar maöurinn virkiiega aö kaupa sér farsíma? • Ætiar hann aö halda áfram aö fylla stiga- húsiö meö ódaun af saltfiski og kœstri skötu? Hermann er skemmtileg bók. Allir, sem hafa skop- skyn, munu ekki bara brosa heldur skellihlœja aö ýmsum uppákomum sem Hermann, Alli kommi, Ottó krati, Marinó hetjutenór, Erlingur á móti, Benni smiö- ur, Oddur rakettumeistari, Ungverjinn á 1. hœö til vinstri, Jói klobbi og allir hinir eöa öll hin lenda í. Örlög Gísla eru hins vegar ekki hlœgileg. Þaö er ekkert broslegt viö aö fá upphringingu og þœr frétt- ir aö eiginkonan, hún Ósk, sé farin aö halda fram- hjá. HERMANN er saga um fólk í Reykjavík. Söguhetjurnar stíga Ijóslifandi fram á sjónarsviöiö og frásagnar- máti höfundar er þannig aö flestir munu þekkja per- sónurnar úr eigin umhverfi og lífi og taka þátt i gleöi þeirra og sorgum, basli og áhyggjum. HERMANN er saga íslensks nútímaþjóöfélags í hnot- skurn. Hver þekkir ekki lífsgœöakapþhlauþiö, barátt- una viö vísitöluna, yfirvinnustreöiö og eyöslustuöiö? Rs. En hvernig stendur á því aö hann Sigurjón. sem er boeöi greppitrýni og rauöhaus. nýtur slikrar kvenhylli? ARNMUNDUR BACKMAN Arnmundur Backman er kunnur lögfrceöingur í Reykjavík. Þótt HERMANN sé fyrsfa skáldsaga hans er enginn nýgrœöings- bragur á sfil né efnistök- um höfundarins.. Þessi ból ber vott um leiftrandi frá- sagndrhœfileika og nœmi á persönur, atvik og umhverfi. Þá kemur ekki siöur fram ncemt skopskyn höfundarins. ÁSTIR OG ÖRLÖG STEFNUMÓTIÐ er ný skáld- saga eftir hinn kunna rithöf- und AGNAR ÞÓRÐARSON. Sagan gerist aö mestu í Reykjavík, en hún berst þó víöar enda notar höfundur- inn atburöi síöustu ára á alþjóöavettvangi sem þak- sviö. STEFNUMÓTIÐ er spennandi saga. Atþuröarásin er hröö. Höfundur notar gjarnan samtöl til aö komast vafn- ingalaust aö söguefninu og persónurnar kynna sig sjálfar án milliliöa. STEFNUMÓTIÐ er saga óvœntra atvika þar sem ör- laganornir sþinna vef sinn og beina söguhetjunum inn á brautir sem eru þeim ókunnar. STEFNUMÓTIÐ er saga um ástir og örlög þar sem sendiráö Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í Reykja- vík koma mikiö viö sögu. ★ Hvaö gerist í boöi Pamellu? ★ Hvaöa samband er á milli Emmu og Alexanders? ★ Hver veröa örlög utanríkisráöherr- ans? Þetta eru sþurningar sem best veröur svaraö meö því aö lesa þessa skemmti- legu, spennandi og vel skrifuöu bók. Frjálstframtak ÁRMÚLA 18 SÍMI 82300

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.