Pressan - 07.12.1989, Side 23

Pressan - 07.12.1989, Side 23
Fimmtudagur 7. des. 1989 23 ÚTGANGAN — bók um pólitík, átök og mann sem gekk út úr sjálfum sér ÚTGANGAN — bréf til þjóöar — er uppgjör höfundarins viö ákveöna menn og málefni á íslandi. Hann fléttar á mjög svo frum- legan hátt saman beinskeyttri og skorinyrtri frásögn annars vegar og skáldskap hins vegar sem hann setur fram í dœmisögu- formi. Lesandanum er síöan œtlaö aö túlka samhengiö og þekkja þann sem sagan fjallar um. ÚTGANGAN er sérstœö bók. Hún fœrir lesandann inn á sviö átaka þar sem menn skipta ekki minna máli en málefni og hún krefur einnig lesandann um þátttöku í furöulegri sögu um hamskipti. Ef til vill er sú saga þó dœmigerö fyrir stjórnmál íslend- inga eöa íslendinga sjálfa. * ÚLFAR ÞORMÓDSSON hefur um árabil veriö í framvaröasveit Alþýöu- bandalagsmanna á ís- landi og var ma. formaö- ur útgáfustjörnar Þjóövilj- ans. Hann fjallar ekki síst um blaöiö í frásögn sinni og þau átök sem þar hafa orðiö um stefnu og markmiö. Hann fjallar oþ- inskátt um átök innan Al- þýöubandalagsins. frama- og valdaþot ein- stakra manna og aöferöir sem þeitt er í þeirri þar- áttu. Þaö veröur eitthvaö undan aö láta og kannski er þaö ekki nema eölilegt aö einhver hafi hamskiþti eöa gangi út úr sjálfum sér eins og gerist i sögu Úlfars. Þrjár spennubœkur Oradnar MGEL BLUNDELL • ROGER BOAR ELDVAKINN eftir hinn heims- frœga bandaríska spennu- sagnahöfund Stephen King. Feögin á flófta. Hver er fortiö þeirra og til hvaöa ráöa grípa þau gegn ofsœkjendum sín- um? Stephen King eins og hann gerist bestur. BANARÁÐ eftir breska rithöf- undinn Jeffrey Archer. Fyrsta kvenforseta Bandarikjanna eru brugguö banaráö. Leyni- þjónustan kemst á sþoriö en timinn til stefnu er skammur. Hverjir eru tilrœöismennirnir og hvaö býr aö baki? ÓRÁDNAR GÁTUR. Dularfull mál frá ýmsum timum rifjuö upp. Þessar frásagnir eru lyg- inni likastar en samt sannar. Lifandi, myndskreyttar frá- sagnir þar sem lesandinn er fœröur aö sögusviöinu. Frjálstframtak ÁRMÚLA 18 SÍMI 82300 Veiöi STANGA ^ VEIÐIN.. Stangveiöin 1989 eftir Guö- mund Guöjónsson og Gunnar Bender. Ómissandi þók fyrir stangaveiöimenn — bók sem flett veröur aftur og aftur þegar stangaveiöina og veiöisögur sumarsins 1989 ber á góma.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.