Alþýðublaðið - 26.04.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 26.04.1922, Page 1
Bannlögin afnumin. ✓ Jón Baldvinsson, fulltrúi Alþýðuflokksins, eini bann maðurinn á Alþingi. Á mánudaginn var frunnvarp viðskiftanefndar, um frestun bana- laganna, til þriðju umræðu í neðri deild Aiþingis (t vær umræður itöfðu verið á laugardaginn) Á laugardaginn var frumv. samþykt fil 3. umræðu með 'óllum atkv. gegn einu (Jóa Bildvinsso >), að viðhöíðu nafnakaiii Á mánudag- inn var frumv. avo samþykt til efri deildar með 25 atkv. gegn einu (J B) Og f efri deild var frumvarpið samþykt f gær með 12 atkv., einn greiddi þó ekki atkvæði (S. H. Kvaran) og Sig. Eggerz var fjarverandi. Með öðr um orðum: Þegar á reyndi, sýndi það sig, að aðeins einn hreinn bnnnmaðnr er á A'þingi. Og það er eftirtektarvert, að það var sá eini fulitrúi, sem Alþýðuflokkurinn á á þiagi. Vér birtum hér á eftir ræðu Jóns við þriðju umræðu málsins. B»ð a Jóns Baldvinssonar, 24. april. i bannmálinu. Eg hefi orðið var við það, að sumir hafa þózt hneykslast á því, að eg likyldi halda svo fast í að- flutningsbannslögin, svo mjög sem ■sg teldi þau vera brotin. En þetta ætti þó engura hneykslum að þurfa að valda. Allmörg af þeim lögum, sem mikið eru brotin, eru taiin jafn nauðtynieg fyrir því, og dettur engum í hug að afnema þau, og menn geta verið jafn sannfærðir um nauðsyn þeirra, þó þeir viðurkenni að þessi brot eigi sér stað. Engum mua t. d. detta í hug að afnema lögin, sem banna ÍBnlendum og útlendum botnvörpu ukipum að frska í landhelgi, þó að þ u séu brotin og margir sökii- dólgarnir skppi, án þess að þeim sé refaað fyrir Hitt vilja menn 'heldur, sem eðlilegt er, að aukin sé gæzlan og eftirlitið með því, að lögin séu haldin. Það verð eg þó að taka fram, að mér finst hér nókkuð ólfku saman að jafna, landhelgisgæzlunni og eftirlitinu sem verið hefir með ólöglegnm innflutningi og sölu áfengis. Það er viðurkent, að mjög mikil rækt sé lögð við gæziu landhelginnar, og hún stunduð af mikilli skyldu rækni, eftir því sem hægt er, af eftirllksskipunum, sem til þess eru nötuð. Alt öðruvísi er því farið með banngæzluna. Það er viður kent, að þeirri gæzlu og eftiriiti sé svo ábótavant, að það sé tii töluiega áhættulítið, að brjóta bannnlögin. |kda sýnir reyozlan merkin Er það ekki daglegt brauð hér í Reykjavfk — og annarstað ar sennilega Ifka — að druknir menn reika um göturnar, jafnvel hópum samanf í sutoum bæjar- hlutum er jafnvel talið auðveldara að ná i áfengi heldur en aðra eins nauðsynjavöru og vatn. Er það máske ekki alkunnugt, að ekki svo fáir menn gera sér það að atvinnu, að seija vfn ólög lega? Eftiriitið með þvf, að bann- iögin séu haldin, er hjá embættis mönnum þjóðarinnar, en lands stjórnin hefir aftur eftirlit með starfiækslu embættismannanna — Hvað hefir nú iandsstjórnin á und anförnum árum gert til þess, að hetða á eftirlitinu með bannlög unum? Hefir þó ekki vantað, að eftir þe3su væri iat við hana, bæði hér á þingi og annarsstað- ar. En þrátt fyrir það, þótt þetta cftirilt aé vanrækt, og þrátt fyrir þá mjög svo stóru galla á fram kvæmd banniaganna, er eg samt sem áður sasnfærður um að að Gott, brúkað Org'el til sölu í Hljóðfærahúsi Rvíkur Laugaveg 18 flutningsbannslögiu gera mikið gagn. Þau forða mjög mörgum manninum, einkum almenningi, frá þvf, að eyða fé sínu i áfengi og spilla heilsu sinni og starfs- þoii með misnotkun þess En eg hsld líka, að hægt sé að hafa eftirlit þeirra svo gott, að þau komi að fuliu gagni. Og það hefði eg talið mikið heppilegra verkefni fyrir þetta þing og þjóðinni hag- sælia, en að draga nú úr lögunum með þessu frv, sem hér liggur fyrir, og sem í framkvæmdinni mun a'gerlega gera þau gagns- laus, og eftirlit alt þýðingarlaust eða þýðingarlltið. Aðflutningsbann- Iögin eru flóðgsrður, sem þjóðin hefir reist sér til varnar þvf að áfengisflóðið veiti inn yfir þjóðina- En vökvinn er áleitinn ÞJóðin hefir sett embættismenn sfna til þess að gæta þess, að ekki seitli f gegn um garðinn. Og fyrir slæ- legt eftirlit seitlar nú otðið vfða f gegn um þennan garð. En frv. sem hér er tii umræðu, það gerir ráð fyrir þvf, að skarð sé rofið f garðinn, og áfengið iátið fióa þar inn. Eg býst við að svo muni fara með þenna varnargarð f áíengismálinu, að þegar stórt skarð er í hann rofið, muni þar fossa inn áfengi með svo miklu afli, að garður sá Jafnist aigerlega við jörðu, og að við stöndum eftir eins að vígi — og þó öllu ver — eins og við stóðum áður eu að- flutningsbannlögin voru sett. Háttv. þlngmenn, sem telja sig bannmenn, segjast iáta undan f þessu máli af fjárhagsástæðum, að sjávarútvegurinn muui ekki þola það, eí hámark&tollurinn kemur á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.