Pressan - 18.01.1990, Side 2
2
oeet .ns: er iupebDj'nrr?ft
Fimmtudagur 18. jan. 1990
Hjónaband er . . .
Hjónaband er . . .
Nýstárleg keppni fór fram í Casablanca sl. föstudagskvöld, sk.
,,Lady Star‘:keppni, þar sem fimm stúlkur fengu m.a. það verkefni
að sýna með leikrænum tilþrifum hvernig eiginkona fer að því að
losna við eiginmann sinn út af heimilinu svo hún geti tekið á móti
elskhuganum. Nokkrir strákar buðu sig fram í sýninguna, sem
vakti að vonum mikla kátínu gesta. Sérstök dómnefnd fylgdist
grannt með atriðunum og kvað upp úrskurð um sannfærandi leik-
tilþrif. Og svo var spunnið frjálst.
Sumir keppendur sýndu sannfærandi leik í öll- Næturlífið íborginni lætur ekki að sér hæða ínýbreytni og frum■
um atriðum syningarinnar. legheitum. . . Dómnefnd að störfum.
. . . uö leita ad umrœöuefni, þegar sjón-
varpiö bilar . . .
. . ■ ad spyrja huerþad sé, sem uilji hlusla
ó hana. . .
133
EINAR OLASON
LJÓSMYNDARI
OMAR
FRIÐRIKSSON
PRESSU
T.v. Allt komið í hönk. Elskhug-
inn styttir líf sitt með tilþrifum
eftir að hafa banaö eiginmann-
inum og ástkonu sinni.
T.h. Eiginmaöurinn lokkaöurfrá
kaffiborðinu og sendur í vinn-
una.
velkomin i heiminn
1. Foreldrar: Þórdís Stross og
Þorsteinn Þorsteinsson.
Stúlka fædd 10. jan., 52 sm og
3540 g.
2. Foreldrar: Sólveig Friögeirs-
dóttir og Böövar Ingi Benjam-
ínsson.
Stúlka fædd 11. jan., 51 sm oq
3740 g.
3. Foreldrar: Anna Hauksdóttir
og Vignir Sveinsson.
Stúlka fædd 6. jan., 53 sm og
3700 g.
4. Foreldrar: Anna Dóra Hall-
dórsdóttir og Magnús Krist-
jánsson.
Drengur fæddur 5. jan., 50 sm
og 3820 g.
5. Móöir: Guörún Elín Svans-
dóttir.
Stúlka fædd 4. jan., 51 sm og 16
merkur.
6. Foreldrar: Oddný V. Sveins-
dóttirog Hreinn Mikael Hreins-
son.
Stúlka fædd 8. jan., 51 sm og
3380 g.
7. Foreldrar: Sigriður Trausta-
dóttir og Asgrimur Kristjáns-
son.
Drengur fæddur 6. jan., 51 sm
og 3220 g.
8. og 9. Tvíburar, drengir fæddir 5. jan. Foreldrar: Sólveig Ragna Sig-
urþórsdóttir og Fulvio Bosio. Báöir 52 sm, 3084 g (8) og 2916 g (9).
10. Foreldrar: Alda Kolbrún Har-
aldsdóttir og Eyþór Þóröarson.
Stúlka fædd 9. jan., skírö 10. jan.
Liv Gunnhildur. 51 sm og 3308
9-
11. Foreldrar: Jóhanna Ó. Karls-
dóttir og Finnbogi B. Óskars-
son.
Drengur fæddur 9. jan„ 53 sm
og 16 merkur.
12. Foreldrar: Sandra Sveins-
dóttir og Heiðar B. Jónsson.
Stúlka fædd 8. jan., 51 sm og
3368 g.
13. Foreldrar: Sigriður Guöjohn-
sen og Guögeir Sigmundsson.
Stúlka fædd 10. jan., 51 sm og
3760 g.
14 Foreldrar: Svava Mathiesen
og Ingvar Guömundsson.
Stúlka fædd 10. jan., 51 sm og
3870 g.
15. Foreldrar: Sigrún Siguröar-
dóttir og Jörundur Jökulsson.
Stúlka fædd 10. jan., 50 sm og
3494 g.
16. Foreldrar: Jónina Margrét
Davíösdóttirog Einar Ólafsson.
Stúlka fædd 9. jan., 50 sm og
3072 g.
17. Foreldrar: Dóra Wonder og
Skúli Gautason.
Stúlka fædd 7. jan., 53 sm og
3848 g.
AFMÆLIS-
BÖRN
Vikan 17.—23. janúar
Barn fætt árið 1990: Tófrandi
barn og mjög nátengt móður
sinni. Uppreisnargjarnt á ung-
lingsárum en stofnar gott
heimili og eignast fjölskyldu.
Eldri afmælisbörn: Kvíöir
framtíðinni en allt fer vel á end-
anum. Einhverjir hneykslast
kannski á ástamálunum.
(Lýsmgar úr kwri Ujnrtlusixrkings-
ms Hujlers Elliut íyrir IMMIJ