Pressan - 25.10.1990, Side 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. OKTÓBER
15
eir félagar og lögmenn Ró-
bert Árni Hreiðarsson og Ólafur
Sigurgeirsson hafa nú sjitið sam-
starfinu. Ólafur er
fluttur af skrifstof-
unni og sinnir ýms-
um sérverkefnum,
eins og það heitir.
Hann sótti um emb-
ætti sýslumannsins í
Vík fyrir skömmu en
fékk ekki...
Talið er víst að þrír nýliðar í
prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fái ör-
uggt sæti á listanum; Davíð Odds-
son, Ingl Bjðrn Albertsson og
Björn Bjarnason. Til þess þurfa
einhverjir af þingmönnum flokksins
að falla niður listann. Þeir sem taldir
eru í mestri hættu eru Eyjólfur
Konráð Jónsson, Guðmundur H.
Garðarsson og Geir H.
Haarde...
FIMMTUDAGUR OKTÓBER 1990
07.00—09.00 Á besta aldri Umsjón Steingrímur
Ólafsson og Helgi Pétursson. Fyrri klukkutíminn er helg-
aður því sem er að gerast á líðandi stundu. Litið verður
yfir dagblöðin, færðin athuguð, veðrið og orð dagsins
verður enn á sínum stað. Þá verður rætt við aðilann í
fréttum, þann sem er að gera eitthvað markvert. Síðari
klukkustundin er helguð málefnum eldri borgara, jafn-
framt því sem leikin verða létt lög og spjallað við hlust-
endur
07.00 Morgunandakt Séra Cecil Haraldsson.
07.10 Orð dagsins skýrt með aöstoð orðabókar
Menningarsjóðs.
07.15 Veðrið
07.30 Hvað er í fréttum?
07.45 Fyrra morgunviðtal Spjallað við aðiia sem
er í fréttum eða ætti að vera það
08.10 Heiðar, heilsan og hamingjan Nokkur
snyrtileg orð í byrjun dags
08.20 Hvað er að gerast hjá öldruðum?
08.30 Hvað gerðist... ?
08.45 Málefnið
09.00-12.00 Morgunverk Margrétar Umsjón
Margrét Hrafnsdóttir. Morgunverkin hjá Margréti eru
margvísleg. Þægileg tónlist og ýmsar uppákomur
09.30 Húsmæðrahornið Þáttur fyrir húsmæður
og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyld-
unni. Opin lína í sima 626060
10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem
frúin í Hamborg gaf þér?
10.30 Mitt útlit — þitt útlit
11.00 Spakmæli dagsins
11.30 Slétt og brugðið
12.00—13.00 Hádegisspjall Umsjón Steingrímur
Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. Hér eru menn aldeilis
teknir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum. Leyndar-
málin upplýst og allir skilja sem vinir
13.00—16.30 Strætin úti að aka Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum
aldri
13.30 Gluggað í síðdegisblaðið
14.00 Brugðið á leik í dagsins önn Fyigstu
með og taktu þátt
14.30 Saga dagsins Atburðir liðinna ára og alda
rifjaðir upp
15.00 Forstjóraleikurinn Spurningakeppni
15.30 Efst á baugi vestanhafs Ásgeir fiettir
amerísku pressunni frá deginum áður
16.30-18.30 Mál til meðferðar Umsjón Eiríkur
Hjálmarsson. Málin sem verið er að ræða á heimilunum,
í laugunum, á stjórnarfundunum, á þingi og í skúmaskot-
um brotin til mergjar
16.30 Málið kynnt og hefðbundnir jafnt sem
óhefðbundnir talsmenn spurðir út úr.
16.50 Málpípan opnuð Sími 626060. Pípan er þin
málpipa og annarra hlustenda. Leggið ykkar af mörkum
við að finna út hvert málið er, og hvernig á að gera það
að engu máli
17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan (Endur-
tekið frá morgni)
17.40 Heimspressan Litið i blöðin sem voru borin
út í útlöndum daginn áður
18.00 Hver er (alþingis)maðurinn? Rætt við
þingmann eða -konu og þingmál kynnt. Hvað er viðkom-
andi að gera í pólitík? Á hann eða hún sér uppáhaldsmál?
En uppáhaldslag?
18.30 Dalaprinsinn Edda Björgvinsdóttir les hina
bráðskemmtilegu skáldsögu Ingibjargar Sigurðardóttur
19.00—22.00 Eðal-tónar Umsjón Kolbeinn Gisla-
son. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. Létt spjall
um flytjendur og lagasmiði. Getraunaleikurinn Faldi far-
miðinn. Hvar er faldi farmiðinn? Er hann á Einari 5 i 6. skák
Fischers og Spasskís eða kannski í stígvéli stígvélaða
kattarins? Leggðu þitt af mörkum og hringdu!
22.00-24.00 Á nótum vináttunnar Umsjón
Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vin-
áttunnar. Þáttur um þig og mig og það sem að okkur snýr.
24.00—07.00 Næturtónar Aöalstöðvarinn-
ar Umsjón Randver Jensson
SUNNUDAGUR OKTÓBER 1990
08.00-10.00 Endurteknir þættir; Sáiartetrið
10.00-12.00 Á milli svefns og vöku Umsjón
Jóhannes Kristjánsson. Sunnudagsmorgunn með Jó-
hannesi svíkur ekki! Ljúfir tónar í morgunsárið með kaff-
inu. Fréttir af fólki og spjall við hlustendur
12.00—13.00 Hádegi á helgidegi Umsjón
Randver Jensson
13.00-16.00 Á hleri með Helga Péumsjón
Helgi Pétursson. Sögurnar á götunni. Sögurnar, — eru
þærsannar eða lognar, eða er fótur fyrir þeim? Hvað seg-
ir fólkið sem sögurnar eru um? Hvað finnst hlustendum
liklegast að sé satt? Helgi Pétursson segir líklegar og ólík-
legar sögur af fólki um fólk meö fólki
16.00—18.00 Það finnst mér Umsjón Inger Anna
Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. Litið yfir þá
atburði vikunnar sem voru i brennidepli. Gestir líta inn i
hljóðstofu og ræða málin. Hvað finnst Inger Önnu?
18.00-19.30 Sígildir tönarumsjón Jón óttar
Ragnarsson. Hér eru tónar meistaranna á feröinni. Óper-
ur, aríur, og brot úrsinfóníum gömlu meistaranna. Klass-
ískur þáttur með listamönnum á heimsmælikvarða. Jón
Ottar fjallar um tónskáld vikunnar í tali og tónum
19.00—21.00 Aðal-tónar Ljúfirtónarásunnudags-
kvöldi
21.00—21.45 Lífsspegill Ingólfs Guð-
brandssonar Ingólfur hefur lengi staðið í straumróti
íslensks þjóölífs. Hann hefur verið umræddur og um-
deildur, en áhrifa hans gætir víða í samtíðinni á sviði
menntamála, tónlistar og ferðamála. [ Lífsspegli fjallar
Ingólfur af einstöku næmi og listfengi um atvik og end-
urminningar, tilfinningar og trú. Höfundur les
22.00-24.00 Sjafnaryndi Umsjón Haraldur Krist-
jánsson og Elísabet Jónsdóttir. Fróðlegur þáttur um
samlíf kynjanna. Gott kynlíf — hvað er það? Þurfum við
að tala saman um kynlífið? Kynhlutverkin og hvilubrögð-
in. Fullnæging kvenna, getuleysi/kynkuldi og ýmsar
aðrar hliðar kynlífsins eru til umræðu
24.00—07.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar
FIVÍ 909TFM1082
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTRÆTI 16 ■ PÓSTHÓLF 670 • 121 REYKJAVÍK • SÍMI: 62 15 20 • AUGLÝSINGASÍMI 62 12 13