Alþýðublaðið - 27.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid 1923 Fiœtudaginu 27. apríl 94 töiubiað BamxLögin afnumin. Jón Baldvinsson, fulltrúi Alþýðuflokksins, eini bann- maðurinn á Alþingi. (Nl) Á síðasta þingi voru gcrðar breytingar á toilógunuoa frá II júlt 1911. Þar var meðal annars kaffitoliurinn hækieaður um lOO°/o, úr 30 auium upp i 60 aura á hveiju kílógr. Sá toliur iætur lik- lega nærri þvi, að vera iitið eitt lægri en hámarkstollurinn á kgr. af fiski, sem fluttur er til Spánar, þegar gengi beggja landa er reikn að eins Og það var fyrir stiiðið. Eoginn var vist i vafa um pað, að það vorum við, sem greiddum þenna toll, að öllu leyti úr eigin vasa, en það kæmi ekki niður á iramleiðendum vöiunnar í Brszillu og Java, eða hvar þeir nú eru. Mér kann nú að verða svarað um þetta, að það gacgi einn og sami toilur yfir alt það kaífi, sem inn sé flutt, og þvi sé það ekki sam- bærihgt En við skulum nú að- eins hugsa okkur, að tollurion hefði verið hækkaður um 100% á þeim bezcu kaffiteg. sem hingað flytjast, eða upp i 60 aura, en hefði verið lækkaður niður i 20 aura á lökustu teg. Halda menn nú, að það hefði verið nokkur verulegur munur á þvi, sem minna hefði verið keypt af betri teg. þó þær hefðu orðið toilmismunin- um og eð ilegum verðmismun dýrari? Eg hygg ekki eftir því, sem eg þekki til, að nokkuð telj- andi hefði dregið úr kaupum á vhinum betri tegundum, Þegar alt er eðlilegt er dýrari vara nota- drýgri, ljúffmgari, eða að ein* hveiju leyci kostameiri en sú vara sömu tegundar sem ódýrari er. Og þannig þo'ir okkar fiskur að vera dýrari fyrir þá kosti, sem hann hefir fram yfir samskonar vö.u anuara þjóða, og mucdi verða keypíur samt En þó að nú svo vetði, að við yrðum fyrir nokkru peningalegu tjóni af því að haida fast við bmnlögin, þá gæti eg sætt mig við það, eg met það mikíls, að við getum haldið vfninu frá þjóð inni, en eg ætla ekki að fara að meta þ»ð til fjár, hvorki það sem við eydduoa í bein kaup á vín- inu, og þvi sfður það böl, sem af misnotkun vínsins mnndi leiða, þegar alt fióir hér í áfengi. Eg skal fúslega jata, að það er leitt, að menn eru svo skamt á veg komnir, að siiic lög skuli þurfa að setja, fytir jafn meinlausum hlut, eins og vínið gejur verið og er, þeim sem með kunna að fara, ef enginn misuotaði það Eo öli lög eru nú að meira eða minna leyti skerðing á athafnafrelsi. Og ep hefi ilian beyg af þvi, að okk ur sé jafnvel meiri hætta búin nú, af misnotkun vínsins, ef þvi verð- ur veitt yfir landið, og svo auð fengið eins og þetta frv gefur ástæðu til að ætla, heldur en áð ur, þegar engin bannlög voru hér i landi. A mjóum þvengjum læra hundarnir að stela, og eg óttast að innflutningur og notkun þessara svokölluðu veiku vina, muni verða til þess, að ofdrykkja fari stór vsxandi og verði okkur þjóðar- böl, samfara því, að hinir sterkari drykkir munu á eítir fara, þvf við höfum með þvi að samþykkja þetta frv., mht þá .mórölsku" fótfeitu sem við nú höfum f bann máiicu, og hljótum að hrapa alla leið niður þangað, sem við vor um, áður en bindindis og bann- starfsemi okkar byrjsði. — Eg hefi ekki minst á það, hvað um okkur verður sagt af mönaum út í frá. Þessu máli er veitt rnikil athyglf víða um heim. Og það vetður sjálfsagt ekki alt á eina lund. Hitt veit eg, að mjög marg- ir mena, vafalaust mörgum sinn- um fleiri en okkar fátnenna þjóð, hafa mjög mikla satnúd með b an starfsemi okkar, og vildu sjalfsagt styðja okfeur í baratuuni. Eg geri slls ekki lítlð úr þessn, en afstaða mfn í þessu máli mótast alls ekki af þvf, hvað um okkur yrðí taUð eða skrifað, heldur af því, sem eg tel þjóðinni happadrýgst að öiiu athuguðu. Að iokum vil eg spyrja háttv framsögum. og aðra fylgism. þessa máls, er með frv. þessu átt ein- göngu við náttúrleg vfn, það er að segja vfnberjavfn, sem inn má flytja, eða eiga hér undir að koma öll þau vín lfka, með og undir þessum styrkleika, 21%, sem bú- in eru til úr splritusblöndu. Þessa hefir ekki verið get.ð f framsögu, hvað átt sé við f þessu efni, en það er þó ef til vill ekki með öllu þýðingarlaust. áhagjelí rálstðjnn. t 61. gr. iaga nr. 28, frá 1915, er svo ákveðið, að kjördagur skuli að jafnaði vera 1 júlf, eða næsta virkan dag á eftir, ef 1. júlf ber upp á helgan dag. Nú mun það vera skilningur flestra á þessum ákvæðum kosningalaganna, að orðin Hað jafnaði" i sambandi við það, sem þar fer á eftir, eigi við það, að kosning skuli fara fram 1. júli, nema þegar þann dag ber upp á helgan dag, þá flytjist kjördagurinn yfir á 2. júlf, eða næsta virkan dag eftir 1. júlf. Nú er koroið út opið bréf, sem ákveður kjördaginn 8. júlí. í sumar ber 1. júlf upp á virkan dag (iaugardag), svo sú eina und antekning, sem gert er ráð fyrir í kosningalögunum að geti valdið þvl, að kosningin fari ekki fam þann dag» er ekki fyrir hendi. Þetta opna biéf sýnist því vera

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.