Pressan - 16.01.1992, Blaðsíða 1

Pressan - 16.01.1992, Blaðsíða 1
1. TOLUBLAÐ 5. ARGANGUR FIMMTUDAGUR 16. JANUAR 1992 VERÐ 190 KR. Fréttir Veröld lét fólk greiða 10 til 15 milljónir inn á ferðir fram á síðasta dag 10 Framkvæmdasjóður henti Snorra J. Ólafssyni út úr Hafnarbergi 10 Kópavogsbær tók 500 milljóna króna erlent lán 16 Halldór Blöndal vill jeppa á gömlu ráðherrakjörunum 16 Vaktmenn Vara þurfa að stimpla sig inn á 100 stöðum á hverri nóttu 18 Lögreglan vopnuð úðabrúsum 20 Samgönguráðuneytið rannsakar ferðaskrifstofurekstur Ingólfs Guðbrandssonar 20 Úttektir Heilbrigðisreikningur hverrar (jölskyldu hefur hækkað um 150 þúsund á tíu árum 12-13 GATT-samningurinn lækkar verndarmúrana, en aðeins lítillega 21 Erlent Svíar herða sultarólina en það dugir ekki til 25 Norður Kórea eftir hrun kommúnismans í Sovét 26 Skoðanir Álit: Hvernig hafa vörslumenn opinberra sjóða staðið sig? 4 Sigurður B. Stefánsson um eignaraðild útlendinga að sjávarútvegsfyrirtækjum 22 Mörður Árnason skammar stjórnarandstöðuna 23 Hreinn Loftsson skrifar um sölu Búnaðarbankans 23 Richard Nixon vill að Bandaríkjamenn hafni stjórninni í Hanoi 24 Guðmundur Andri Thorsson skrifar um kommúnistaofsóknir Moggans Viðtöí Charles Cobb sendiherra talar um heimsóknir íslenskra stjórnmálamanna 4 í Jóhannes Nordal undir öxinni 13 g Bóhemar á Borginni. Júlís Kemp og I Jóhann Sigmarsson 39 | Skúli Þorvaldsson skiðar milli úlfa íj og skógarbjarna 39 Greinar I Eilífðarvandamálið: Miðbær I Reykjavíkur 28 | Fólk sem hefur fundið leið að hjarta | þjóðarinnar 42 I Fastir þættír I Flosi 2 I Doris Day & Night 6 Etta Valeska á villtri mynd 7 Ameríska sendiráðið undir hamrinum og aðrar ótrúlegar fréttir 40 Nýjar íslenskar þjóðsögur 41 GULA PRESSAN 46 Ruglmálaráðuneytið 47 LIFIÐ ÓDÝRT Blaðauki um sparnað og ráðdeild 33-38 5 690670 000018 JON QUFSSON ERABYFIRMA STOBZ Að undirlagi Jóns Ólafssonar kaupir Islenska útvarpsfélagið nú öll hlutabréf í fyrirtækinu sem bjóðast. Um leið er nýju hlutafé hafnað og öðrum hluthöfum en Jóni og samstarfsmönnum ýtt út í horn. Á sama tíma hefur Jón komið því svo fyrir að fyrirtæki hans, Skífan, hagnast umtalsvert á viðskiptum sínum við Stöð 2. Islensk fyndni er eins og veðrið köld, blaut og hráslagaleg og alltaf á kostnað annarra ZL i , LANDSBANKINN TAPAR MILLJÓNATUGUM Á GJALDÞROTIÞJÓÐVILJANS Bankinn hirti ekki um að taka veð fyrir skuldum blaðsins 1 v *•• i :’Jm i »rin •! ' f : i

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.