Pressan - 16.01.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 16.01.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 16. JANÚAR 1992 F Ó L K 'ScjM- ilmvatnið - niwðsynlegt fyrir konur sem ætla sér eittlwað! Pottþéttur Eyjólfur Kristjánsson söngvari, búinn að krúnu- raka sig. Andrea og Þorvaldur í Todmobile ásamt Önnu Björk á Bylgjunni. MODELIÐ Edda Guðmundsdóttir, eða Etta Valeska, sem er vinnunafn hennar. Fædd á íslandi, dansaði í Berlín og Alvin Ailey í New York. Starfar sem fyrirsæta fyrir Avon International. Harley Davidson Girl '91, fór í sýningarferð til Japan með JP Gaultier. lék í sjónvarpskvikmyndinni „Best Wishes" og starfar sem fyrirsæta og dansari í New York. fylgist að. Léttur farsi í Borgarleikhúsinu á 95 ára afmæli Leik- félags Reykjavíkur. Hva o segirðu, -kemurðu ekkí með í Tunglíð á föstudagskvöldið að sjá þessa rosa sýningu frá New York-hönnuðinum, Alonzo? Hjálmar H. Ragnarsson ásamt syni sfnum og Ásu Richard. Sigurður Karlsson leikari, Sigurður Hróarsson leik- hússtjóri, Lára Stefánsdóttir ballerína og Ásdís Skúia- dóttir leikstjórí. Hverjir eru hvar? Bíóbarinn við Hverfis- götu Sykurmolarnir, Egill Ólafsson hljómlistarmaður, Helgi Ólafsson, Jón L. og Jóhann Hjartarson skákmeist- arar, Mörður Árnason málfræðingur, Jón Óskar og Hulda Hákon myndlistarmenn, Jóhann Sigurðarson leikari, Hanna María Karlsdóttir leikkona, Bryndís Petra Bragadóttir leikkona, Kormákur Baltasar leikari, Ingvar Sigurðsson leikari, Steinn Ármann Magnússon leikari og kvennagullið hann Stefán Jónsson leikari.B ■ ■ 2^0 n> £>qv & Ni ght Garðar Cortes, Orri Vigfússon og frú Vigdts Finnbogadóttir forseti. Björg, nýja viðhaldið hans Hemma Gunn, Guðrún Bjarnadóttir, Egill Eðvarðs- son og Pétur popp. Péuúi áúH taí-, tfiAÍ- eaaMPPp jjenÍaumA?! ^ ^ Mlkii ocf (fáioeiiia áJlátel tdlandi, e*i jxzí uaA- encjinn anna'i en öðÍmcfuninn hann Péiun. P. ient- átii ajmœii. cPaAna aoAn ncJzizuA IuuuIamcÍ manni iamankcmún tií aíiamcfletyaAÍ Péini (xj- uaPu ýmAaA- upfiáJzamu'i jxecjaA- fjóJA a<f- iteiin Jdjóm- iueiÍUmaA táJsu lacfií, aiii tii JteiiuAA- Péi'ú oJzJzaA-: ^lil JtanUnCfju CfOntii! Þrjár af söngkonum íslensku óper- unnar; Sigrún Andrésdóttir, Ingi- björg Kristjánsdóttir og Anna Kristín Kristinsdóttir. Margrét Heiga Jóhannsdóttir ieikkona; það er með ólíkindum hvemig hún getur breytt sér. Rugl í ríminu Frumsýning í Borgarleikhúsinu á þessum létta farsa. Leikmyndin hans Steinþórs Sigurðssonar þrælgóð, eins hans var von og vísa, og ekki má gleyma búningunum, en vandaðri og skemmtilegri búninga hef ég aldrei séð í íslensku leikhúsi: Til hamingju, Sigrún Úlfarsdóttir bún- ingahönnuður! — Þá var skemmtilegt að sjá að förðun og hárkollur voru hannaðar með hliðsjón af búningum, sem vantar oft áberandi að Islenska óperan tíu ár í eigin húsi hélt smáboð í minningu hjónanna Helgu Jóns- dóttur og Sigurliða Kristjánssonar, en það voru þessi yndislegu hjón sem gerðu draum okkar ís- lendinga að veruleika; að við eignuðumst okkar eigið óperuhús. Nú er það í okkar höndum, kæru landar, að halda merkinu uppi og fjöl- menna á góðar sýningar. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri, Stefán Bald- ursson Þjóðleikhús- stjóri og Þórhildur Þor- leifsdóttir leikstjóri: Án leikstjórnar hennar og dugnaðar veit ég ekki hversu langt við hefð- um komist með þrjú fyrstu verkefni ís- lensku óperunnar, en hún rak alla áfram með endalausum viljastyrk sínum. Hér er samankominn hópurinn sem lenti í byrjunar- slagnum með Þórhildi Þorleifsdóttur leikstjóra.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.