Pressan - 23.01.1992, Side 1

Pressan - 23.01.1992, Side 1
3. TOLUBLAÐ 5. ARGANGUR FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1992 VERÐ 190 KR. Fréttir ■ Einar Guðfinnsson vill breyta skattaskuldunum í hlutabréf í annað sinn á tveimur árum 10 Fyrirtæki Herlufs Clausen meö ólöglega sölu áfengis 10 Framkvæmdastjóri sjúkrahússins á ísafirði eyddi 8 milljónum í viðhald læknabústaðarins án helmildar 15 Magnús Hreggviðsson selur eignir vegna versiiandi fjárhagsstöðul6 Halldór Blöndal keypti jeppa á gömlu ráðherrakjörunum 16 Stefnir í stórt gjaldþrot hjá Veröld 16 Iðunn og (safold ætla að gefa út stórar dansk-íslenskar orðabækur samtímis 20 lón Baldvin réð Björgvin Guðmundsson í utanríkis- þjónustuna 20 Hrafn hefur fengið mest allra úr Kvikmyndasjóði 21 Únektir Verst stöddu sveitarfélögin skulda sem nemur 300 þúsund krónum á hvern íbúa 12-13 Skoðanakannanir Fólk vill ekki selja ríkisfyrirtækin 16 Ríkisstjórnin bætir stöðu sína 25 Alþýðuflokkur og Kvennalisti bæta við sig en aðrir tapa 25 Erlent Nýtt hlutverk Tyrklands í samskiptum tveggja heima 24 Eitraðasti blettur heims 25 Viðtal við Gamsakúrdía 26 Skoðanir Álit: Á að stoppa laun til starfsmanna kónganna í framúrakstri? 4 Össur Skarphéðinsson kveður Þjóðviljann 22 Viðtöl Davíð Á Gunnarsson, sem framkvæma á niðurskurðinn talar út 4 Elsa Þorkelsdóttir svarar fyrir auglýsingaherferð Jafnréttisráðs 13 Sigurður Ragnarsson sálfræðingur um sorgina, ábyrgð Davíðs og glott Skarphéðins 39 Greinar Þær unnu fyrir Kastró 28 íslenskt níð um náungann 42 Fastir þættir Doris Day & Night 6 Kvennalistinn fær blessun páfa 40 GULA PRESSAN 46 ALLT UM HESTA & HESTAMENN Rætt við áhuga- og atvinnumenn 33-38 5 690670 000018 ; 'Y • Halldon H. Jónsson og aðrin eigendur Sameinaðra verktaka: FÍ NIU ■INDRUB MUJðNIR NÚIH KFá 1.340 Hlutafjáreigendur Samein- aðra verktaka sleppa við alla skatta af þeim 900 milljónum, sem þeir fengu í nýársgjöf á mánudag. Á næstu fimm árum fá þeir 1.340 milljónir í viðbót. Ofan á allt þetta bætast arðgreiðslur, sem verða 47 milljónir króna á þessu ári. ! / mmd Skoðanakönnun Skáís fyrir PRESSUNA: KRATAR & K0NUR VINNA Á 0G STJ0RNIN BÆTIR SINN HLUT Þorri svarenda leggst á móti einkavæðingu ríkisbanka og ríkisfyrirtækja, einna helst að sala Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins njóti stuðnings.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.