Pressan - 23.01.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 23.01.1992, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 23. JANÚAR 1992 Tunglið meö bráð- skemmtilega sýningu frá Al- I onzo í New York. Mjög var vandað til sýningarinnar á allan hátt og toppfólk sá um allan undirbún- ing. Til dæmis var sviðið hann- að af listamann- inum Kela og aðr- ar skreytingar mjög frumlegar og vel útfærðar. Þá voru förðun og hárgreiðsla g J faglega unnin af I meistaranum Helgu Bjartmars. ! Sýningin var mjög fjöl- breytt og ég vona að við eigum eftir að sjá fleiri slíkar; það er óþolandi að horfa upp á þessar barnalegu sýningar sem sum húsin bjóða upp á hvað eftir annað. Heilsubótarárs- hátíd hjá Stöðr—— 2, Bylgjunni 1 og Stjörnunni \ Starfsmenn stöðvannal byrjuðu með miklum l c j sundspretti á Hótel 1 1 Örk. V H 2 Þá var farið í vænan göngutúr |jgf» og gróður- | sett tré en | síðan |g9HR$ • fl fólk sig uppL' og steig þjóðdans með að- L . stoð frá markaðs- deildinni, sem sam- viskusamlega hafði far- dóttj, ið í tíma og lært réttu og Hi sporin til að kenna sam-Bjart- starfsfélögunum.Já, það er mikið til í textanum sem Stuðmenn sungu um árið: „Stöndum þétt saman, snúum bökum saman...“ ■óöurset'ia tre Henning °9 Kristrún ao traega, Guð Gutta Snæ ■ ' tl!« S«!N Mtitll 6cm» Sajjn Fíni»h FotíNpAítON Jón Ólafsson i— og Ómar Ragnarsson meö Helgurnar sínar Birgir, Jón Ársæll Kata og Haukur Hólm. Clarins og David Pitt með Fiðrildaboð í Menningarmiðstöð Hafnarfjarðar. Var tekið á móti gestum með kampavíni í öllum regnbogans litum, boðið upp á stórkostlegt hlaðborð og nýja förðunarlínan frá Clarins kynnt. Ogfyrir þær konur sem vilja mála sig en halda náttúrulegu ogfersku vfirbragði þá mæli ég eindregið með þessari nýju línufrá Clarins þýðir ekkert lengur að væla ef fínt boð smellur yfir: Eiga bara hárkollur í nokkrum lit- um og málið er leyst! Hverjir eru hvar? Jónatan Livingstone mávur Mg.; María Guðmundsdóttir Ijósmyndari og Brynja Nordquist, Eyjólfur Kristjánsson og vinkona, Kalli og Esther í Pelsinum, Simbi og Biggi hjá Jóa og félögum, Elín arkítekt^esrrr 'r' og Páll Dungal í Pennanum, Guö-,<dL Jfl munda og JlHB mSÆSEbSbHB/Æ JÆ Sigurður mJt Pálmason í /\ | | Hagkaup, Ua I lljUt Svava og ..,.. || Bolli í Sautj- V\ t án, frú Bára f Sigurjóns, frú Cl Kristín og Rolf Jo- hansen, Grétar Örvars- son og frú, Anna Björk og Stefán Hilmarsson söngvari Þessar dömur létu sig ekki muna um það að kevra yfir holt og hæðir frá Snæfellsnesi til að mæta í boðið \ Stjörnurnar á Stjörnunni m Þessa oddaflugsgæðahuggulegu ungu 3 menn hitti ég á Café Óperu þar sem þeir ji voru að halda upp á og rifja upp góða f daga þegar þeir stofnuðu útvarpsstöðina Stjörnuna. Herma sögur að slíkum sæg að- dáenda- og ástarbréfa hafi rignt yfir stöðina að það hálfa hefði verið nóg. Magnus Viðar, Bjarni Dagur á Bylgjunni, Thor Ólafsson, námsmaður í Bandaríkjunum, Björgvin Hall- dórsson, söngvari og framkvæmdastjóri, og Jón Axel á Bylgjunni.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.