Pressan - 23.01.1992, Blaðsíða 11

Pressan - 23.01.1992, Blaðsíða 11
✓ Islenska útvarpsfélagið hefur ver- ið að vandræðast með Stjörnuna frá því Jóhannes B. Skúlason, sem nú er útvarpsstjóri á Sólinni, skildi hana eftir í rústum. Hafa forráða- menn félagsins svipast um eftir hugsanlegum kaupendum, en geng- ið erfiðlega. Nú munu tvö tilboð hafa borist í Stjörnuna, annars veg- ar frá Sigurði Hlöðverssyni og fleirum, sem séð hafa um rekstur hennar fyrir félagið að undanförnu, og hins vegar frá hinni kristilegu út- varpsstöð Ólfu, sem hyggst færa út kvíarnar. Ákvörðunar um að hvoru tilboðinu verður gengið er að vænta innan skamms ... L'ORÉAL F JL yrir tæpri viku varð Davíð Oddsson forsætisráðherra fjörutíu og fjögurra ára. Hann á afmæli 17. janúar. Það eiga nokkur önnur „stór- menni" afmæli þennan sama dag. Þar má nefna Mu- hammed Ali og ann- an ekki síður fræg- an, A1 Capone mafíu- foringja. Þessi afmælisdagur forsæt- isráðherrans var öllu tíðindaminni en afmælisdagur hans fyrir ári, en þá réðust írakar inn í Kúveit og Hekla byrjaði að gjósa ... F Ikki er rétt að Júlíus Hafstein, formaður íþróttabandalags Reykja- víkur, ætli sér í framboð á móti EH- ert B. Schram, for- seta __ íþróttasam- bands íslands. Júlíus segir að með sér og Ellert sé gott sam- starf og hann sé ekki að undirbúa fram- boð... F Unn berast fréttir af nýliðinni bókavertíð. Bókin sem komst í 10. sæti DV-listans var bókin um Ladda eftir Þráin Bertels- son. Hún seldist best bóka hjá Lífi og sögu og mun hafa farið í á milli 3.200 og 3.500 eintök- um ... LISTASAFN ASÍ Grensásvegi 16A FRÉTTAUÓSMYNDASÝNING OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 14.00 til 22.00. SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR 27. JANÚAR. The PLATTERS á Hótel Islandi FÖSTUDAGINN 7. FEBRÚAR OG LAUGARDAGINN 8. FEBRÚAR Missið ekki af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra í hinum stórkostlegu „The Platters“ Hver man ekki eftir lögum eins og The Great Pretender, Only You, Smoke Gets in Your Eyes, The Magic Touch, Harbor Lights, Enchanted, My Prayer, Tmlight Time, You’Ii never Know, RedSailsintheSunset,Remember When... o.fl. Miðasala og borðapantanir f síma 687111 MuniA glæsllegustu gistiherbergi landsins Herbergjabókanlr s. 688999 Stjómandi: Bjöm Emilsson * Handrit: Ómar Valdimarsson * KótvógraEa: Ástrós Gunna/sdóttir * Hljóðmeistari: Sveinn Kjartansson* Ljósameistari: Kristján Magnússon * Sviðsstjóri: Ágúst Ágústsson. Kynnir: Útvarpsmaðurinn vinsælj Sigurður Pétur Harðar- son, stjómandiþáttarins„Landið ogmiðin “. Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar: Asgeir Óskarsson, Einar Bragi Bragason, Haraldur Þorsteinsson, Jón Elvar Hafsteinsson, Jón Ólafsson, Ólafur Hólm Einarsson, Stefán Hjörleifsson. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrirdansiað skemmtun lokinni ásamt söngkonunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Berglindi Björk Jónasdóttur. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Sýning hefst kl. 22.00. HÓTEL ÍSLAND OGSTEiNARHF. KYNNA NÝJA STÓRSÝNINGUÁ HÓTEL ÍSLANDI Páll Óskar Hjálmtýsson -V3R TIL FOR77ö • ÍSLENSKIR TÓNAR ^ Í30ÁR 1950 -1980 Tugir laga frá gullöld íslenskrar dægurtónlistar fluttir af nokkrum bestu dægurlagasöngvurum landsins ásamt Dægurlagacombói Jóns Ólafssonar. MóeiðurJúniusdóttir NÆSTU SÝNINGAR 25. JANÚAR OG l.FEBRÚAR. DaníelAgúst Haraldsson Sigrún Eva Armannsdóttir Pótur Kristjánsson Berglind Björk Jónasdóttir RúnarJúlíusson Sigurður Pétur Harðarson ISLAND Staður með stíl

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.