Pressan - 23.01.1992, Blaðsíða 48

Pressan - 23.01.1992, Blaðsíða 48
 BORÐAPANTANIR [ SÍMA 17759 Pizzur eins og þær eiga að vera Laugavegi 126, s: 16566 - tekur þér opnum örmum VI-ITLNGAIIIS LAUGAVEGI178, S:679967 HLUSTUM ALLAN SOLARHRINGINN SÍMI «213731 "amkeppni meðal útvarpsstöðv- anna er mikil, eins og allir hljóta að vita. Hjá EFFEMM hafa verið tals- verðir erfiðleikar. Á miðvikudag heyrð- ist útsending stöðv- arinnar ekki, og ekki nema von. Búið var að loka fyrir raf- magnið og af þeirri ástæðu var ekkert útvarpað þann daginn. Ekki er langt síðan EFFEMM auglýsti með hvelli miklum að „vinsælasta útvarpskona landsins" , eins og það var orðað í auglýsingunni, Valdís Gunnars- dóttir, væri gengin til liðs við EF- FEMM. Aðdáendur Valdísar urðu því af þætti hennar á miðviku- dag... ið fjöllum í dag um Sameinaða verktaka. Því má bæta við að félag- ið var stofnað 1957, í tíð vinstri- stjórnar. Stofnfund- inn setti Halldór H. Jónsson arkitekt, sem síðan tilnefndi sem annan fundar- stjóra Geir Hall- grímsson heitinn og sem annan fund- arritara Indriða Pálsson, núver- andi stjórnarformann Skeljungs. Ekki er þó að sjá að þeir hafi sjálfir verið á meðai stofnenda eða meðal núverandi hluthafa. Meðal stofn- enda var á hinn bóginn Jóhannes Zoega, síðar hitaveitustjóri... EXPRESS SKUTL SÍMI 985-34595 Akstur með trúnaðarskjöl, blóm og boðsendingar. Tollur, banki, flug- frakt og fl. Skeifan 7-108 Reykjavík Sími 91-673434 - Fax: 677638 Verðlauna- peningar bíkarar FANNAR fundi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi var rætt um vegamál svæðis- ins og ljóst að margir eru óánægðir með stöðu mála. Halldór Blöndal samgöngu- ráðherra hélt ræðu á fundinum og fannst fundarmönnum ekki mikið til um boðskap hans. Bróðir ráðherrans, Haraldur Blöndal, var á fundin- um, enda formaður umferðarnefnd- ar borgarinnar. Haraldur hefur á síðustu árum verið skeleggur bar- áttumaður fyrir því að ríkið verji meiru fé til vegamála svæðisins. Því þótti fundarmönnum mjög áber- andi að Haraldur þagði þunnu hljóði í viðurvist bróðurins og æmti hvorki né skræmti... Tamningar — Þjálfun Hestasala — Hestakaup Reiðnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna Einkatímar - Hópnámskeið - Nota allan salinn Geymslupláss fyrir aðkomna hesta Sérverkefnanámskeið eftir óskum Kennari: Trausti Þór Guðmundsson Upplýsingar og pantanir í símum 668 086 og 666 821 3$P!' Bókstaflega allt um hesta og hestomennsku Alb&rt JóhcmnMon f Skö ■■■ ÍSLENSKRA m ---------------------- '*33S! m -.44' ' ■Ji ' • v<?-•■■■ ■ landbok lsl(Mlskl(l lutvluiiuiiuui eftir Albert Jóhannsson í Skógum. Með 100 ljósmyndum af litbrigðum íslenska hestsins. Kári Amórsson, formaður Landssambands hestamanna, ritar formála. Vönduð og fróðleg bók um hesta og hestamennsku og uppmna og eiginleika íslenska hestsins. Leiðbeint er um aldursgreiningu hrossa, gangtegundir, ásetu, taumhald, jámingar, reiðtygi, beislabúnað, hirðingu, fóðrun, sjúkdóma og meiðsli. Auk teiknaðra skýringamynda er öllum helstu litbrigðum íslenska hestsins lýst með 100 ljósmyndum. ORN OG \$ ORLYGUR Síöumúli 11 -108 Reykjavík - Sími: 684866 U

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.