Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 6
6 III FIMMTUDAGUR PRESSAN 13. FEBRÚAR 1992 F Ó L K HATTA- MEISTARI i ÍSLANDS ungum og stórefnilegum hattahönnuði þessa Frú Margrét Hjálmtýsdóttir var hyllt í boðinu. nafnbót, því ég veit ekki til þess að prófessjónal hattari hafi verið til á ís landi síðan sögur hófust. Hattameistarinn Auður Svanhvít lærði í London hjá hattameistara drottningar- Rósa Matthíasdóttir í Gasa ásamt Jóhönnu Björnsdóttur. móður og hannar alla hatta milli himins og jarð- mína mað olíuívafi og lauk. Vont veður úti og það snjóaði og snjóaði, en ég lét það ekki á mig fá og skellti mér í Átthagasalinn á Fiótel Sögu í stórglæsi- legt boð hjá Rósu í Gasa og Stendhal. Var tekið á móti gestum mað gullnum veigum og margrétta mál- tíð, og það verður að segj- ast eins og er það eru ekki margir sem leika eftir kokkamennskuna á þeim bæ, - ég fékk meira að segja uppáhaldstómatana og líka skrítna, - og herrarnir í frímúrara reglunni geta meira að segja pantað hjá henni pípuhatta úr RM 2 Stendhal-línan var kynnt á skemmtilegan hátt, og ég komst að því að ekki færri en 1.800 hundruð sérfræðingar störfuðu við rannsóknir á nýju línunni áður en hún var markaðssett. Gísli Gíslason lögfræðingur og Dóra Diegó úr ameríska sendiráðinu. fínasta silki. Enda er stúlkan vön og hefur hannað ófáan hattinn fyrir Ascot- veðreiðarnar. Laufey Birkisdóttir ásamt hinni stór- glæsilegu móður sinni, Maríu Einars- dóttur, eiganda Amaró á Akureyri. Siggi Sveins meö fallegu upp- lærisvöðvana, handboltamaður með meiru, Tom Jones stór- söngvari, Jónas R.Jónsson og Páll Magnús- son á Stöð 2, Tommi Tomm á Hard Rock, Auð- ur og Sveinn Sveinsson í Plús film, Björg- vin Halldórsson söngvari, Jón Magnússon hæstaréttarlög- maður, Orri Vig- fússon, Trausti Sigurðsson í Kók og Lýður Friðjónsson, Risaeðlan, Ámundi Ámundason krati, Óperu- smiðjan, Laddi, Jóhann Briem og Yngvi Örn Stefánsson á Púlsinum. Asdís og Martin á tali við finnskan víking. Kvikmyndin Ingaló er yndisleg mynd sem höfðar til fólks á öll- um aldri og við erum svo sannarlega búin að eignast nýja stjömu þcir sem Sók veig Amarstlóttir er - þekktir leikarar falla í skuggann þegar hún birtist. Sólveig á ekld langt að sækja hæfi- leikana, því hún er dóttir Þóriiildar Þor- leifsdóttur leikstjóra og Amars Jónssonar leikara. Leikstjóri kvikmyndarinncir er Asdís Thoroddsen og ég bíð spennt eftir að sjá meira eftir þá ágætu konu. En það voru fleiri sem komu á óvart og ég má til með að nefna lista- manninn Tolla, sem kom fyrir á hvíta tjald- inu eins og hann hefði ekki gert annað alla sína ævi. Annars fannst mér áhöfnin og flestallir skila sínu með sóma. Síðastliðinn laugardag var þar þvílík Á stemmning að rm \ það er ekki fjBStk hægt að lýsa / > því með orð- ■L um: Það dans- I «« aði allt sem Þórhildur Þorleifsdóttir ásamt dóttur sinni Sól- veigu, leikkonunni ungu sem sló svo rækilega i gegn. Valdís Ósk- arsdóttir klippari og Ásdís Thor- oddsen leik- stjóri. dansað gat - meira að segja ¥ ljósakrónurnar\ hristust í takt. Pétur Daníels og Óli Haralds.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.