Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 8

Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR PRCSSAN 13. FEBRÚAR 1992 MT rotabú Veitingahússins Hverf- isgötu hf. hefur verið gert upp og greiddist liðlega 1 milljón upp í 2,4 milljóna forgangskröfur en ekkert upp í almennar kröfur. Félagið var stofnað í júní 1989, rak Arnarhó! og Óperukjallarann og lifði í eitt og hálft ár. Meðal stofnenda og stjórn- armanna voru Sveinn E. Úlfars- son og eiginkona, Guðbjörn Karl Ólafsson og kona hans Elísabet Kolbeinsdóttir, Skúli Hansen og SpresMan^ fyrir auglýsendur PRESSAN er sterkur auglýsingamiðill Samkvæmt skoðanakönnun Skáís fyrir PRESSUNA sem framkvæmd var 18.-19. janúar síðastliðinn, höfðu 71% aðspurðra litið yfir eða lesið PRESSUNA á síðastliðnu hálfu ári, en úrtakið miðaðist við 18 ára og eldri af öllu landinu. Ekki er marktækur munur á lesendum PRESSUNNAR eftir kyni, aldri eða búsetu. Þetta samsvarar því að vel yfir 100,000 manns líta yfir og lesa reglulega PRESSUNA. Auglýstu í PRESSUNNI. það er ódýrare PRESSAN sími 621313 ÞJÓNUSTUSTAÐIR: KEFLAVÍK - REYKJAVÍK - ISAFJÖRÐUR SAUÐÁRKRÓKUR - AKUREYRI - HÚSAVÍK - EGILSSTAÐIR SEYÐISFJÖRÐUR. H R I N G D U 0 G SPURDU UM L Æ G S T A VERD Sigríður Stefánsdóttir eiginkona hans og loks Þorbjörg Ólafsdóttir. í sama mánuði og þetta hlutafélag var tekið til gjaldþrotaskipta var stofnað hlutafélagið Arnarhreiður hf. Stofnendur voru þær Elísabet og Sigríður og með þeim í stjórn er Þor- björg. Sveinn E. Úlfarsson opnaði hins vegar veitingahúsin Berlín og Pisa í Austurstræti, ásamt Gísla Gíslasyni lögfræðingi og Bjarna Óskarssyni. Á báðum stöðum hafa orðið eigendaskipti. .. RJ FK, kvikmynd Oiivers Stone um morðið á John F. Kennedy verð- ur tekin til sýningar í Bíóhöllinni í næstu viku. Mynd þessi hefur vakið mikið umtal hvar- vetna þar sem hún hefur verið sýnd því þar er viðruð sú kenning að um sam- særi hafi verið að ræða sem meðal annars CIA hafi átt aðild að. Árni Samúelsson eigandi Bíóhaliarinnar verður með forsýn- ingu á myndinni á Iaugardaginn klukkan 15:15. Á sýninguna verður boðið helstu ráðamönnum þjóðar- innar þar á meðal frú Vigdísi Finn- bogadóttur forseta . . . M AT Aeð Hvöt a Blönduósi æfir nú slóvenskur fótboltakappi. Hann kom hingað til lands á eigin vegum til að heimsækja landa sinn er býr rétt við Blönduós. Erindið mun þó ekki síður hafa verið að reyna að komast að hjá hérlendu knatt- spyrnuliði. Hann er 23 ára og lék í annarri deildinni í Júgóslavíu áður og var reyndar fyrirliði síns liðs. Hvatarmenn segja hann snjallan knattspyrnumann sem myndi pluma sig flott hjá hvaða liði sem er hér á landi... A ■d. m.nnar flokkur FH-inga í hand- knattleik karla þykir hafa staðið sig nokkuð vel í vetur og hefur nú tryggt sér sæti í úr- slitakeppninni. En betur má ef duga skal. Væntanlegur er til landsins 18 ára gamall Grænlend- ingur til að spila með FH. Hann mun vera mjög efnilegur og vonast Hafn- firðingarnir til að hann geri góða hluti. Geir Hallsteinsson, þjálfari annars flokks, og Guðmundur Árni Stefánsson bæjarstjóri munu hafa beitt sér fyrir því að gera þetta mögulegt. . . u M. ilutafélagaskrá hefur að und- anförnu haft mikið að gera við að skrá nýstofnuð hlutafélög eftir nokkra lægð. Árið 1988 voru stofn- uð alls 888 ný hlutafélög hér á landi og 1989 var met slegið með 940 nýj- um hlutafélögum. Fækkunin tengist því að lágmarkshlutafé var tífaldað. Strax árið eftir lækkaði talan niður í 495 og á síðasta ári voru ný hlutafé- lög 530. Fjölgunin er samt ekki svona mikil, því bara í fyrra voru á milli 320 og 330 félög afskráð vegna gjaldþrota og annarra ástæðna .. . L'ORÉAL Vetur áAkureyri Drifhvítar brekkur, spegilgljáandi svell. Rómantísk kvöldstund yfir góðum mat. Það er vetur á Akureyri. Uóldið Ih'Iui' nvU gii \ rrið stu'kkuð ng ('ihIiu iiy j:ið ng tillui' aðliuiinðlil i i'll i'ins og tn'Sl gft isl.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.