Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 19

Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 13. FEBRÚAR 1992 19 A J. m.ðalfundur Menningar- og frið- arsamtaka íslenskra kvenna var haldinn 5. febrúar. Fundarkonur eru ekki ánægðar með rýmkaðar reglur um ferðir hermanna utan vallar- svæðis og telja þetta tímaskekkju, þar sem vera herliðsins þjóni „eng- um heiðarlegum tilgangi". Ennfrem- ur segir í ályktuninni: „Fundurinn minnir á mótmæli bæjarbúa gegn „lausagöngu búfjár" í þéttbýli, sem taiið er geta spillt umhverfinu. Öllu fremur er „lausaganga hermanná* um landið til þess fallin að spilla um- hverfi og rýra það öryggi sem fólkið í landinu hefur búið við í byggð og á ferð um óbyggðir íslands." Ekki beint hlý orð í garð verndaranna þar... Við prentum ó boli og hófor Eigum úrvai af bolum m.a. frá Saeen Stars Vönduö vinna 03 gæöi í prentun. Langar og stuttar ermar, margir iitir. órunn Reynisdóttir, sem ver- ið hefur sölu- og markaðsstjóri bíla- leigu Flugleiða, hefur verið ráðin hótelstjóri á Hótel Loftleiðum. Hans Indriðason lætur af störfum í vor, en hann hefur verið ráðinn svæðisstjóri Flugleiða í Noregi... Húfur í mörgum litum. Filmuvinnum myndir. Gerum tiiboð í stærrí verk. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Komdu meö Ijósmynd eöa teikningu og viö Ijósritum myndina á bol eöa húfu fyrir þig. Smiöjiivesur 10 • 200 Kópavoqur Sími 79190 • Fax 79788 • Box 367 sem auðvelt er að leysa BH hitablásararnir eru hljóðlátir, fyrirferðalitlir, kraftmiklir og umfram allt hlýlegir í viðmóti. Hér er íslensk framleiðsla med áratuga reynslu. Bjódum ráðgjöf við uppsetningu, ásamt fullkominni viðhaldsþjónustu. Vandaður festibúnaður fylgir öllum hitablásurumfrá okkur. Tiaustur hkagjaB SMI0SHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SlMI: 91-685699 1 KLÍPA er ný tegund af viðbiti sem ætlað er ofan á brauð. KLÍPA er tvímælalaust tímamótavara. Fitan í henni er aðeins 27% eða þriðjungi minni en í öðru léttu viðbiti. KLÍPA hefur einnig þann frábæra eiginleika að fitan, sem notuð er við framleiðsluna, er 4/5 smjör og 1/5 olía. Þess vegna er KLÍPA ekki aðeins afar fitusnauð heldur er af henni Ijúffengt smjörbragð. Bragðaðu á - hún bregst ekki!

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.