Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 24

Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR PRESSAN 13. FEBRÚAR 1992 BH hitablásararnir eru hljóðlátir, fyrirferðalitlir, kraftmiklir og umfram allt hlýlegir í viðmóti. Hér er íslensk framleiðsla með áratuga reynslu Bjóðum ráðgjöf við uppsetningu, ásamt fullkominni viðhaldsþjónustu. Vandaður festibúnaður fylgir öllum hitablásurumfrá okkur. Traustur hitagjaii BLIKKSMIÐJAN SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SlMI: 91-685699 TÆKNIOEILD ar sem Útvegsbankahúsið á Lækjartorgi á að verða orðið dóms- hús í sumar, er greinilegt að iðnað- armenn verða að leggja nótt við dag til að allt verði tilbúið á réttum tíma. SCVTTAL Mikið er eftir ógert til að húsið geti tekið við sínu nýja hlutverki. Búið er að rífa mikið innan úr húsinu og segja má að það sé nánast fokhelt. Eftir er að innrétta um sjö dómssali, fjölda herbergja og alla aðra vinnu- aðstöðu. Um mitt sumar á húsið að vera tilbúið en til að það takist þarf allt að ganga upp . .. F A lest keppnislið í íþróttum hafa sjúkraþjálfara, nuddara eða jafnvel lækni sér til aðstoðar. Einn kunnasti ------------n miðill landsins, Þór- hallur Guðmunds- i son, gegndi starfi nuddara hjá knatt- i spyrnuliði Þróttar í Reykjavík á árunum U þótti góður nuddari. Þórhallur kann greinilega fleira fyr- ir sér en að ná sambandi við fólk í öðrum heimum. Eins og flestir vita er hann með útvarpsþætti á Bylgj- unni, þar á meðal Kvöldsögur . . . LAUSN A KROSSGATU A BLS. 40 HrjfKítilV ES C9ŒIÖM EEflB HEB HEBEI 68 55 22 GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ PRESSUNNI Askríftarsíminn er 62-13-13 PRKS5AN kemur út einu sinni í viku. I hverju blaði eru heil ósköp af efni; fréttir, viðtöl og greinar um þjóðfélagið sem við lifum í og okkur sJálf. PRCSSAN hefur markað sér nokkra sér- stöðu meðal íslenskra fjölmiðla. PRCSSAN hef- ur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum snýst mest um loðnu, kvóta, vexti og álit tals- manna ýmissa hagsmunahópa. Það er trú PRESSUNNAR að ekki eigi að sjóða veruleikann niður fyrir lesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra allar fréttir. En PRCSSAN er meira en fréttir. í blaðinu birt- ast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarð- ar. I PRESSUNA skrifar líka heill her gáfu- manna og -kvenna um málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöldi fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur; Lítilræði Flosa, Rimsírams Guðmundar Andra, kynlífsumfjöllun Jónu Ingibjargar. sérkennilega sannar fréttir GULU PRESS- UNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, Rugl- málaráðuneytið, tvífarakeppnin, Hálfdán Uggi og svo framvegis. Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar er fjallað um fólk. í hverju blaði eru 250 til 300 núlifandi Islendingar nefndir til sögunn- ar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir fólk. Og fyrir 600 krónur á mánuði er hægt að fá blaðið heim í hverri viku. mannlífsins. ekkí hara af tilhúnum veruleika sem Undirritaður óskar þess að áskriftargjald PRESSUNNAR verði framvegis skuldfært mánaðarlega á kortreikning minn: KORT NR. NAFNNR.: GILDIR UT: DAGS.: ASKRIFANDI: SIMI: HEIMILISFANG PÓSTNR.:. □ □E UNDIRSKRlFT f.h. PRESSUNNAR L_____________-_________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________I

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.