Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 25

Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 13. FEBRÚAR 1992 25 V' föt A-i Kjy /L'rf A» «BÍ f y’ií1 S» AW' K'. r' BJBB pm ÆBm JFa mfÆ&g t$s' JSrlk. \xtJ*€ /i>v‘ rv LfiÆ M wjkÆ/L m^wjtÆ/L MJ Sm &, ^risrj. ... txxx^s XX' wwW A hvaða stað vildirðu helst eyða stundum með ástvini, maka eða viðhaldi? þoHteÍHfdóttb FRÉTTAMAÐUR HJÁ SJÓNVARPINU ÍSLAND: ,.í Skaftafelli, þar er fallegt og gott að vera, sérstaklega þegar veðrið er gott. Stað- urinn býður upp á hrikalegt umhverfi og skemmtilegar gönguleiðir." ÚTLÖND: ..París er rómantískasta borg sem ég hef komið til. Það hefur eitthvað að gera með andrúmsloftið, auk þess er meiriháttar stemmn- ing í kringum kaffihúsin." fitjMÍÓhdÓttU LEIKKONA^ ÍSLAND: „Ég hef ferðast frekar lítið um landið, því miður, en sá staður sem kemur fyrst upp í hugann er Þingvellir. Þar er alltaf jafnfallegt. Ég vildi vera þar í góðri lautu." Hvaö finnst þér heillandi viö Þingvelli? „Mér finnst það skemma svolítið ef maður á að lýsa rómantíkinni með orðum.“ ÚTLÖND: „Af þeim stöðum sem ég hef komið á mundi ég nefna París. Rómantíkin liggur þar í loftinu." Ah&M4 fylfádóttih SÖNGKONA ÍSLAND: „Ég vildi fara á vestur- hluta Vestfjarða. Ég fann einhvern fjörð þarna í fyrra, rétt hjá Vatnsfirði. Það var æðislegt; ekki hræða á ferli. Ég tjaldaði inni í botninum á þessum firði, sem er alls ekki stór. Þar var foss, hvar ég baðaði mig nakin í logni og skjóli. Ég borðaði, grill-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.