Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 46

Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 46
Skerðing dagpeninga ráðherranna SJÖ AFTÍU RÁÐHERRUM VEGLAUSIR OG AURALAUSIR í ÚTLÖNDUM Verða fluttir heim á kostnað ríkisins Kannski hefði verið eðlilegra að skerða dagpeningana í áföngum til að ráðherrarnir gætu lagað sig að nýja kerfinu, - segir Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. ALDRAÐIR FLUTTIR FRÁ SERBÍU TIL BLÖNDUÓSS Verðum einhvern veginn að fylla hjúkrunarheimilið fyrst Reykvíkingar vilja ekki koma, - segir forstjórinn Gorgjí Sanranijas, 78 ára gamall Serbi, var fluttur nauðung- arflutningum frá flóttamannabúðum í Serbíu til Blönduóss |_____________án samþykkis ættingja hans._________ Viðreisn atvinnulífsins HUGMYNDIR UPPI UM STÓRFELLDAN ÚTFLUTNING Á BIFREIÐASKOÐUN Þetta er efnilegasta nýsköpunin í íslensku atvinnulífi á undanförnum árum og gerir sjávarúteginn hreint hlægilegan, - segir Þorsteinn Pálsson dómsmálaráðherra 6. TÖLUBLAÐ 3. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN 13. FEBRÚAR 1992 STOFNAÐ 1990 HAFA SKAL ÞAÐ SEM BETUR HLJÓMAR Árrisulir áhorfendur hvöttu íslendingana þegar þeir lögflu af stað í bítið í morgun. Ólympíuleikarnir í Albertville ÍSLENSKU KEPPENDURNIR Davíð Oddsson forsætisráðherra á ferð um Vesturbakkann FESTI KAUP Á LANDNEMA- HÚSUM FYRIR 320 MANNS Hyggst láta reisa þau við Rauðhóla handa Súgfirðingum öllum Hjalti Úrsus var ánægður með niðurstöður prófsins. Lyfjapróf GULU PRESSUNNAR EKKI SNEFILL AF HORMÓN- UM í ÞVAGI HJALTA ÚRSUS Segir þó ekki til um hvort hormónar hafi verið í þvagi Hjalta eftir heimsmeistarakeppn- ina RÆSTIR UT I MORGUN Verðum að gera þetta til að tryggja að lokaathöfnin fari fram á réttum tíma, - segir Jacques Perlin, blaðafulltrúi leikanna Albertviiie, 1Q, febrúar „Við vorum vaktir í morg- un og sagt að við fengjum fimmtán mínútur til að klæða okkur, borða morgun- mat og leggja af stað,“ sagði Haukur Eiríksson, einn íslensku keppendanna á Ólympíuleikunum í Albert- ville, í samtaii við GULU PRESSUNA í morgun. Að sögn Jacques Perlin, blaðafulltrúa á leikunum, var jietta gert til að tryggja að ekki þyrfti að fresta lokaat- höfn leikanna. „Eftir að hafa séð til íslensku þátttakendanna í þeim grein- um sem lokið er er ljóst að það er ómögulegt að vita hve- nær þeir koma í mark. Þeir hafa jjegar valdið töluverðum töfum og við verðum að girða fyrirfrekari tafir,“ sagði Perlin. Islensku þátttcikendumir voru allir ræstir út I moigun, hver í sinni keppnisgrein. Einn fór í brunbrautina, annar í 15 kílómetra göngu, sá þriðji í svig og svo framvegis. Aðrir keppendur í þessum greinum munu hins vegar hefja þátt- töku eftir nokkra daga. Revkiavík. 9. febrúar Sameinaðir verktakar eru langvinsælasta fyrirtæki á ís- landi samkvæmt skoðana- könnun sem GULA PRESS- AN lét framkvæma meðal 200 Qölskyldna á íslandi. Ekkert annað fyrirtæki komst á blað. Eftirfarandi dæmi sýna vel hug þátttakenda til fyrirtækis- Tel Aviv. 10. februar „Þetta eru voðalega huggu- leg hús þótt þau séu ekki með bárujárni," sagði Davíð Oddsson, forsætisráðherra Isiands, eftir að hafa skoðað byggðir landnema á Vestur- bakkanum í heimsókn sinni til Israeis. „Eg stóðst ekki mátið og keypti nokkur svona hús handa Súgfirðing- um,“ bætti ráðherrann við. Samkvæmt heimildum GULU PRESSUNNAR vinn- ins: „Ég veit ekki hvemig ég hefði klofið Visa-reikninginn ef útgreiðslan frá fyrirtækinu hefði ekki dottið inn um lúg- una,“ sagði kona á Suðumesj- um. „Mér dettur bara ekkert slæmt í hug varðandi þetta fyrirtæki. Það hefur reynst mér vel,“ sagði karl í Reykja- vík. ur forsætisráðuneytið nú að áætlun um að reisa þessi hús við Rauðhóla. Þar sem mjög fljótlegt er að reisa þau má bú- ast við að þau verði tilbúin fyr- ir vorið. „Það væri ákaflegga hentugt. Það er alltaf nóg að gera í Reykjavík á vorin við að fegra torg og götur,“ sagði Davíð. „Það verður gaman að geta gengið út á svalir Alþingis- hússins og séð Súgfirðingana stinga niður stjúpunum á Aust- I úrtakinu vom fjölskyldur 200 hluthafa í Sameinuðum verktökum og skiptist hópur- inn nokkuð jafnt á miUi kynja. Sameinaðir verktakar kost- uðu könnunina og þakkar GULA PRESSAN fyrirtækinu hjartanlega fyrir ánægjulegt samstarf og vonar að fram- hald geti orðið á. Skoðanakönnun GULU PRESSUNNAR SAMEINAÐIR VERKTAKAR VINSÆLASTA FYRIRTÆKIÐ Davíð Oddsson keypti land- nemahús handa Súgfirðing- um á ferfl sinni um ísrael. Revkiavík. 13, febrúar „Þetta er ótrúlegt Allan minn læknisferil hef ég ekki kynnst öðru eins. Þrátt fyrir ítrekaða leit fúndum við ekki snefil af hormónum hjá Hjalta. Ekid gn,“ sagði Jökull Ragnarsson læknir eftir að hann hafði skoðað þvagsýni fra Hjalta Úrsusi Arnasyni kraftlyftingakappa, en eins og kunnugt er féllst Hjalti á að taka þátt í lyQaprófi á veg- umGULU PRESSUNNAR. „Ég mun senda þessar nið- urstöður til kanadíska sér- fræðingsins míns,“ sagði Hjalti eftir prófið. Það vakti at- hygli viðstaddra að Hjalti var eilítið máttfarinn og lítill heimsmeistarasvipur á hon- um. „Því miður segja Jjessar nið- urstöður ekki til um hvort hormónar voru í þvagi Hjalta þegar hann vann heims- meistaratitilinn,“ sagði Jök- ull. „Það er þó ljóst að hann var ekld á hormónalyfjum fyr- ir þetta próf. Hins vegar gaf ég honum resept upp á hormónalyf eftir prófið, því það var ekki sjón að sjá drenginn.“ i= cordata 386SX tölva á aðeins 99.900 krónur! 80386-16 örgjörv) 1Mb minnl (8Mb mðguleg) 42Mb diskur 1.44Mb 3.5" drif VGA litaskjár 101 hnappa iyklaborð Genius mús Windows 3.0a MS-DOS 5.0 Tilbúln Ul notkunar straxi Cordata CS7100 hefur svo sannarlega fengið góðar viðtökur undanfama mánuði. Á meðan birgðir endast seljum við þessar áreiðanlegu tölvur á sama baneitraða tiiboðsverðinu. Nú er lag að að eignast 386 tölvu á sannköiiuðu þjóðarsáttarverði. MICROTÖLVAN Suðurlandsbraut 12 - sími 688944 - fax 679976

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.