Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 48

Pressan - 13.02.1992, Blaðsíða 48
F JL_4ins og kunnugt er vill Sam- bandið selja stórhýsi sitt á Kirkjus- andi, en erfiðlega gengur að finna nógu áhugasaman kaupanda. Fyrir stuttu skýrði PRESSAN frá því að fulltrúar ríkisins hefðu skoðað húsið með hugsanleg kaup í huga. Var hugmyndin sú að þar væri framtíð- arhúsnæði fyrir heilbrigðisráðu- neytið. Ekki gekk það saman. Ný- skeð munu svo hafa verið i gangi þreifingar milli íslandsbanka og Sambandsins um að bankinn keypti húsið og leist bankamönnum nokk- uð vel á eignina. Hins vegar er all- sendis óvíst að stórfjárfestingar í húsnæði séu efstar á lista bankans á þessum tíma þegar hart er deilt um vexti. Hitt er þó víst að öðrum banka, Landsbankanum, er mikið í mun að húsið seljist, enda skuldar Sambandið honum stórfé . . . mT á hefur Snæfellingur hf. sem eV útgerðarfyrirtæki bæjarsjóðs Olafs- víkur selt sinn fyrsta bát, það er Gunnar Bjarnason SH 25. Kaupandinn er Dvergur hf. í Ól- afsvík. Kaupverðið á að vera leyndarmál, en báturinn mun hafa farið á rétt rúm- ar 140 milljónir króna. Eins og kunnugt er keypti bærinn þrjá báta eftir að Ólafur Gunnarsson fór á hausinn með Hraðfrystihúsið. Alls greiddi hann 420 milljónir fyrir bátana og verður þvi að selja hina tvo á 140 milljónir hvorn til að sleppa frá viðskiptunum á sléttu. Snæfellingur átti að greiða um 30 milljónir króna til Lands- bankans um síðustu mánaðamót. Það tókst með sölunni á bátnum. Sverrir Hermannsson banka- stjóri mun hafa lagt þunga áherslu á að greiðslan drægist ekki. Hans vilji varð ofan á . . . N X ^yr skemmtistaöur á gömlum merg opnar á laugardagskvöldiö. Hann heitir Hollí og er tií húsa þar sem lengstum var Hollywóod. Tals- vert mun hafa verið lagt í innrétting- ar, en þá vinnu önnuðust Þór Vig- fússon myndhöggvari, Mario Ad- am Aja frá Barcelona og náungi sem gengur undir nafninu Keli kaldi. Meðal þess sem mun prýða staðinn er vél sem getur fyllt staö- inn af reyk eftir hentugleikum og Stóri kosturinn við að greiða a.m.k. helming ferðakostnaðar með VISA eða VISA-raðgreiðslum fyrir brottför er sá að þú og fjölskylda þín nýtur FERÐATRYGGINGAR VISA á öllum ferðalögum - jafnt innanlands sem utan: A FERÐASLYSATRYGGIIMG alltað USD 100.000 A SJÚKRATRYGGIIMG allt að USD 25.000 A EIMDURGREIÐSLA ORLOFSFERÐAR ef stytta þarf ferð áður en hún er hálfnuð, vegna slyss eða veikinda A HEIMSÓKIM AÐ HEIMAIM eða HEIMFLUTIMIIMGUR ef alvarleg veikindi steðja að A VIÐLAGAÞJÓNUSTA OG IMEYÐARHJÁLP allan sólarhringinn - árið um kring EUROP ASSISTAIMCE Með einu símtali átt þú kost á aðstoð og ráðgjöf 200 umboðsmanna í 160 löndum. Ef eitthvað bjátar á eru þeir sannir vinir í raun. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF VISA-VIÐAUKATRYGGIIMG faest með einu símtali: A Farangurstrygglng A Ferðarofstrygging A Ábyrgðartrygging A „Heilt-heim"-trygging A Slysadagpeningar Einstakt tilboðsverð. Nánari upplýsingar og skilmálar fást hjá TRYGGINGAMIÐSTÖÐINNI HF. (sími 91-26466) og Vaktþjónustu VISA (sími 671769). Einnig á hinum 175 afgreiðslustöðum VISA-banka/sparisjóða og á ferðaskrifstofunum. BORÐAPANTANIR I SÍMA 17759 Pizzur eins og þær eiga að vera RESTAURA N r I A R Laugavegi 126, s: 16566 - tekurþér opnum örmum HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 6213731 Lljómsveitin Júpiters hefur að undanförnu dvalist í London en meðlimir hljómsveitarinnar eru að reyna að koma sér á framfæri. Þar hefur hljómsveitin notið mikilar aðstoðar Jakobs Magnús- sonar, menningar- sendiherra, sem hef- ur haft milligöngu um að koma hljómsveitinni inn í nokkra klúbba ... maskínur sem blása sápukúlur. Helstur forsvarsmaður Hollí er Ing- var Þórðarsson, sem áður var skemmtanastjóri í Casablanca, en bakhjarlar hans munu einkum vera tveir: Margeir Margeirsson, eig- andi Keisarakjallarans og verslunar- innar Benetton, en hann var í frétt- um um daginn vegna spilavítis í Skipholti, og Björgvin ÓlEifsson í Pólís... I slandsmeistaramótið í vaxtar- rækt verður haldið í byrjun maí næstkomandi. Ætlunin er að hafa lyfjapróf á mótinu og verður það framkvæmt eftir forskrift alþjóðlega kraftlyftingasambandsins IFBB. Að sögn Valbjarnar Jónssonar þá verður prófið gert með þeim hætti að fyrir mótið verða nöfn þátttak- enda dregin út og viðkomandi síðan prófaðir eftir mótið. Er ætlunin að birta niðurstöðurnar eftir mótið op- inberlega. Með þessu eru vaxtar- ræktarmenn að reyna að bæta ímynd sína en uppi eru fyrirætlanir um að sækja um inngöngu í ÍSÍ... Skeifan 7-108 Reykjavík Sími 91-673434 - Fax: 677638

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.