Pressan - 20.02.1992, Blaðsíða 1

Pressan - 20.02.1992, Blaðsíða 1
4- 7. TOLUBLAÐ 5. ARGANGUR FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1992 VERÐ 190 KR. Fréttir Ölaíur Ragnar kallaðí viðskipti Alþýðuflokksins og fjármálaráðu- neytisins við sömu auglýsingastofu siðspillingu fyrir fjórum árum 4 Vatnsberinn hafði engan sölusamning þrátt fyrir yfirlýsingar þar um 10 Björgvin Guðmundsson: Beint úr gjaídþroti í stöðu viðskiptafulltrúa utanríkisráðuneytisins 10 Köfunarstöðin: Gvendur jaki gaf út vafasama endurnýjun á starfsleyfi Pólverja 16 Veitingamenn saka Höskuld Jónsson um svartamarkaðsbrask 16 Hagkaup leigir Gunnlaugsbúð til 10 ára 16 Harðar deilur bankamanna og íslandsbanka um lífeyrissjóðsmái 18 Háskólinn vill ítök í Háskólasjóði Eimskipafélagsins 20 Erlent Mengun á Norðurhjara 32 Mikki mús og félagar í framboði 33 Kvikmyndin JFK: Sannfærandi sögufalsanir 34 Pennar Flosi Ólafsson 2 Birgir Árnason 22 Óli Björn Kárason 22 Jeane Kirkpatrick 33 Jóna Ingibjörg Jónsdóttir 39 Guðmundur Andri Thorsson 41 Viðtöl Hinir umdeildu Gleðigjafar í viðtaliSl Hasar með hösslerum í Marokkó 41 Greinar Hvaða bila dreymir fólk um? 25-26 Ótrúleg saga Volvo Amazon, tuttugu og sex ára gamals bíls 28 Island er ómögulegt hattaland en samt þráast sumir við 36-37 Fastir þættir Doris Day & Night 6 Tískumyndin 7 Gunnar Steinn Pálsson metinn í debet/kredit 20 Hvað þyrftum við að drekka mikið vín til að jafnast á við foreldra okkar og aðrar stórmerkar fréttir 40 Er líf eftir vinnu? 43-45 GULAPRESSAN46 BILAR Blaðauki um bíla; nýja bíla og gamla, raunverulega bíla og þá sem aðeins birtast í draumum okkar, týnda bíla, Ijóta bíla og afleita bílstjóra 25-30 690670"00001 8' Y3K0V KðPlðll eistneskur gyðingur í samtali við PRESSUNA, um ásakanir um stríðsglæpi á hendur Eðvald Hinríkssyni, öðru nafni Mikson ÞAÐ VHA ALLIRI EISTLANDI UMILLVIRKI MIKSONS AGVIRKI KULDAR I Aðrir eistneskir gyðingar sem PRESSAN ræddi við, Moshe Michelson, Evgenía Loov og Gennady Gromberg, þekktu einnig sögu Miksons. í blaðinu í dag eru einnig birtir kaflar úr eistneskri bók frá 1962 þar sem fjallað er um Eðvald undir fyrirsögninni; „Mannætu- Mikson". Þá er auk þess rætt við Eðvald og Atla son hans, dr. Einar Sanden, rithöfund og höfund ævisögu Eðvalds, Efraím Zuroff, forstjóra Wiesenthal- stofnunarinnar í Jerúsalem, Don Levin, prófessor við Hebreska háskólann í Jerúsalem, Harald Keland, en hann bjó í grennd við gereyðingarbúðirnar, sem Eðvald á að hafa starfað við, og Peeter Puide, eistneskan rithöfund og sérfræðing í því tímabili sem um ræðir. únmoimamm mu ao LEwa ínmoima ar mim í yfítsr laumoi 06 ói>iwaiH,umi i'TÓHFUNUM UMFRAM EI6NIR Jóhann Bergþórsson í Hagvirki hefur leitað til ráðherra til að reyna að bjarga fyrirtæki sínu frá gjaldþroti. Ef ráðherrarnir bjarga honum ekki getur fátt komið í veg fyrir gjaldþrot.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.