Pressan - 20.02.1992, Blaðsíða 33

Pressan - 20.02.1992, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR PRESSAN 20. FEBRÚAR 1992 Ú T L Ö N D 33 Kosningabaráttan vestra er komin á fulla ferð, enda kjós- endur famir að skilja hismið fiá kjamanum. Frambjóðendur kappkosta að lýsa því hvemig þeir vilji stjóma Bandankjun- um næstu fjögur ár og útskýra hvers vegna þeir séu hæfari en næsti maður til þess ama. En það nenna ekki allir að hlusta á pólitískan áróður og þess vegna leggja frambjóð- endumir mikla áherslu á að fá Hollywood-stjömur til liðs við sig. Og þær gera meira en að sveipa framboðið dýrðarljóma, því þær eru einnig duglegar við að láta fé af hendi rakna. Af einhverjum ástæðum virðast demókratar eiga mun fleiri stuðningsmenn úr stétt kvikmyndaleikara. Bill Clin- ton hefur stærstu Hollywood- Þýskaland: Næstum 90% Þjóðverja, sem áður bjuggu í Austur- Þýskalandi, telja efnahags- ástandið gott eða þoianlegt Njúsnir h/f Bandaríkjamaðurinn Vin- cent Cannistraro, sem áður fyrr vann hjá bandarísku leyniþjónustunni CIA, og Rússinn Oleg Kalúgín, fyrr- um hershöfðingi sovésku leyniþjónustunnar KGB, hafa stofnað ráðgjafarfyrirtæki á njósnasviðinu. Hyggjast þeir félagar ráðieggja viðskipta- vinum sínum um pólitíska áhættu í viðskiptum, vamir gegn hryðjuverkum og iðn- njósnir. Verðstríð á tölvumarkaðnum Tölvufyrirtækin Apple og Dell hafa tilkynnt um vemlega verðlækkun á tölvum sínum og er búist við að IBM, Compaq og AST sigli í kjölfarið innan skamms. Verðlækkun Dell var frá 4- 38% og lækkuðu dýrustu tölv- umar mest (486-vélar). Verð á hörðum diskum og vinnslu- minni (RAM) var lækkað um 47%. Má því búast við vem- legum verðlækkunum á PC- markaðnum á næstunni. Verðlækkun Apple þykir ekki jafnfréttnæm, þar sem svip- aður afsláttur hefur fengist til þessa, en til dæmis var verð fistölvunnar Macintosh Powerbook 100 lækkað um 12%, Macintosh Classic um 10% og Macintosh IIci um 37%. Ólympíuleikar fatlaðra ekki I Dallas Fallið hefúr verið frá því að halda Ólympíuleika fatlaðra árið 1995 í Dallas af tillits- semi við Kennedy-fjölskyld- una, en í stjóm leikanna em nokkrir Kennedyar. hirðina, en meðal stuðnings- manna hans má telja Morgan Fairchild, Robert Redford, Ri- chard Dreyfuss og Burt Reyn- olds. Upphaflega hafði Bob Kerrey reyndar forskot, ekki síst vegna sambands síns við leikkonuna Debm Winger, en Clinton virðist hafa hirt af hon- um nokkurt fylgi. Meðal stuðningsmanna hans má þó enn telja Willie Nelson, Sally Field, Jamie Lee Curtis og Cy- bill Shepard. Paul Tsongas á hins vegar formælendur fáa í Hollywood, Tom Selleck er sá eini, sem lýst hefur yfir stuðn- ingi við hann. Repúblikanamegin er staðan önnur. Pat Buchanan á engan stuðning í Hollywood (enda óvíst að hann kæri sig um hann), sem meðal annars má þrátt fyrir að atvinnuleysi sé nú um 35%. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönn- unar, sem gerðar vom opin- berar í liðinni viku. Talið er að rekja megi þetta hlutfall að miklu leyti til gífur- legs íjárstuðnings og niður- greiðslna, sem stjómin hefur veitt til austurhéraðanna til að gera umskiptin yfír í kapítal- ískt hagketfi þægilegri en ella. Könnunin var gerð meðal 1.000 fyrmm Austur-Þjóð- verja í síðasta mánuði. 36% svarenda töldu ástandið gott, en 53% töldu það þolanlegt. 41% hélt að ástandið myndi batna til muna á árinu. 52% töldu það myndu standa f stað, en 7% vom á því að ástandið myndi versna. E R L E N T Frakkland Hér í Bandaríkjunum á Bill Clinton fullt í fangi með að berjast við gamla drauga. í Frakklandi eiga Francois Mitt- errand Frakklandsforseti og Edith Cresson. forsætisráð- herra hans. í höggi við annars konar hneyksli en hugsanlega enn alvarlegra. Aðalsöguhetj- umar em alþjóðlegur hryðju- verkamaður og óþekktur fjöldi franskra embættismanna. Breski fræðimaðurinn Ant- hony King hefur bent á að pól- itísk hneyksli snúist nær alltaf um eitthvert þriggja atriða: kynlíf, peninga eða völd. í Japan em það peningamál- in. sem oftast nær valda hneyksli. Spilling kemur líka við sögu á Bretlandi og f Bandaríkjunum. Einnig mis- beiting valds líkt og gerðist í Watergate. Bandarískir tjöl- miðlar og almenningur virðast hins vegar hafa mestan áhuga á rekja til þess, að sjónvarps- þættir hans fara of snemma í loftið fyrír smekk Kalifomíu- búa. Bush Bandaríkjaforseti þarf lítt að reiða sig á leikara, að minnsta kosti hvað peninga varðar. Hins vegar hefur hann Amold Schwarzenegger og Charlton Heston til taks ef mikíð liggur við. Það er ekkert nýtt að forseta- hrcinum og klámm kynlífs- hneykslum. Þessu er vægast sagt öðm vísí farið í Frakklandi. Þar snú- ast hneykslin aldrei um kynlíf. Frakkar virðast þeirrar skoðun- ar að einkalífið eigi að vera ná- kvæmlega það: einkalíf. Frönsku hneykslin einkenn- ast frekar af samsæmm og myrkraverkum: viðfangsefnin em gyðingahatur. morð. stríðs- glæpir. kjamorkutilraunir eða aðstoð við hryðjuverkamenn. Habash-málið hófst þegar yfírmaður Palestínudeildar Rauða hálfmánans óskaði eftir hjálp Rauða krossins í París við að koma „palestínskum leið- toga" í sjúkrahús í Frakklandi. þar sem hann hefði fengið slag. Þessi leiðtogi reyndist vera George Habash. foringi PFLP. eins illvfgasta arms Frelsissam- taka Palestínu (PLO). Þrátt fyr- ir að Habash sé talinn ábyrgur frambjóðendur leiti stuðnings leikara. Humphrey Bogart og Lauren Bacall studdu Adlai Stevenson dyggilega gegn Ei- senhower árið 1952 og Kenne- dy var ávallt með sæg leikara umhverfís sig. Meira að segja Mikki mús var notaður af Franklin Delano Roosevelt, en fáir hafa þorað að nota teikni- myndafígúmr síðan. fyrtr fjölda hryðjuverka á Vest- urlöndum. þar á meðal í Frakk- landi, virðist beiðni þessi hafa verið afgreidd nánast eins og hvert annað erindi. Eftir að Habash kom til Frakklands varð hins vegar ljóst að hér var enginn venju- Iegur sjúklingur á ferðinni. Á flugvellinum tók stóreflis mót- tökunefnd PLO á móti Habash og fjölmiðlar tóku undir eins við sér. „Eru þeir eitthvað verri?" hrópaði Mitterrand þegar hann var spurður álits á málinu. en hann var staddur í heimsókn í Óman ásamt Roland Dumas. utanríkisráðherra sínum. Mitt- errand kvaðst ekkert um málið vita og reyndi að draga úr mik- Reuter glatar viðskipta- vinum Fréttastofan Reuter skilaði í fyrra meiri hagnaði en gert hafði verið ráð fyrir og allt virðist vera í blóma. Það, sem Reuter hefur hins vegar ekki haft hátt um, er að vöxturinn felst allur í þjónustu við banka og viðskiptalíf. Frétta- stofan hefur hins vegar látið á sjá og æ fleiri viðskiptavinir hafa sagt fréttaþjónustu Reut- ersupp. Á Bretlandi hafa stórblöð á borð við Daily Telegraph og systurblað þess, Sunday Tele- graph, þegar sagt upp þjón- ustunni og Tlie Economist og The Times munu vera að íhuga að ganga sömu leið. Aðalástæðan virðist vera verðhækkun á þjónustu Reut- ers á sama tíma og frétta- streymið er nær óbreytt og gæðin hin sömu. Síðastliðin þrjú ár hefur kostnaðurinn hækkað um 120%. Reuter hefur að undan- fömu ekki lagt mikið upp úr breytingum á fréttastofuhluta stórveldisins, meðal annars vegna þess að hún aflar ekki nema um 7% heildartekna þess. Á gjaldeyrismarkaðnum eru tölvunet Reuters hins vegar nær einráð. Aðalkeppinauturinn á fréttamarkaðnum í Evrópu er franska fréttastofan Agence France-Presse (AFP), sem undirbýður Reuter verulega. enda niðurgreidd af franska ríkinu. Þá þykir Reuter hafa mistekist að keppa við banda- rískar fréttastofur um fréttir og myndir frá Bandaríkjun- um, þannig að flest stærri blöð í Evrópu hafa samninga við Associated Press (AP) um myndsendingar og frétta- pakka. Eins hefur það færst í vöxt að stórblöð bjóði minni blöðum aðgang að fréttum sínum, en á þeim þykir yfír- leitt meira „kjöt" en hráum staðreyndaupptalningum Reuters. ilvægi málsins með því að kalla Habash „hryðjuverkamann á eftirlaunum". En gagnrýnin varð háværari. Valery Giscard d'Estaing. fyrr- verandi forseti. krafðist kosn- inga. Michel Rocard. fyrrver- andi forsætisráðherra. krafðist afsagnar utanríkisráðherrans og Raymond Barre sakaði Mitterr- and um að vera ábyrgur. í augum stjómarandstöðunn- ar var hér kærkomið tækifæri til þess að láta stjórnina kenna á því. Vinsældir hennar voru þegar orðnar afleitar og við svona löguðu mátti hún ekki. Boðað var til aukafundar þings- ins og tillaga um vítur á stjórn- ina naumlega felld með at- kvæðum kommúnista. „Eg hef ekkert á móti breyt- ingum, en ég kem ekki ná- lægt tambúrín- unum.“ David Flood, dómorganisti i Kantara- borg á Englandi. um þá hugmynd erki- þiskupsins aó kirkjutónlist þurti að vera alþýðtegri. nútimalegn og Ijölbreyttah. Næst heimta þeir undanþágu frá erföafjárskatti Fangar, sem bíða dauða- dóms I San Quentin-fangelsi í San Francisco í Kaliforníu, hafa krafist tímgunarréttar þó svo að hans þurfi að neyta með gervifrjóvgun. Þeir telja að dauðadómurinn eigi ekki að ná til barna, sem þeir ella gætu hafa getið. Dauðarefsingu hefur ekki verið fullnægt í Kaliforníu frá 1967. Var einhver aö tala um hiö Ijúfa líf díplómata? Ali Hassan Ali var skipaður sendiherra Sómalíu í Lund- únum árið 1990. Þegar hann kom þangað kom í Ijós að sendiráðið skuldaði jafnvirði 30.000.000 króna í leigu. Ali sendi skeyti heim en því var ekki svarað þar sem stjórn- arbylting var gerð um nótt- ina. Ali samdi þá um yfirdrátt hjá bankanum, en það var BCCI, sem fór skömmu sið- ar á hausinn. Sendiherrann flutti þá í blokkaríbúð, seldi Benzinn og sagði upp starfs- liðinu, en samt tókst ekki að forða sendiráöinu frá gjald- þroti. Þá gafst Ali upp og leit- aði hælis sem pólitískur flóttamaður. Hamborgara eöa hitt? Visindamenn við Utah-há- skóla í Bandaríkjunum segja að karlmenn þurfi að velja milli hamborgaraáts og kyn- lífs. Fituríkan skyndimat segja þeir hamla framleiðslu . testósterons, sem mun vera jafnnauðsynlegt kynorku karla og franskar kartöflur eru hamborgurum. Athyglisvert er að þetta var ekki í fyrsta sinn. sem hryðju- verkamaður og áhugalaus eða samsek ríkisstjórn voru mið- punktur hneykslis í Frakklandi. Árið 1977 komst höfuðpaur fjöldamorðanna á Ólvmpíu- leikunum í Múnchen. Abou Daoud. til Frakklands á fölsk- um pappírum. Á hann voru borin kennsl. hann handtekinn en síðan sleppt. þrátt fyrirfram- salskröfu Þjóðverja. Forseti Frakklands var þá Valery' Giscard d'Estaing. for- sætisráðherra Raymond Barre. en aðalgagnrýnandi stjórnar- innar hét Francois Mitterrand. Þessi saga minnir okkur að- eins á það. að hneyksli eru órjúfanlegur þáttur stjómmála- vafsturs. hvort sem er í París. Tókýó. Washington. Lundún- um eða New Hampshire. Höfundur er fyrrverandi sendiherra Bandarikjanna hjá Sameinuðu þjóöunum. Austur-Þjóðverjar ánægðir með efnahagsástandið w I Eldflaugum eytt í síðustu PRESSU birtum við myndir frá Bandaríkjunum, þar sem veriö var að uppræta kjarnaflaugar. Menn eru víðar iðnir við kolarin é því sviði, en á þessari mynd sést hvar verið er að eyóa einni kjarnaeldflaug Sovétherslns í Kazakhstan. SJÓNARHORN JEANE KIRKPATRICK Nýir leikarar, sama stykki „...hneyksli eru órjúfanlegur þáttur stjórnmálauafsturs. “

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.