Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 12

Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 27. FEBRÚAR 1992 HÓTF.T, íjUAND NÆSTU HELGI: FÚSTUDAGS-OG LAUGARDAGSKVÖLD THE BYRDS Fyrsta lag hljómsveitarinna Mr. Tambourine Man eftir Dylan, sló í gegn og seldist í meira en 2 milljónum eintaka. Síðan kom hvert lagið af öðru; Turn Turn Turn, Eight Miles High, So You Want to be a Rock'n Roll Star, Lady Friend, lagið úr Easy Rider og Jesus It's Just All Right with Me svo aðeins fáein séu nefnd. 7. MARS - SIÐASTA SYNING STÓRSÝNINGIN ■ M\> ■ ■ . . SR"- j . . Pétur Daníel Berglind Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa stórskemmtilegu sýningu Móeiður 13., 14., 20., 21., 27. OG 28. MARS 0G 3. og 4. APRÍL THE PLATTERS Missið ekki af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra í hinum stórkostlegu The Platters. Hver man ekki eftir lögum eins og The Great Pretender, Only You, Smoke Gets in Your Eyes, The Magic Touch, Harbor Lights Enchanted, My Prayer, Twilight Time, You'll never Know, Red Sails in the Sunset, Remember When.. o.fl. 10.0G11.APRIL DR. HOOK EIN ALVINSÆLASTA HLJÓMSVEIT SEM TIL LANDSINS HEFUR KOMIÐ. Hver man ekki eftir: Sylvia's mother, The cover of the Rolling stones, Only sixteen, Walk right in, Sharing the night together, When you are in love with a beautiful woman, Sexy eyes, Sweetest of all o.fl. o.fl. Hljómsveitin STJÓRNIN er nú aftur komin á sviðið á Hótel íslandi og leikur fyrir dansi á laugardagskvöldið. Sýningar á heimsmælikvarða á Hótel íslandi HÓTfl íg'LAND Miðasala og borðapantnanir í síma 687111 Við prentom ó boli og hófor Eigum úrval af bolum m,a. ffá Sacen Stars Vönduð vinna og gæði í prentun. Langar og stuttar ermar, margir litir. Húfur í mörgum litum. Filfnuvinnum myndir. Gerum tilboð í stærri verk. Nýttf Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Komdu meö Ijósmynd eöa teikningu og við Ijósritum myndina á bol eöa húfu fyrir þig. Smiöjuvegur 10 • 200 Kópavogur Sími 79190 • Fax 79788 • Box 367 FLUGLEIDIR Aðalfundur Flugleiða hf. Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 19. mars 1992 í Höfða, Hótel Loftleiðum, og hefstkl. 14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, 7 dögum fýrir aðalfund. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins, Reykjavíkurflugvelli, hlutabréfa- deild á 2. hæð, frá og með 12. mars kl. 14:00. Dagana 13. til 18. mars verða gögn afgreidd frá kl. 09:00 til 17:00 og á fundardag til kl. 12:00. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja fundargagna sinna fyrir kl. 12:00 á fundardegi Stjórn Flugleiða hf.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.