Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 21

Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR PRESSAN 27. FEBRÚAR 1992 21 Lðalfundur Eimskips verður 3. mars. A fundinum verður nýr stjórn- arformaður kjörinn, þar sem for- maðurinn, Halldór H. Jónsson, er lát- inn. Reiknað er með að Indriði Pálsson, núverandi varafor- maður, verði for- maður. Það er hins vegar tekist á um varaformanninn. Tveir eru nefndir til, Benedikt Sveinsson, stjórnar- formaður Sjóvár/Almennra, og Garðar Halldórsson Jónssonar, húsameistari ríkisins. Garðar er lík- legri en Benedikt til að verða kjör- inn varaformaður . . . INNLEGGIN INNLEGG FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA Innleggin verða stöðugt þynnri og fyrirferðaminni, sem gerir alla notkun þeirra auðveldari og þægilegri. Máltakan hjá okkur er örugg og fljótleg með fullkomnustu tækni. Við framleiðum sérstök íþróttainnlegg fyrir íþróttafólk og aðra þá sem kjósa innleggin með þynnsta móti. Viðurkennd þjónusta fagmanna. Bætt heilsa í betri skóm. Lækjargötu 6, sími 20937, Rvík. Sala rauða nefsins þetta ár er til styrktar afreksfólki okkar sem stefnir á þátttöku í ólympíuleikum fatlaðra í sumar. Þau unnu stórsigra fyrir hönd íslands í Seoul -vinnum með þeim núna kaupum rautt nef af sölufólki og berum það á öskudag. ÓLYMPÍUNEFND FATLAÐRA 3 HÉR&NÚAUGLÝSir

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.