Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 48

Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 48
At Pizzur eins og þær eiga að vera BORÐAPANTANIR ( SÍMA 17759 i : REST*UHANT ^ 8 « B Laugavegi 126, s: 16566 - tekur þér opnurn örmum HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 6213731 alsverðar breytingar hafa átt sér stað í aðalstjórn og varastjórn Verslunarráðs Islands, þar sem mönnum er raðað eftir atkvæðamagni og þá um leið „mik- ilvægi“. Mesta at- hygli vekur að Jó- hann J. Ólafsson í samnefndri heild- sölu féll úr 1. sæti í það 24., en 19 manns skipa aðal- stjórn. Nokkrir fyrrum aðalstjórnar- menn komust að þessu sinni ekki einu sinni í varastjórn, Tryggvi Pálsson í íslandsbanka, Hildur Petersen í Hans Petersen, Eggert' Hauksson i Plastprenti og Kristján Jóhannsson lögmaður. Þá féll Har- aldur Haraldsson í Andra úr 8 sæti í það 21., Gunnar Helgi Hálf dánarson í Landsbréfum féll úr 18 sæti í það 30. og Jóhann G. Berg' þórsson í Hagvirki úr 19. sæti í það 29. Loks var Orri Vigfússon næst- um fallinn úr aðalstjórn . . . o 'ánægju hefur gætt með vinnubrögð Húsnæðisnefndar Keflavíkur og þykir eigendum Húsaness, þar syðra, sem ekki hafi verið farið eftir eðlilegum viðskipta- háttum í útboði um byggingarfram- kvæmdir. Forsaga málsins er sú að eigendur Húsaness lögðu töluverð- an kostnað í hönnun fjölbýlishúss en aðeins þurfti samþykki bygging- aryfirvalda svo ganga mætti til samninga. Einum og hálfum mán- uði síðar lagði annað fyrirtæki, Húsagerðin, fram lægra tilboð og var því tekið. Halldór Ragnars- son, annar eigenda Húsaness, telur viðskiptahætti nefndarinnar óeðli- lega og líkir vinnubrögðum hennar við „opinn prúttmarkað" ... æT að skulda margir skattinn sinn og Gjaldheimtan í Reykjavík krefst nú uppboðs á fjölda fasteigna. Með- al þeirra sem skulda GR vænar upphæðir í skatt eru Andri hf„ heildverslun Har- alds Haraldsson- ar, 14 milljónir, Ein- ar J. Skúlason hf. með 13,7 milljónir, Veltubær í eigu templara með 5,8 milljónir og Samvirinuferð- ir-Landsýn skulda tæpar 3 milljónir. Öllu lægri skattaskuld vekur þó mikla athygli. Gjaldheimtan hótar nefnilega að sjálf Valhöll við Háa- leitisbraut verði slegin á uppboöi vegna skattaskuldar Sjálfstæðis- flokksins upp á 118 þúsund krónur. Kjartani Gunnarssyni, fram- kvæmdastjóra flokksins, ætti varla að verða skotaskuld úr því að forða húsinu undan hamrinum . . . jögur bæjarfógetaembætti eru laus. Már Pétursson, bæjarfógeti í Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnar- nesi og Mosfellsbæ og sýslumaður, hef- ur sagt embættinu lausu. Hann verður dómari við Héraðs- dóm Reykjaness. Asgeir Pétursson, bæjarfógeti í Kópa- vogi, er að hætta sökum aldurs. Jón Magnússon, bæjarfógeti í Stykkis- hólmi og Ólafsvík og sýslumaður á Snæfellsnesi, er að hætta sökum aldurs og Kristján Torfason, bæj- arfógeti í Vestmannaeyjum, hefur sagt upp. Hann verður dómari við Héraðsdóm Suðurlands . . . ANITECH'6002 HQ myndbandstæki Árgerð 1992 30 daga, 8 stöðva upptökuminni, þráðlaus fjarstýring, 21 pinna „Euro Scart“ samtengi, sjálf- virkur stöðvaleitari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 26.950 /" stgr. Vönduð verslun S3 Afborgunarskilmálar jj|] HWÖM€0 FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 ER HVITLAUKURINN MNN HREINN HVITLAUKUR ? mm Stoifan 7-108 Reykjavfk ^1-Fax:( Sfrtit 91-6738M ■ 677638 KJARNAHVITLAUKUR -Geirlaukurinn hreini og góbi KJARNAHVITLAUKUR -Geirlaukurinn hreini og góbi • 100% hreinn hvítlaukur • Engin aukefni • Engin fylliefni • Engin eftirlykt • Framleiddur í Bandaríkjunum HEILNÆM NÝJUNG í aldaraöir hafa menn þekkt hollustu hvítlauksins. En lyktin af honum hefur veriö jafn kunn. Meö siömenningu varö hvítlaukur minni þdttur í fæöu, en því meira notaöur sem krydd. Aö góöu heilli, hefur hollustugildi hvítlauks veriö uppgötvaö meö nýjum hætti. Neysla jókst með tilkomu lyktarlausra og lyktartempraðra hvítlauksafurða. Nauðsynlegt þótti að eyða lyktinni með því að fjarlægja hluta virku eftianna eða nota fylliefni. Niðurstaðan varð því blanda úr hvítlauk og fylliefnum. Nú hafa bandarískir matvælafræðingar fundið einstaka framleiðsluaðferð sem frostþurrkar ferskan hvítlauk dn þess aö hann tapi virkum efríum. Úr ferskum hvítlauknum er unnið hreint hvítlauksduft dn allra íblöndunareftia. Þetta er Kjamahvítlaukur, sem er svo hreinn að hann er vörumerktur 100% hreinn hvítlaukur, svo samanþjappaður að lg jafrígildir 2,5g af ferskum hvítlauk. Best af öllu er, að aðeins þú veist að þú notar hvítlauk, vegna þess að það er engin eftirlykt. EÐALVÖRUR Framleitt af PURE - GAR Inc. USA.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.