Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 31

Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. MARS 1992 31 U M H V E R F I FÁOU ÞÉR FJÖRUREIN Á undanfömum ámm hefur fjaran okkar orðið svolítið útundan, mengast meira en flest okkar kærum okkur um og h'tið hreinsuð. Á síðasta ári hóf Nátt- úruverndarfélag Suðvesturlands að hvetja fólk til að taka að sér fjörurein og skrá upplýsingar um lífrfki og ástand hennar. Síðastliðið vor fóru 11 ára krakkar úr H9 úr Vesturbæjarskól- anum í sjóferð með NVSV að tilstuðl- an Ólafar Hafsteinsdónur úr foreldra- félagi skólans. í framhaldi af þvi' tók bekkurinn að sér tvær fjörureinar við Korpúlfsstaði. Ólöf hefur sjálf mikinn áhuga á fjöruferðunum bekkjarins og er farin „Krökkunum finnst þau eiga til- kall til staðarins og kalla fjöruna sína. í raun má segja að krakkamir „eigi“ fjör- una. í fyrstu ferðinni skráðum við flóru og fánu staðarins. Síðan reistum við tveggja metra háa stöng sem var máluð og merkt skólanum. Við tókum svo lagið þar sem við stóðum við stöngina og það var mjög skemmtilegt. Við söfnuðum því sem við fundum, þeir fúllorðnu mslinu því krökkunum leist ekkert á það.“ Kom ykknráóvart hvað þið fimduð? „Já, í rauninni þvf þegar maður skreppur í fjöm þá er maður ekkert að skoða staðinn með tilliti til hinna ýmsu smáatriða. Maðul* bara fér og nýtur þess að vera í fjörunni. Við sáum rtiarg- ar tegundir þömnga sem ekki allir hafa tekið eftir og söfnuðum dýrum eins og marglittum og litlurti ormum og settum í kmkku. Ég tók allt með mér heim og fór með niður f skóla næsta dag þar sem allt var skoðað í smásjá. Þetta er framtíðarverkefni þar sem farið verður fjómm sinnum á ári, á hverri ártíð og bomar saman breytingar. í næstu ferð langar mig til að kytina fyrir krökkun- um hvemig ólíkar skeljar lifa f fjömnni þeirra." Vomð þið fiillorðna fólkið jafn spen- nt og hissa og krakkamir? „Þetta var fróðlegra en ég bjóst við. Við vomm beðin um að mæla hvað fjaran væri breið og skoða allt rennsli í hana. Það er mest ferskvatn og í því vaxa grænþömngar, svolítið af rauð- þömngum og mikið af skeljum sem safnast í kringum skemmtilegan læk sem breiðir úr sér f fjömnni. Það kom mér á óvart að við urðum ekki vör við mikla mengun. Ég hélt að það væri meira msl. Ég trúi því að fjöruferðimar vekji ábyrgðartilfmningu þjá krökkunum fyr- ir umhverfirtu, að þau verði meira með- vituð en við þau fullorðnu emm. Ég held það veiti ekki af.“ En það em ekki bara fjörumar sem höfða til ábyrgðartilfmningu fólks. Það færist í vöxt að umhverfissinnar ,Auk þess sem að hafa áhuga á fjömnni okk- ar þá er rm'n fjölskylda með svona lítið „Ég trúi því að fjöruferðirnar vekji ábyrgðartilfinningu hjá krökkunum fyrir umhverfinu, að þau verði melra meðvituð en við þau fullorðnu erum. Ég held það veiti ekki af,“ segir Ólöf Hafsteinsdóttir. flag í fóstri. Við emm að græða upp inn. Við tókum allan garðúrgang í fyrra flag í hrauninu rétt við Bláa Lónið og vor og dreifðum á flagið. Um haustið pössum okkur að vera þeim megin við var kominn heilmikill gróður. Þetta er girðinguna sem fé kemst ekki í gróður- hægt og er ekki mikið mál.“ Jago kaffí Gæða kaffi brennt eftír gamalli hefð 500 gr. raj / SKIIAR ÞU UmÚDUNUM Umbúðir á eftirfarandi lista eru í umsjá Endurvinnslunnar hf.t Áldósir 33 c/ og 50 cl. Einnota plastdósir 33 d Einnota plastflöskur 50(1-2 lítra. Einnota glerflöskur fyrir öl og gosdrykki. Margnota ölflöskur (bjórflöskur). Afengisflöskur. Á allar ofangreindar umbúðir er lagt 6 kr. skilagjald sem er endurgreitt við móttöku í Endurvinnslunni hf. eða hjá umboðsaðilum um allt land. ítmmMsuiiK Nýll úr noluðu! Vantar þig rafmagn í sumarbústaðinn Tímabundinn afsláttur tengigjalda 1992 Rafmagnsveitur ríkisins hafa ákveðið að veita tímabundinn af- slátt frá gjaldskrá um tengigjöld í sumarhúsahverfum árið 1992. Afsláttur þessi er byggður á því að hægt sé í samvinnu við um- sækjendur að ná fram meiri hagkvæmni við heimtaugalagnir. Eftirfarandi meginskilyrði eru fyrir afslættinum: 1. Um er að ræða hverfi sem þegar hafa verið rafvædd að ein- hverju leyti. Um ný hverfi gilda almennir skilmálar gjaldskrár, sjá þó lið 7. 2. Umsókn heimtaugar þarf að berast fyrir 15. maí 1992. 3. Gengið skal frá greiðslu fyrir 10. júní 1992. 4. Unnt þarf að vera að tengja a.m.k. 10 heimtaugar í sama hverfi, eða 5 á sömu spennistöð, í einni verklotu. 5. Verktími (dagsetning) verði ákveðinn í samráði umsækjenda og Rafmagnsveitnanna. Umsækjendur tilnefni einn tengilið í hverju tilviki. 6. Umsækjendur munu sjá til þess að nauðsynlegum frágangi innan Ipðarmarka, samkvæmt skilmálum í gildandi gjaldskrá, sé lokiÖ-á réttum tíma, sbr. lið 5. 7. Heimiltrer að víkja frá þessum skilmálum, þar sem aðrar jafn hagstæðar aðstæður gefa tilefni til afsláttar að mati Rafmagns- veitnanna. Rafmagnsveiturnar munu yfirfara umsóknir og gefa svör um afslátt fyrir 5. júní 1992. Þessi afsláttur nemur 22,8%, þannig að grunngjald lækkar úr 162.000 kr. (án vsk.) í 125.000 kr. (án vsk.). Þeim aðilum, sem eiga óafgreiddar umsóknir frá fyrra ári, er bent á að hafa samband við Rafmagnsveiturnar hið fyrsta. 1. mars 1992 RAFMAGNSVEITUR RlKBINS lifandi afl

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.