Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 12

Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. MARS 1992 sögum kvenna sem hafa komist í kast við íslenskt dóms- kerfi fyrr á tímum. Höfundur verksins er Þórunn Sigurð- ardóttir. Þetta er einmitt sama leikrit og Stefán Baldursson þjóðleikhús- stjóri var gagnrýndur fyrir að kaupa af konu sinni, Þórunni, stuttu eftir að hann tók við embætti. . . jóðleikhúsið frumsýnir 26. mars nýtt leikrit sem heitir Elín, Helga, Guðríður. Það kvað byggja á að ætlar að ganga illa fyrir fyrrum starfsmenn Þjóðviljans að ná út launum sem þeir eiga inni hjá fyrirtækinu. Þar er einkum um að ræða ógreitt orlof, samtals upp á hundruð þúsunda króna. Nýlega barst þeim bréf frá Halli Páli Valdi- marssyni framkvæmdastjóra, sem þérar og yðrar félaga sína upp og niður og biður þá að hafa biðlund enn um stund og búast ekki við pen- ingunum sínum í að minnsta kosti tvo mánuði til viðbótar . . . * \ xjL fundi sínum þann 12. mars samþykktu Samtök landflutninga- manna ályktun þess efnis ^ð stefna beri að því að aðflutningsgjöld á all- ar bifreiðir sem notaðar eru í at- Við praitom ó boli og hófar Eigum úrval af bolum m.a. frá Saeen Stars Vönduð vlnna 03 gæöi í prentun. Langar og stuttar ermar, margir litlr. Húfur í mörgum litum. Filmuvinnum myndir. Gerum tilboö í stærri verk. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Komdu meö Ijósmynd eöa teiknlngu og víö Ijósiitum myndina á bol eöa húfu fyrir þig. Smiðjuvesur 10 • 200 Kópavogur Sími 79190 • Fax 79788 • Box 367 Gefum 20-30% afslátt af nokkrum vinnupöllum í mars Dalvegi 16, Kópavogi, símar 641020 -42322. vinnuskyni verði felld niður. Sam- tökin benda á að lækkun gjaldanna myndi bæta samkeppnisstöðu verk- taka og gera þeim kleift að mæta er- lendri samkeppni með tilkomu evr- ópsks efnahagssvæðis. Verð ferða- laga innanlands myndi lækka með niðurfellingu gjalda á fólksflutn- ingabifreiðir og fleira benda þau á. Að þessum samtökum standa meðal annars Bandalag íslenskra leigubif- reiðastjóra, Félag sérleyfishafa, Ökukennarafélag Islands og Trausti, félag sendibílstjóra ... Ka nnski er það eins konar and- óf gegn öllu fárinu kringum Kól- umbus og kannski ekki, en Frakkar ætla að efna til mik- illar víkingasýning- ar sem haldin verð- ur í Grand Palais, einni helstu sýning- arhöll Parísarborg- ar, frá 2. apríl til 12. júlí. Það verður sjálf Margrét Þórhildur Danadrottning sem opnar sýninguna, en ætlunin er að hún flytjist til í Berlínar í haust og Kaupmannahafnar um áramótin. Og sýningar verða reyndar víðar af þessu tilefni, í Rúðuborg og Caen í Normandí og um borð í víkingaskipi á Signu. Auk þess verður efnt til málþings um víkingatímann og verður fulltrúi íslands Jónas Krist- jánsson, forstöðumaður handrita- stofnunar, og einnig sýndar víkinga- myndir eftir Ágúst Guðmundsson pg Hrafn Gunnlaugsson. Fulltrúi íslands í undirbúningsnefnd þessar- ar víkingahátíðar er Þór Magnús- son þjóðminjavörður . . . v ▼ iðsögðumfráþvíísíðustu viku að óvenjumargir hefðu skráð sig í Alþýðuflokkinn frá áramótum. Heimildir okkar í herbúðum krata herma að talan sjö- tíu sé reyndar dálítið ýkt, en þó fari fram íiðssöfnun um þess- ar mundir og sé til- gangurinn sá að steypa formanninum Jóni Bald- vini Hannibalssyni af stóli á flokksþinginu í haust. Þetta sam- særi gerir ráð fyrir að við sæti hans taki Jóhanna Sigurðardóttir og Guðmundur Árni Stefánsson verði varaformaður . .. Undirbúningur fyrir Sýn, hina nýju sjónvarpsstöð, er í fullum gangi. Á dagskrá stöðvarinnar verð- ur talsvert um íþrótt- ir. Jón Örn Guð- bjartsson, frétta- maður á Bylgjunni og fyrrum íþrótta- fréttamaður, hefur verið ráðinn til að vera Páli Magnús- syni sjónvarpsstjóra innan handar með undirbúning að íþróttaefninu. Þar sem Jón Örn fer í ársleyfi frá fréttastofunni hefur verið auglýst eftir fréttamanni í hans stað . . . ^HEMLAHLUTIR I ALLAR GERÐIR FÓLKSBILA verslun okkar, Skeifunni 11, fœröu hemlahluti í allar geröir ökutcekja. Viö seljum eingöngu hemlahluti sem uppfylla ströngustu kröfur um öryggi og eru framleiddir samkvœmt kröfum Evrópu- bandalagsins. Meö því að flytja inn beint frd framleiöendum getum viö boðiö mun lœgri verö. 30 óra reynsla og sérhœft af- greiöslufólk okkar veitir þér trausta og góða þjónustu. Veriö velkomin - Nœg bílastœði. SKEIFUNNI 1 1, SIMI 679797

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.