Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 26

Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. MARS 1992 K O N U R &CyAÁA> *hÁ4*4*lX kvenleiki M B jamadóttir verslunareigandi „Kvenlegar hreyfingar og fínlegur kvenmaður sem býður af sér góðan þokka.“ ✓ "ris Huld I" húsmóðir og fyrrverandi Spútniker „Vera kynsystrum stnum til sóma, reyna að standa undir því nokkum veginn og varpa þeim kveneiginleikum sem hver á sinn hátt hefur til að örva og spenna gagnstæða kynið.“ H I ígmn 'jálmtýsdóttir söngkona „Það er eitthvað fínlegt og mjög glæsilegt." G lif uðmundsdóttir hjá lcelandic Models „Fínlegar hreyfingar og íramkoma sem þó er ekki endilega bundið við fegurð. Þetta er oft bundið kven- legum kynþokka og aðlaðandi um leið.“ K E arólína iríksdóttir tónskáld „Mild afstaða til ýmissa mannlegra gilda sem senni- lega er sprottin frá hinu all- tumfaðmandi móðurhlut- verki og einnig innsæi í mannlegt eðli. Konur finna líka oft til samkenndar og skilja hver aðra mjög vel. Þessir eiginleikar em alls ekki algildir meðal kvenna og finnast einnig hjá körlum, en í mínum huga er þetta kvenleiki." I l igurjónsdóttir fatahönnuður „StóU.“ 'lín l veinsdóttir förðunarfræðingur „Það er svo margt. Einna helst einhvers konar mýkt oghlýja." "T" 'T'enny XÍ H 'ermannsdóttir að hjúfra okkur upp að. Við vilj- um geta leitað til einhvers sem er sterkari, ég held að það sé bara kvenlegt eðli,“ segir Hafdís Jónsdóttir, danskennari og ný- krýndur íslandsmeistari í er- óbikk, þegar hún er spurð hvort eitthvað geti verið hæft í þeirri kenningu að konur séu alltaf að bíða eftir riddaranum á hvíta hestinum. Bíða eftir að hann birtist og taki völdin, sjái um fjármál og ákvarðanatöku og annað slíkt og létti þessu oki af konunni. „Það em kannski bara hörð- ustu rauðsokkur sem ekki eru svona. En ætli það blundi ekki í þeim líka, þær vilja bara ekki viðurkenna það,“ heldur Hafdís þennan mið- il? „Já, það er ’ mikið um til- raunastarf- semi hjá mér og ég legg mig fram við að vera öðmvísi." -Er ákveðin manngerð í þessu? „Þú mátt ekki vera feiminn, vera helst opinn, bjartsýnn og hafa trú á sjálfum þér, ótakmark- að. Ekki sakar heldur að vera með smáskipulagshæfileika. Það er svo misjafn smekkur þama úti og það er alltaf einhver, sem finnst flott það sem maður gerir. Þetta reynir á sköpunar- áífam og skellihlær. VERA BJARTSÝNN OC HAFATRÚ Á SJÁLFUM SÉR Islendingar eru þekktir fyrir að vera lokaðir og þar sem konur eru um helmingur þjóðarinnar em þær engin undantekning þar á. Sum störf krefjast þess hins vegar að öll höft séu brotin á bak aftur og þarf stundum áræðni til. Starf ljósmyndarans krefst þess að viðkomandi sé velvakandi. Sissa er ein þeirra sem hafa ráð- ist íþetta verkefni. „Mér fmnst voðalega gaman að vinna með fólk og tek aðal- lega tískuljósmyndir, en líka bamamyndir, fermingarmyndir og brúðkaupsmyndir. Mér fmnst mikilvægt að setja myndatökuna upp sjálf og forðast að vera með hana mjög gáfuna og þolinmæðina, sem gerir starfið skemmtilegt. Hins vegar held ég að það sé voðalega leiðinlegt að staðna inni á ein- hverri ljósmyndastofu." - Þeir eru til sem sakna kvenna ífaginu? ,Já, við emm mjög fáar. Við virðumst líka vera fáar sem vinnum sjálfstætt, en það er ef til vill erfitt vegna bamanna." SAMVISKUBIT YFIR ÖÐRU HVORU Skólinn er kjörinn vettvangur til að búa sig undir ljónagryfju atvinnulífsins. Það þarf þó bein í nefmu til að standa sig í stúdent- apólítíkinni. Steinunn Oskars- dóttir, ifáfarandi formaður Stúd- entaráðs, hefur reynsluna og hef- ur tamið sér að hafa ákveðnar skoðanir. Búa karlmenn yfir einhverj- um þeim eiginleikum sem þú sjálf vildir hafa? „Nei, yeistu ég held ekki. Eg held að þeir ekki búi yfir nein- um eiginleikum framyfir kon- ur.“ Hvernig heldurðu að k o n u m gangi að samrœma barnaupp- eldi og starf sitt, standa danskennari „Það er ákveðin geislun sem tengist limaburði, hvemig konur hreyfa sig. Þetta er hins vegar ekki tengt neinni kynbombuímynd." hefðbundna. Eg hef líka gaman af að vinna með ákveðin þemu og gera þá heila þætti, ekki bara eitt- hvað út í loftið heldur reyna að skipuleggja hlutina.“ - Gerirðu ein- hverjar tilraunir með Geirþrúöur Al- freösdóttir: Gild- ir í öllu flugi aö vera ákveöinn. um syiðum? „Eg held satt að segja að eins og búið er að konum í dag þá gangi þetta ekki upp með góðu móti. Maður þekkir dæmi um að viðkomandi er með samviskubit yfir öðru hvom: Annaðhvort yfir því að vanrækja bömin eða því að standa sig ekki nógu vel í vinnunni. Yfirleitt endar það þá þannig að konan fómar framan- um fýrir fjölskylduna, ef hún þá á annað borð hefur farið út í að stofna fjölskyldu.“ Er hœgt að samrœma þetta? „Já, ég held að það sé alveg hægt. En það þarf að gera kon- um kleift að samræma þetta, - ef til dæmis væri trygg og ör- ugg dagvist fyrir böm sem all- ir gætu gengið að. Ef viðhorf atvinnurekenda væri annað í sambandi við til að mynda veikindi og annað slíkt. Ef það væri sveigjanleiki í þessu sé ég ekki að það þyrfti að vera ósamræmanlegt. Þetta hefur ekki verið ósamræmanlegt hjá körlum, þannig að ég held að það þurfi ekki að vera það hjá konum.“ KREFJANDI STARF ÓSKÖP EOLILECT Konur í stjómunarstöðum vekja jafnan eftirtekt, sérstak- lega ef vinnustaðurinn er mann- aður fleiri körlum en konum. Þær em áberandi fyrir að hafa valið sér aðra leið en þá hefð- bundnu í starfsvali. Rannveig Rist er stjórn- deildarstjóri hjá Islenska álfé- laginu, sem felst í að sjá um umhverf- ismál, öryggismál, fræðslumál og gæðamál ásamt al- mannatengslum. Hún er talsmaður ÍSAL, menntaður verkfræðingur og vélstjóri og vann um tíma sem slíkur á togurum, vélvirki, með masterspróf í alþjóðaviðskiptum og valdi sér þessa margþættu mennt- un eingöngu vegna áhugans. - Hvernig líður þér innan um alla karlmennina í Straumsvík? „Mér líður bara mjög vel.“ - Þetta er mjög krefjandi staða, er það mikilvœgt fyrir þig? „Já, mér finnst ósköp eðlilegt að þetta skuli vera krefjandi starf, en starfið er skemmtilegt. Mér þykir öryggismál starfs- manna mikilvægust.“ Geirþrúður Alfreðsdóttir er vélaverkfræðingur að mennt, en er þar að auki íþróttakenn- ari og flugmaður. Hún hefur verið starfandi flugmaður hjá Flugleiðum í þrjú ár en var áð- ur flugfreyja hjá félaginu. Á sumrin flýgur hún DC-3-flug- vél Landgræðslunnar. Hún var um tíma í verkþjálfun sem flugvirki, en sú reynsla kemur henni til góða í fluginu. - Hvernig líkar þérflugið? „Mér finnst það ! Steinunn Óskars- dóttir: Konur fórna oft framanum fyrir fjölskylduna. mjög fínt. Það er skemmtilegt og krefjandi og vinnutíminn góður. Maður er alltaf að læra eitthvað nýtt og aðstæður í innanlands- fluginu mjög staðbundnar, svo að á hverjum og einum stað þarf sjálfum sér. Flugmenn þurfa hins vegar allir að gangast undir sálfræðipróf hjá stórum flugfé- lögum og atvinnurekandinn krefst ákveðinna eiginleika.“ - Þarftu að vera árœðin eða frökk í statfi þínu? „Alls ekki frökk eða áræðin, en maður þarf að vera ákveðinn og það gildir í öllu flugi.“ KOMNARÚT FYRIR JAFNRÉTTISMÖRKIN „Mér finnst þessi umræða um konur þetta og konur hitt vera komin út fýrir öll jafnréttismörk. Konur eru famar að fara fram á ýmislegt í kralti þess að þær eru konur og þegar svo er komið er það ekki jafnrétti heldur forrétt- indi. Þær eru famar að fara fram- yfir það sem við köllum jafnrétti,“ segir Rósa Matthíasdóttir, eigandi Lára Stefánsdóttir: Fólk hugsar um hvenær hentugt sé aö eiga börn. til dæmis að læra inn á hvemig veðrið hagar sér.“ - Er mikilvœgt að starfið sé krefjandi? „Já mér finnst það. Þetta er spurning um metnað, maður þarf að leggja sig fram, og það gerir starfið skemmtilegra. Öll störf, hverju nafni sem þau nefnast, em krefjandi, hvert á sinn hátt, og öll mikilvæg." - Eru einhver skapgerðar- einkenni sem koma flugmönn- um til góða? „Að mínu áliti þarf að gæta þess að fara Á aldrei fram heildverslunarinnar Gaza. „Sumar konur halda að þær séu rétthærri í þjóðfélaginu af því að þær em konur. Konur sem em klárar og traustsins verðar ná lengra í viðskiptum en karlar. Þær fá meiri athygli en karlamir. Sjáum bara forsetann okkar, hvaða forseti hefði vakið jafnmikla athygli og Vigdís? Hún vekur mikla athygli af því hvað hún stendur sig vel. Rekstur heimilisins er sam- vinna, hjónin eiga bömin saman og það skiptir ekki máli hvort aflar meiri tekna, Allir eiga að njóta þess að vera til og lifa lífinu lifandi. Ég held að það hljóti að vera voða- lega gaman á kvöldin þegar hjón geta spjallað um eril dags- ins og dægumtálin, pólitík og annað slíkt. Ég held að hjóna- böndin verði fyrir vikið sterkari en þegar konan er innan veggja heimilisins að þvo upp allan daginn og hefur ekkert til mál- anna að leggja af því hún upplif- ir ekki neitt. Ég tel að sterk hjónabönd hljóti að koma út úr þeim samböndum þar sem báðir aðilar em í „aksjóninni“.“ Kara Arngrímsdóttir: Flokkar fólk ekki eftir kynjum.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.