Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 28

Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. MARS 1992 K O N U R Bertu Maríu Waagfjörð ENNI--------- Bryndísar Vífilsdóttur AUGABRUNIR Önnu Margrétar Jónsdóttur AUGU Lindu Pétursdóttur NEF Bryndísar Bjamadóttur KINNBEIN x Ólafar Rúnar Skúladóttur MUNNUR Unnar Steinsson HAKA ' Lindu Pétursdóttur. HALS Bryndísar Bjamadóttur AXLIR Hafdísar Jónsdóttur BRJOST x Bertu Maríu Waagfjörð HANDLEGGIR - Hafdísar Jónsdóttur HENDUR Rósu Ingólfsdóttuj MAGI ' Hafdísar Jónsdóttur RASS ^ Lindu Pétursdóttur FOTLEGGIR x Bertu Maríu Waagfjörð FULIKOMNA Sumar konur hafa meira til brunns að bera en aðrar, það veit hver mað- ur. En þó er sjálfsagt vandfundin sú kona sem er fullkomlega sátt við út- lit sitt. Glæsilegustu fraukur finna eitthvað í sambandi við líkama sinn sem þær eru ekki sáttar við þótt venjulegt fólk myndi prísa sig sælt, liti það út þó ekki væri nema til hálfs á við þær. PRESSAN fékk í lið með sér valinkunnan hóp fólks til að setja saman hina fullkomnu konu. Um út- lit skapnaðarins er út úr því kom má sjálfsagt lengi deila, en alltént er þetta konan sem ekki á að geta kvartað yfir neinu. HVERJAR HAFA HVAÐ FRAMYFIR HINAR Margrét Örnólfsdóttir Sykurmoli: Bráöfal- leg og klæðir sig skemmtilega. Svo er hún líka fræg popp- stjarna. Áshildur Haralds- dóttir flautuleikari: Hvaö getur maður sagt? Sjáiö bara myndina. Bryndís Schram: Kona sem getur gert Stundina okkar aö vinsælasta sjón- varpsefninu meöal karlmanna hlýtur bara aö vera meiri- háttar. Sigríöur Beinteins- dóttir söngkona: Hún er einhvern veginn svo dúlluleg og á auövelt meö aö heilla fólk. Tinna Gunnlaugs- dóttir leikari: Kannski muna ein- hverjir eftir Tinnu í símaklefa f áramóta- skaupi fyrir nokkrum árum. Peir sem sáu hana þar gleyma henni aö minnsta kosti seint. Hrafnhildur Hagalín leikskáld: Hún er myndarleg og hefur ótvíræöa hæfileika f skáldskapnum. Kristín Helga Gunn- arsdóttir fréttamaö- ur: Hún er krúttleg og hefur fallegt bros og svo kemur hún sérlega vel fyrir í sjónvarpinu. Lína Rut Karlsdóttir föröunarmeistari: Bráöfalleg og seiö- andi. Virkar spenn- andi og hættuleg. i

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.