Pressan - 02.04.1992, Blaðsíða 17

Pressan - 02.04.1992, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 2. APRÍL 1992 o, perusmiðjan, í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur, frumsýnir La Bohéme eftir Puccini 8. apríl. Til stóð að Kristján Jóhanns- son færi með aðalhlut- verk í sýningunni en hann gat ekki tekið það að sér vegna anna. Þess í stað ætlar Krist- ján að heiðra aðstand- endur sýningarinnar svo og gesti með nær- veru sinni og hefur þegar tekið frá sæti fyrir sig og konu sína... Aða ðalfundur Rithöfundasambands íslands verður haldinn í maí og fyrir liggur að Einar Kárason, formaður síðustu fjögur ár, gef- ur ekki kost á sér til endurkjörs. Þá mun Steinunn Sigurðar- dóttir varaformaður einnig ætla að ganga úr stjórn og að minnsta kosti einn stjórnarmaður til viðbótar, Andrés Indriðason. Ekki er vitað hverjir gefa kost á sér í þeirra stað en lagt hefur verið að Sigurði Pálssyni, skáldi og leikritahöfundi, að gefa kost á sér til formennsku. Hann var forveri Einars í embætti og þótti sýna dugnað og hug- vitssemi við að rífa sambandið upp úr öldudal. Þá hefur verið rætt um að Sveinbjörn I. Baldvinsson leysi Steinunni af hólmi sem varaformað- S tgefendur fóru flestir illa út úr ljóðaútgáfu síðustu bókavertíðar. Dæmi eru um að einstakir titlar hafi aðeins selst í nokkrum tugum eintaka og sum af stóru forlögunum áfonna að draga verulega úr ljóðabókaútgáfu á þessu ári. En eins og svo oft áður em það litlu forlögin sem em óhræddari við að ráðast í útgáfu á ljóðum. Nú í vor er þannig von á nýrri ljóðabók góðskáldsins Sigfúsar Bjartmarsson- ar hjá bókaútgáfunni Bjarti. Forlags- stjóri á þeim bæ er Snæbjörn Arn- grímsson, sem gefið hefur út athyglis- verðar — en kannski ekki að sama skapi „söluvænlegar" — bækur síð- ustu ár... Utsala í Bóksölu stúdenta frá og með 30. mars / Otrulegur lent fjöldi titla á hreint Asthn lygilegu veröi l yrir utan holMtuiulih lescfni |)á er úrvalif) af sérfræftibókunt og -ritum í Bóksölu stúdenta lyginni líkast. Sögur um fjöllneytt framboö tímarita og \ asahrotsbóka eru ekki úr lausu lofti gripnar og þaí) cr ckkcrt stærilæti aö segja ab í Bóksölu stúdenta sc rekin öflug ritfangadeild. Komdu og skobabu úrvalib, þab á cftir ab koma |)ér á óvart. bók/KlK /túdersta. við Hriiigbrmit, sími 91-61 59 61 VIKULEGIR FLUTNINGAR VIKULEGA FRÁ MÍLANÓ TIL ÍSLANDS Allir vegir liggja til Rómar, var eitt sinn sagt. En í dag er Mílanó ekki síður miðpunktur verslunar í Evrópu. Mílanó og aðrar borgir í Evrópu sem ekki liggja að sjó, eru í víðtæku flutninganeti Samskipa. Örar siglingar og öilugt flutninganet Samskipa tryggja þér þjónustu heim að dyrum, fljótt og örugglega. tVSAMSKIP Traustur valkostur Holtabakka við Holtaveg • 104 Reykjavík • Sími (91) 69 83 00 1 I

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.