Pressan - 02.04.1992, Blaðsíða 33

Pressan - 02.04.1992, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR PRESSAN 2.APRÍL1992 33 E R L E N T Til sölu: Dr. Owen slyður íhaldið Fyrrum utanríkisráðherra Bret- lands og forystumaður jafnaðar- manna, dr. David Owen, er sagður ákveðinn í að styðja Ihaldsflokkmn í kosningunum eftir viku. Hann hefur látið þetta berast til stuðningsmanna sinna, sem þó eru víst ekki margir eftir. Owen hefur verið heimilis- laus í breskri pólitík undanfarin misseri, eftir að jafnaðarmenn tóku höndum saman við frjáls- lynda undir forystu Paddy Ashdown. Hann byrjaði feril sinn sem þingmaður Verka- mannaflokksins, stofnaði síðan Jafnaðarmannaflokkinn og virð- ist nú ætla að stíga skrefið til fulls að Margréti Thatcher burt- genginni. Það er gott á milli þeirra Owens og John Majors forsætisráðherra og Owen er hlynntur hóflegri andstöðu Maj- ors gegn Evrópubandalaginu. Fyrr á árinu bauð Major Ow- en að gerast ríkisstjóri í Hong Kong, en af því varð ekki. Með- al þeirra sem hafa fylgt Owen í Jafnaðarmannaflokknum er stórmeistarinn í skák, Nigel Short. Hann gekk í íhaldsflokk- inn fyrir skömmu og bíður þess nú að lærimeistarinn tiikynni hamskiptin opinberlega. KGB-leyndarmál Upplýsingar eru verðmætar. Þeir hafa lengi vitað það hjá KGB. Og þegar eftirlaunin eru ekki upp í nös á ketti er ekki um annað að ræða en fara þangað sem peningamir eru. Til Holly- wood. Fjórir fyrrum háttsettir starfs- menn KGB tilkynntu í síðustu viku að þeir væru tilbúnir til samninga við bókaútgeféndur og kvikmyndaframleiðendur. Þeir vom eðlifega ekki margmálir um efnið, en sögðu þó nóg til að kitla forvitni væntanlegra kaupenda. Anatoly Yatskov sagðist hafa stjómað þjófnaði á kjamorku- leyndarmálum Bandaríkjamanna og sagði að sumir bandarískra að- stoðarmanna hans væm enn á lífi í Bandaríkjunum. Oleg Nechipor- enko hitti Lee Harvey Oswald tvisvar í september 1963, tveimur mánuðum fyrir morðið á John F. Kennedy. Meðkveðjufrá Kómeiní JEANE KIRKPATRICK Abyrgðarlaus utanríkisstefna Bush „ Utanríkisstefnan er ekki autt blað, sem forsetinn getur skrifað samkvœmt eigin geðþótta og geðshrœringum..." Arásir George Bush og ríkis- stjómar hans á ísraelsríki hafa magnast og nú er svo komið að þær geta eyðilagt samband þjóðanna tveggja. Bush og James Baker utan- ríkisráðherra hafa haldið uppi linnulausum árásum á ísrael og um leið tekið æ meira undir málstað Palestínumanna í deil- um araba og gyðinga. Þetta hafa þeir gert með fordæmalausum atkvæðagreiðslum í Sameinuðu þjóðunum, með afstöðunni í fríðarviðræðunum, með því að tengja lánsábyrgðir fyrir ísrael við landnámið þar og nú síðast með nafnlausum leka um ólög- lega vopnasölu og gagnsleysi ísraels sem bandamanns. í Sameinuðu þjóðunum hafa Bandaríkin léð nafn sitt við þá skoðun að ofbeldi Palestfnu- manna gegn ísraelsmönnum sé einhvem veginn ásættanlegra en vamaraðgerðir sem ísraels- menn grípa til. í friðarviðræðunum hefur bandaríska ríkisstjómin beitt ísraelsmenn miklum þrýstingi til samninga, ekki staðið við fyrirheit sín varðandi samsetn- ingu sameiginlegrar viðræðu- nefhdar Jórdaníu og Palestínu- manna og veitt vegabréfsáritun háttsettum yfirmanni PLO. Þar hafa Bandaríkin Ifka gefið Sýr- landi ádrátt varðandi Gólan- hæðimar og gefið til kynna að Bandaríkin taki undir eitthvað af landakröfum Sýrlendinga. I ntálefnum vesturbakkans hefur ríkisstjómin hafhað kröf- um ísraelsmanna og veitt braut- argengi þeirri skoðun að land- svæðið sé í raun arabískt eða „palestínskf'. Með því að setja sem skilyrði fyrir lánsábyrgðum að hætt verði byggingum á vesúirbakk- anum grefur stjórnin undan langvarandi stuðningi við rétt sovéskra gyðinga til að setjast að í Israel og styður kröfu Pal- estínumanna til landsins alls. Fyrir nokkmm dögum skrif- aði blaðamaður New York Titn- es, Thomas Friedman, sem er mjög innundir í utanríkisráðu- neytinu, að straumhvörf hefðu orðið í samskiptum ísraels og Bandaríkjanna vegna þess að ísrael er ekki lengur talið hem- aðarlega mikilvægt nú að loknu kalda stríðinu. Hvers vegna kýs Bush að fylgja stefnu sem heggur að rót- um tengsla Bandaríkjanna og ísraels? Engar pólitískar að- stæður knýja hann til þess. Það er enginn þrýstingur innanlands um slíkar breytingar. Engar óskráðar reglur eða hefðir rétt- læta stefnubreytingu. Hver em markmið Bush með stefnubreytingu sem aflar hon- um fárra vina og kostar hann góðvild margra Bandaríkja- manna — og ekki einungis bandarískra gyðinga heldur milljóna annarra? Okkur er sagt að Bush og Baker fmnist þetta spuming um gmndvallaratriði. En hvaða gmndvallaratriði segja til um að það sé eitt af markmiðum ffið- arviðræðna að koma aftur á landamærunurn sem giltu fyrir 1967? Bush og Baker virðast hafa tekið þá afstöðu án þess að hugleiða hvemig þau landa- mæri urðu til og hvort hægt er að veija þau. Hvaða gmndvallarafstaða felst í því þegar bandaríski for- setinn fellir niður skuldir Egyptalands í Persaflóastríðinu en neitar ísrael um lánsábyrgð —jafnvel þótt síðamefnda ríkið hafi ætíð staðið í skilum og sýnt góðan samstarfsvilja í því sama stríði? Hvaða gmndvallaratriði var það sem gerði Bush svo ákafan stuðningsmann Saddams Hus- sein alveg þar til ráðist var inn í Kúveit, en fær hann til að efast um gildi Israels sem banda- manns? Hvaða grundvallarat- riði knýr hann til að heimta að landnámi sé hætt, en ekki beita araba þrýstingi um að aflétta viðskiptaþvingunum sínum eða stöðva intifada-uppreisnina? Er hugsanlegt að Bush sjái enga ástæðu til að rækja tengsl- in við ísrael úr því að kalda stríðinu er lokið? Hvað verður þá um Bretland, Frakkland, Þýskaland, Portúgal, Japan, Tyrkland og Grikkland? Utanríkisstefna þjóðar er ekki autt blað sem forsetinn get- ur skrifað samkvæmt eigin geð- þótta og geðshræringum. Utan- ríkisstefnan á að endurspegla langtímaviðhorf og gildismat þjóðarinnar. Stefna Bush gagn- vart ísrael gerir það ekki. Höfundur er fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuöu þjóöunum. Margt var gert til hátíðabrigða þegar Markus Wolf, einn helsti yfirmaður Stasi, austur-þýsku leynilögreglunnar, varð sextugur 19. janúar 1983. Wolf naut mik- illar hylli hjá undirmönnum sín- um; hann þótti gamansamur og greindur — þeir litu á hann sem eins konar guðföður. Það var mynduð sérstök nefnd, vinnu- hópur, til að heiðra Wolf á af- mælinu. hann kvæði. Listamenn máluðu myndir. Það vom meira að segja samin tónverk. Ekki veigaminnst var framlag Erich Schmitt sem starfaði við að teikna skopntyndir í Berliner Zeitung. Hann settist niður og teiknaði nokkrar gamansamar myndir sem lýstu starfi Markus- ar Wolf og kollega hans. Mynd- imar vom svo færðar Wolf að gjöf og ekki er vitað betur en að Eftirlitsmenn bandaríska seðla- bankans hafa áhyggjur af miklu magni af fólsuðum hundrað dala seðlum sem hafa dúkkað upp hér og hvar um heimsbyggðina. Grunur leikur á að þeir séu ættaðir ffá íran, en rétt fyrir utan Teheran er fúllkomin prentsmiðja sem ír- anir eignuðust á valdatíma Pa- hlevi keisara. Hryðjuverkasamtök Hezbollah virðast nota þessa pen- inga til að fjármagna starfsemi sína og sumir seðlanna em svo vel gerðir að þeir hafa sloppið í gegn- um vélar bandaríska seðlabank- ans án þess að upp kæmist. Ekki hlíft á friðartímum; sverð alþýðulýöveldisins brýnt fyrir frekari átök. Lengi bmtu menn heilann um hvemig væri hægt að gleðja hinn háttsetta yfirmann sem var svo dularfullur að til ársins 1978 var aðeins til ein ljósmynd af honum á Vesturlöndum. Gjafimar á af- mælisdaginn urðu svo margar að hann varð að panta sér vömbíl til að flytja þær heim. Skáld sem vom handgengin Stasi ortu um honuin hafi verið skemmt. Þama er Wolf í gervi gaup- unnar, en það var eitt af viður- nefnum hans: „Mischa der Luchs.“ Eins og fyrirmyndin er gaupan slóttugt dýr með sérstak- lega góða sjón. Og þótt teiknar- inn geri gott úr öllu saman sýna myndimar glöggt hvað Wolf og undirsátar hans aðhöfðust; Síma- Alltaf á verði; Símalínur hleraðar af kappi. Vaktmenn friöar meðal manna; í skriftastólnum er ýmis leyndarmál aö hafa. Hermenn ósýnilegra vígstöðva; flotaæfingar hjá Atlantshafs- bandalaginu. línur em hleraðar, sverð alþýðu- lýðveldisins er brýnt fyrir átökin, skrifstofustúlkur í Bonn dregnar á tálar. Kannski ekkert sérstak- lega fyndið þegar öllu er á botn- inn hvolft. Annars virðist „menningarlíf- ið“ innan Stasi hafa verið alllíf- legt, ekki síst fyrir tilstilli Wolfs sem gekk með rithöfund í mag- anum. Leyniþjónustan hefði orð- ið fjömtíu ára í febrúar 1990. Af því tilefni var tekið saman efni á hljómplötu sem stóð til að dreifa meðal Stasi-manna þennan merkisdag. Þá var Beriínarmúr- inn náttúrlega fallinn, svo lítið varð úr hátíðahöldum. Hljóm- platan kom þó út í litlu upplagi og héldu einir þúsund Stasi- menn út í óvissuna með hana undir hendinni. Þar er meðal annars að finna hvatningarljóð sem er sungið við lag rússneskra „tsjekista" eða leynilögreglu- manna. Höfundurinn er títt- nefhdur Markus Wolf: Engin ró í hjartanu; skrif- stofustúlkur í Bonn dregnar á tálar. Við erum alltafd verði ogfmnum t hjartanu enga ró. Ekki heldur á friðartímum er okkur hlíft. Tsjekistar, vaktmenn friðar meðal manna — hermenn hinna ósýnilegu Left að skógar- manm Loksins, loksins er von um að snjómaðurinn hræðilegi eða ein- hver frænda hans finnist. Fransk- ur kvikmyndagerðarmaður, Syl- vain Pallix, hyggur á ferð til Rúss- lands að finna skepnu sem kallast Almasty eða skógarmaðurinn í Kákasus. Almasty er 180-200 sentimetr- ar á hæð, mjög loðinn og svo til höku- og hálslaus, eins konar þroskaheftur Neanderthal-maður. Hann er vel þekktur í Kákasus og sást síðast til hans í fyrra. Hann gefur aldrei gert mönnum mein, en á til að stela sér til matar af bóndabæjum og fótum af þvotta- snúmm, þótt oftast kjósi hann að spranga um berrassaður. Þýska alþýðulýðveldið Stasi-menn slá á létta strengi

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.