Pressan - 02.04.1992, Blaðsíða 35

Pressan - 02.04.1992, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR PKESSAN 2.APRÍL1992 35 N _L l ú mun vera búið að ganga frá því að fyrirtækið Silfurstjaman eignist jörðina Skóga I. Þessa jörð eignaðist Stofnlánadeild land- búnaðarins á nauð- ungaruppboði fyrir tveimur árum. Geng- ið hefur verið frá kaupunum án þess að jörðin hafi verið aug- lýst til sölu og er nokkur óánægja með það meðal heimamanna. Þá er ekki vit- að til þess að nein umræða hafi orðið um að hreppurinn nýtti forkaupsrétt sinn en oddvitinn, Björn Benedikts- son, er jafnframt stjómarformaður Silf- urstjömunnar. Hann og Trausti Þor- láksson, fyrrverandi aðstoðarmaður Stefáns Valgeirssonar, munu hafa sótt það fast að fá jörðina, enda er þar mikill jarðhiti... s W-r amkeppnin á myndbandamarkað- inum er alltaf jafnharðskeytt, enda munu vera tíu sinnum fleiri mynd- bandaleigur í Reykjavík en í London. Nú em til dæmis þijár myndbandaleig- ur starfræktar á Seljabraut eftir að Þor- lákur Einarsson, fasteignasali í Húsa- felli, opnaði þar leigu nýlega. Þorlákur hefur hingað til rekið leigu á Grensás- veginum en er eitthvað að færa út kví- amar... S i sumar verður Ólympíuskákmótið haldið á Filippseyjum og vetða íslend- ingar þar að sjálfsögðu með sveit. Sam- kvæmt reglum eiga að vera í sveitinni fjórir stigahæstu skákmennimir auk tveggja efstu manna á íslandsmótinu. Ef farið yrði eftir þessu ætti Karl Þor- steins, alþjóðlegur skákmeistari, rétt á sæti, en eftir því sem komist verður næst ætlar hann ekki að fara... u A _I_já siðanefhd blaðamanna er nú til meðferðar kæra bamavemdaryfir- valda á fretta- og blaðamenn á Stöð 2 og DV. Þetta mál er með nokkuð óvenju- legum hætti og alls ekki ljóst hvort það verður tekið fyrir. Þá er ekki til að bæta stöðuna að Vilhelm G. Kristinsson, for- maður siðanefndarinnar, hefur orðið að víkja úr nefhdinni vegna þess að einn hina kærðu taldi hann vanhæfan. Hafði Vilhelm einhvem tímann tjáð sig í út- varpsþætti um fféttaflutninginn og ekki líkað... N _L Y ýlega var auglýst Iaus til um- sóknar staða aðalbókara ísaijarðar- kaupstaðar og sóttu ellefu um stöðuna, bæði Vestfirðingar og aðrir. Vestfirska fjallar lítillega um þessar umsóknir all- ar og þar kemur fram að meðal um- Pólska Elitesse kexid komið aftur Innflutningur: INSÚLA hf. Sölusími 678876 og 668067. Umboðsmenn um land allt. sækjanda em Sturla Gunnar Eð- varðsson og Sigurlaug Reynisdóttir, bæði ffá Suðureyri, sem í sjálfu sér er ekki í ffásögur færandi. Það sem at- hygli vekur er sú staðreynd að Sturla og Sigurlaug em hjón. Nú er bara að vita hvort þeirra verður ofan á þegar til kastanna kemur... Opii: fimmfud. Irókl. 11-20.00 föstud. frókl. 11-20.30 allsber ADEINS VGrínhfúktbtgur nj/frönskum sósu gos og salat 599«. 9G&. MÍNÚTUSTEIK Kryddsmjör, salat, 595r HAMBORGARI 199i nV frönskum og sósu 325t rrV'osti, 3451 HVbacon, 3751 2.faldur nV'frönskum og sósu 4251 &HAMBOBCARAR UÍLgosiog franskg^j£*tf 999«. FISKBORGARI m/sósa, skenka, sveppir 350; 12” PIZZA ateg. 399r FISKUR "KöHu 370«- GRILLSamlokur m/skenka,ostur og ananas 299* PYLSAnvöllu 99* ^ZI.PEPSI 75» Fritt KAFFI, léttu sjð Pig og spáðu i BONUS BORGAKI SCHOLTES OFNAR - ALDREI GLÆSILEGRI! Scholtes Elegance j 1 Bakstur Með fullkominni hitastjórn og nákvæmu loftstreymi nærðu þeim árangri við baksturinn sem þig hefur alltaf dreymt um. Ofnsteiking Með innrauðum hita og margátta loftstreymi færðu steikina safaríka og fallega brúnaða. Nafnið segir allt sem segja þarf. Funahöfða 19, sími 685680 fffff fffffff Glóðsteiking Með innrauðum hita og loftstreymi, sem líkir eftir aðstæðum undir beru lofti, nærðu útigrillsáhrifum allan ársins hring.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.