Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 30

Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR PRCSSAN 19. MARS 1992 Ef kirkjan færi að auglýsa eins og allir hinir Kirkjunni er oftfundið það til forúttu að hún nái ekki til fólksins, hún sé stöðnuð stofn- un og jafnvel leiðinleg, í hesta falli alltaf nokkrum áratugum á eftir tímanum. Afþeim sök- um flykkistfólk til liðs við sér- trúarhópa, þar sem sé meiri spenna í loftinu, meiri hiti, meiri œsingur. Það þurfi sem- sé að fœra kirkjuna nœr hröð- um heimi nútímafjölmiðlunar, nútíminn sé hávaðasamur og það þurfi kirkjan líka að vera. reisnartímanum hétu þeir til dœmis Michelangelo og Rafa- el. Auglýsingarnar hér á síð- unni eru verk meðlima í Fé- lagi íslenskra teiknara. Þœr eru sérstaklega gerðarfyrir sýningufélagsins sem þessa dagana stenduryfir í Galleríi G15 á Skólavörðustíg 15. Þema sýningarinnar er trúin og kirkjan, það er semsagt kannað hver útkoman yrði ef þjóðkirkjanfengi auglýsinga- teiknara í lið með sér. Eða á kirkjan kannski ekkert að eltast við tískuhólur? Sanna ekki aldur hennar og langlífi einmitt að hún eigi að standa óhögguð, utan við boðaföll tímans, hera sig með virðingu og reisn — jafnvel þótt sumum kunni að þykja hún leiðinlegfyrir vikið? Við œtlum svosem ekki að svara þessum spurningum hér, en birtum til glöggvunar nokkrar auglýsingar sem gefa hugmynd um hventig kirkjan gœti notað sér auglýsinga- tœknina til að laða til sínfólk og koma hoðskapnum áfram- fceri. Lesendur verða svo að eiga það við sjálfa sig hvort þeim líkar þessi framsetning vel eða illa, en við getum auð- vitað rninnt á að kirkjan hefur oft notið starfskrafta snjallra auglýsingamanna — á endur- Haukur Halldórsson , Auglýsingin mótast ein- göngu af minni faglegu afstöðu, en á engan hátt af persónulegri afstöðu minni til trúmála. Stund- um er verið að argast í auglýs- ingateiknurum, þeir séu að vinna að hlutum sem þeir geti alls ekki verið sammála sjálfir. Það er náttúrlega fráleitt og skiptir engu máli. Þess vegna hellti ég mér út í þetta með það að leiðarljósi að þjóðkirkjan væri bara eins og hver annar kúnni. Og því vottar ekki fyrir hæðni eða ádeilu, þetta er líklega ein alvarlegasta aug- lýsingin sem þama er. Textinn er náttúrlega alþekktur, og reyndar hefur alla tíð vafist dálít- ið fyrir kirkjunni að skýra þessi orð Krists á krossinum. Líklega stendur boðskapurinn öllu nær Líba Asgeirsdóttir Björn Valdiniarsson ~, „Við notum verkfærið sem kirkjan heíúr notað öld eftir öld til að höfða til fólks, það er listina. Hugmyndin er að auglýsingin væri ein af mörgum í seríu, þar sem ýmsir listamenn vinna með hugtök og sögur úr kristinni trú. Þetta á að vekja fólk til umhugsunar um trúna.“ Þorvaldur Óttar Guð- laugsson 6 „Þetta olli mér talsverðu hugarangri. Eg sat lengi við anna er ekki páskaegg, heldur dauði og upprisa Krists, að Jesús var ekki hæna sem verpti páska- eggjum. Þetta er alvarleg aug- lýsing, ætluð til þess að áminna fólk. Mér fmnst alveg sjálfsagt að kirkjan noti svona aðferðir til að vekja á sér eftirtekt, ef hún telur það hjálpa sér.“ Björn Brynjúlfur Björnssoiy „Það rifjuðust upp fyrir mér þessar fallegu og hugljúfu myndir sem maður fékk í sunnu- dagaskóla í gamla daga, þær voru ákveðin „visúal“ upplifun sem brenndi sig inn í bamshug- ann. Það em náttúrlega ýmis böm sem ekki þekkja þetta, fyrir 2 CwrirWHtfM ttnnat ppovwnap þeim kjama sem kirkjan er byggð á en þeirri stofhun sem hún er nú.' Björn Valdimarsson Líba Ásgeirsdóttir „Margir hugsa ekki út í hvað trúin og kirkjan hafa mikil álirif á það sem við er- um, hugsum og gemm. Trú- in mótar mann án þess að maður geri sér grein fýrir því. Þaðan koma hugmyndir okkar um réttlæti og siðgæði, sem við teljum jafnvel kjama hugmynda okkar og menningar." Tt tlwOlUrkilltt Elísabet Anna Cochran 6 „Þetta er einföld auglýsing, gerð þannig að hún skilst á augabragði, fólk þarf varla ann- að en líta á hana til að vita hvað niálið snýst um. Það ersemsagt borðliggjandi hvað þama liggur að baki: páskamirem orðnir mikil hátíð kaupmanna, fólk sækir ekki kirkju en hámar í sig páskaegg. Ég er svolítið að gefa fólki utan undir með þetta, minna það á að boðskapur pásk- I f þau er þesst maður a bibhu- myndunum ókunnugur mað- ur, eins og auglýsingin bend- ir á. Það er svo kannski á mörkunum hvort þetta er al- vömauglýsing, hún yrði varla svona ef ég yrði í fúl- ustu alvöru beðinn að gera auglýsingu fyrir sunnudaga- skóla. Ég er semsagt svolítið að leika mér í staðinn fyrir að vera alvarlegur, eins og menn em hémmbil alltaf í þessari vinnu.“

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.