Pressan - 07.05.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 07.05.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. MAÍ 1992 Þó að staðurinn sé aö mínu mati einn sá hallærislegasti í bæn- um hvað innréttingar snertir finnst mér alltaf eins og ég sé komin til Berchtesgaáen í ’Ölpunum — ég bíð eftir að innfæddir komi fram á rúskinnsstuttbnmm og heimaprjónuðum sokkum og taki skeiðadansinn. En það verður enginn svikinn af því að koma á Púlsinn því þar er alltaf lifandi músík og það var stórhljómsveitin Júpiters sem hélt uppi fjörinu að þessu sinni. Ég var sísvona að spek- úlera í þvi hvort ekki væri ráðlegt á þessum síðustu og verstu tímum að gera hljóm- Æm sveitina aö t.d. ríkisstjómarbandi, — þó ekki væri nema tii aö koma lífi í bless- /ó^ggHÉ aöa stjórnina, því aöra eins logn- Afl mollu og væl hef ég ekki oröiö vör /bB viö síöan sögur hófust. Þaö Jm myndi aö minnsta kosti ein- hver hreyfing komast á /Ijj hlutina. Það vantar allan Æ"' kraft og karakter í þetta lið, sem vafrar um eins og kerl- /flfe ingar á túr. — ■BkV / .<■ • Svei mér þá ef Júpiters i §94 J er ekki jflpjjá ■ *w. Jg? .. ráöiö. Jgm&'" Wsi Loksins er komin húsgagnaverslun sem gefur íslenskum hönnuöum piáss. Ég er svo sannarlega stolt af íslenskum húsgagnahönnuöum; stórglæsileg, ___________________ I—-----—— vönduö og alþjóöleg húsgögn og á betra verði en dýru „lnn"-nöfnin að ut- an. Nú, þarna voru líka stórglæsilegir VTT ' ' . gólf- og borðlampar — einnig íslensk , jfl hönnun — og t.d. bordstofuhúsgögn nK ^Bbb-.íJ H Wq sem voru alveg yndisleg. Eg var ■ svona hálfpartinn farin að taka upp stelliö mitt í huganum og skipuleggja gott dinnerpartí og þá er nú mikið sagt, þar sem ég hef varla eldað síðan eldavél- in var fundin upp! En hvað um það ? Exó er verslun fyrir alla með verð fyriralla. Sigga Beinteins og Sigrún Eva í hljóm- sveitinni Yes and l\lo, sem keppir fyrir íslands hönd í Evrósjón. Þær voru heldur betur heppnar þegar verslunin Kasmír í Faxafeni gaf þeim stórglæsilegan fatnað til að styrkja þær fyrir ferðina. Þetta fyr- irtæki mættu önn- ur taka sér til fyr- irmyndar. Ingvi Stefánsson eigandi Púlsins.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.