Pressan - 07.05.1992, Blaðsíða 37

Pressan - 07.05.1992, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. MAÍ 1992 37 í KÖNNUN Á LESTRI DAGBLAÐA, SEM GALLUP Á ÍSLANDI GERÐI 9. TIL 15. MARS, VAR MÆLDUR LESTUR SVARENDA Á DV, MORGUNBLAÐINU OG PRESSUNNI OG HVERSU ÍTARLEGUR HANN VAR. 39,0% LESENDA PRESSUNNAR LÁSU „MEST ALLT“ EFNI BLAÐSINS, EN AÐEINS 22,2% LESENDA DV OG 18,6% ESENDA MORGUNBLAÐSINS langmeíl lesin. 1 jálfsagt kom engum á óvart að samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup er Morgunblaðið útbreiddasta blað landsins og að PRESSAN selst í færri eintökum en DV. Það kom hins vegar á óvarr’ hversu lítið lesendur lásu í Mogganum og DV. Á meðan lesendur PRESSUNNAR lásu um helming ; upp til agna á útgáfudeginum og stór hluti þeirra hélt síðan áfram að lesa í blaðinu næstu daga má segja að lesendur Morgunblaðsins og DV hafi rétt kroppað í blöðin sím. Stór hluti blaðanna fór í tunnuna ólesinn. Við viljum. hins vegar gefa út blað fyrir lesendur. Og eini mælikvarðinn á hvort það hefur tekist er hversu vel það gagnast þeim. ✓ — ’rá því PRESSAN hóf göngu sína hefur hún markað sér sérstöðu. PRESSAN þorir að taka fyrir % / mál, sem aðrir fjölmiðlar veigra sér við ‘að snerta á. Hún fjallar um málefni og persónur án JL tepruskapar og annarlegra hagsmunatengsla_.. Og PRESSAN gerir það með þeim hætti að lesendur taka eftir umfjöllun blaðsins en fletta ekki framhjá henni. PRESSAN Á súluritinu hér til hliðar má sjá að allir efiiisþ&ttir PRESSUNNAR voru betur lesnir en samb&rilegt efini í hinum blöðunum og lesendur hennar flettu síður fiamhjá efhi blaðsins en lesendur hinna blaðanna. Samkv&mt könnuninni geymdu 40prósent lesenda PRESSUNNAR sér hluta blaðsins til n&sta dags. PRESSAN er því í raun betur lesin en súluritiðgefiir til kynna. VO I WI Mest allt mm Ekkert 'Blað fyrir fólk, sem vill lesa blöðin um leið og það flettir þeim.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.